Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Qupperneq 88

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Qupperneq 88
40 Afþreying 27.–29. júlí 2012 Helgarblað Gæti orðið þríleikur n Myndirnar um Hobbitann eftir Peter Jackson P eter Jackson viðraði þá hugmynd á Comic Con-ráðstefnunni að hugsanlegt væri að myndirnar um Hobb- itann, byggðar á samnefndri bók J.R.R. Tolkien, yrðu þrí- leikur. Alltaf hefur staðið til að þær yrðu tvær enda búið að taka þær upp og vinna sem slíkar. Þær á að sýna nú um jólin og jólin á næsta ári. Kvik- myndaverið neitaði þessum orðrómi strax en nú virðist sem af því gæti orðið. Svo lengi sem samkomulag næst um kostn- aðarliði og lagaákvæði. Ástæðan fyrir því að Jackson vill gera þriðju myndina er að alltaf stóð til að fara aftur í tök- ur fyrir seinni myndina. Þar sem handritið að myndun- um er ekki bara byggt á bók- inni heldur alls kyns auka- og hliðarefni sem Tolkien gaf út er nægur efniviður í boði. Það er því alls ekki ólíklegt að myndirnar verði þrjár og að aðdáendur Hobbitans og Hr- ingadróttinssögu geti bókað bíóferð á annan í jólum næstu þrjú árin. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 27. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Hæstiréttur Vinsælast í sjónvarpinu 16.–22. júlí Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Glæpahneigð Fimmtudagur 25,4 2. Veðurfréttir Vikan 22,1 3. Fréttir Vikan 21,9 4. Helgarsport Sunnudagur 30,7 5. Popppunktur Föstudagur 20,5 6. Lottó Laugardagur 19,6 7. Ævintýri Merlíns Laugardagur 18,7 8. Fréttir Stöðvar 2 Vikan 18,3 9. Tíufréttir Vikan 18,2 10. Barnaby ræður gátuna Föstudagur 18,1 11. Allt upp í loft Laugardagur 17,8 12. Á fleygiferð að Nornafjalli Laugardagur 17,7 13. Gómsæta Ísland Fimmtudagur 17,5 14. Ísland í dag Vikan 14,9 15. Evrópski draumurinn Föstudagur 9,4 HeiMilD: CaPaCent GalluP Skák er skemmtileg! Í öllu mínu skákamstri – sem ég hina mestu unun af, hef- ur það verið boðskapur minn og minna manna að skák sé skemmtileg. Ásamt því vit- anlega að vera þroskandi á margan hátt fyrir börn og unglinga. En jú, skákin er sum- sé skemmtileg, það er gaman að tefla. Og í sumar hafa hin ýmsu skemmtilegu tilbrigði við skákina verið vinsæl með- al skákmanna. Ber þar helst „Heilin og höndin“. Það virkar þannig; tveir og tveir eru saman í liði – eitt taflborð. Sá sem er heilinn í liðinu segir fyrst hvaða manni skal leika, peði, riddara, biskupi...Eftir þá sögn ákveður höndin (sem er hinn aðilinn í liðinu) akkúrat hvaða taflmanni skal leikið og hvert og leikur honum þangað. Samskipti um leiki milli heila og handar eru bönnuð og því leikur höndin ekki alltaf það sem heilinn vildi. Er sérstak- lega gaman að vera með ólíkum skákmanni í liði og þurfa þá hönd og heili að taka tillit til skákstíls hvors annars. Í heilanum og höndin verð- ur einmitt haldið Íslandsmót á menningarnótt þegar Skákakademían stendur fyrir mikilli skákhátíð á Lækjartorgi. Eitt allra fáranlegasta tilbrigði við skák kom sjálfur Helgi Ólafsson nýlega með. Skák án taflborðs – ég veit ekki hvort ég hætti mér í að út- skýra hvernig það fer fram; vísa bara til myndarinnar þar sem Helgi kné- setti Stefán Kristjánsson án taflborðs. Að tafli í Tékklandi sitja nú nokkrir Íslendingar; helst bera að nefna Hannes Hlífar Stefánsson og Hjörvar Stein Grétarsson. Þar er og einnig meðlimir Íslandsmeistarasveitar Álfhólsskóla ásamt fylgdarliði og síðast en ekki sístan ber að nefna Sigurð Eiríksson frá Akureyri sem er fastagestur í skákborginni Pardubice sem er skammt frá Prag. Hjörvari hefur gengið vel og er í toppbaráttunni. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 16.20 thor Vilhjálmsson Dagskrá um Thor Vilhjálmsson, einn kunnasta og virtasta rithöfund þjóðarinnar. Hann var einn af brautryðjendum módernisma í íslenskri skáldsagnaritun og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 17.19 leó (38:52) (Leon) 17.22 Snillingarnir (53:54) (Little Einsteins) 17.45 táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.15 Veðurfréttir 18.20 Popppunktur (4:8) (Leik- skólakennarar - Háskóla- kennarar) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurninga- keppni starfsgreina. Í þessum þætti eigast við leikskóla- kennarar og háskólakennar- ar. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.25 tildurrófur: Ólympíuþáttur- inn (Absolutely Fabulous: Olympic Special) Breskur gam- anþáttur um kræfar vinkonur í London. 20.00 Ól2012 (Setningarathöfn) Bein útsending frá setn- ingarhátíðinni. 23.00 næturflugið 6,5 (Red Eye) Konu er rænt í flugvél og hún þvinguð til að hjálpa til við að koma stjórnmálamanni fyrir kattarnef. Leikstjóri er Wes Craven og meðal leikenda eru Rachel McAdams, Cillian Murphy og Brian Cox. Bandarísk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Garðyrkjuunnandinn 7,5 (The Constant Gardener) Ekkjumaður reynir að grafast fyrir um leyndarmál sem tengist morðinu á konunni hans og spillingu innan stórfyrirtækis. Leikstjóri er Fernando Meirelles og meðal leikenda eru Ralph Fiennes, Rachel Weisz, Danny Huston og Bill Nighy. Bresk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Malcolm in the Middle (4:25) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (109:175) 10:10 Sjálfstætt fólk (11:30) 10:55 the Glades (12:13) 11:45 Cougar town (6:22) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (8:10) 12:35 nágrannar 13:00 Hairspray (Hárlakk) 15:00 Sorry i’ve Got no Head 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar 17:55 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 american Dad (7:19) Sjöunda teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. 19:40 Simpson-fjölskyldan 8,8 (19:22) Tuttugasta og önnur þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson- fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 20:05 evrópski draumurinn (5:6) Hörkuspennandi og skemmtilegur þáttur um tvö lið sem þeysast um Evrópu þvera og endilanga í kapplaupi við tímann og freista þess að leysa þrautir og safna stigum. Liðin eru mönnuð þeim Audda og Steinda annars vegar og Sveppa og Pétri Jóhanni hins vegar. 20:40 So You think You Can Dance 6,8 (8:15) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur níunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 22:05 the Majestic (Bíóhöllin) Áhrifamikil með Jim Carrey í hlutverki handritshöfundar í Hollywood sem missir minnið í kjölfar bílslyss og endar á ókunnum slóðum þar sem fólk virðist þekkja hann afar vel. 00:35 the tempest (Fárviðrið) Helen Mirren fer fyrir einvala liði leikara í kvikmyndaút- færslu á Fárviðri Williams Shakespeare. 02:25 the nail: the Story Of Joey nardone (Sagan af Joey Nardone) 03:55 Hairspray (Hárlakk) 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MaX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MaX tónlist 15:45 Hæfileikakeppni Íslands (6:6) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 One tree Hill (2:13) (e) 18:50 america’s Funniest Home Videos (17:48) (e) 19:15 Will & Grace (6:24) (e) 19:40 the Jonathan Ross Show (9:21) (e) Kjaftfori séntilmaður- inn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Michael Sheen, Miranda Hart og vandræðagemsinn Noel Gallagher eru gestir Jonathans að þessu sinni. 20:30 Minute to Win it 21:15 the Biggest loser (12:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (23:27) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru Mið-Ís- lendingarnir Ari Eldjárn, Jóhann Alfreð Kristinssonog Dóra Jóhannsdóttir. 23:35 Prime Suspect (13:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Rannsókn á skotárás bendir til þess að höfuðpaur hennar sitji í fangelsi. Jane reynir að púsla saman brotum sínum í einkalífinu. 00:20 the River 6,7 (6:8) (e) Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúru- legum aðstæðum í Amazon. Upptökur af ferðum Emmet og félaga hans finnast sem sýna að illir andar hafa leikið þá félaga grátt og að öruggt er að einn þeirra sé látinn. Ætli Emmet sé enn á lífi? Ef svo er, hvað hefur hann verið að gera? 01:10 Vexed (2:3) (e) Breskir sakamálaþættir sem fjalla um rannsóknarlögreglu- mennina Kate og Jack. Morð á þunglyndum bankastarfs- manni leiðir Kate og Jack innan veggja sjúkrastofnunar og vísbendingar benda þeim fljótlega í áttina að sjúklingum innan veggja sjúkrahússins. 02:10 Jimmy Kimmel (e) Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþáttakóngurinn vestan- hafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppá- komum. 02:55 Jimmy Kimmel (e) 03:40 Pepsi MaX tónlist 08:00 Formúla 1 - Æfingar 12:00 Formúla 1 - Æfingar 17:30 Feherty (Ken Venturi á heima- slóðum) 18:15 Pepsi deild karla (Stjarnan - KR) 20:05 Pepsi mörkin 21:20 Fa bikarinn (Arsenal - Aston Villa) 23:05 uFC live event (UFC 120) 19:25 the Doctors (167:175) 20:05 Friends 8,9 (4:24) 20:30 Modern Family (4:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Masterchef uSa (10:20) 22:30 the Closer (12:21) 23:15 Fringe (6:22) 00:00 Southland (1:6) 00:45 evrópski draumurinn (5:6) 01:20 Friends (4:24) 01:45 Modern Family (4:24) 02:10 the Doctors (167:175) 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 eSPn america 08:10 RBC Canadian Open - PGa tour 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 RBC Canadian Open - PGa tour 2012 (1:4) 15:00 PGa tour - Highlights (27:45) 16:00 RBC Canadian Open - PGa tour 2012 (1:4) 19:00 RBC Canadian Open - PGa tour 2012 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 RBC Canadian Open - PGa tour 2012 (2:4) 01:50 eSPn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Motoring 21:30 eldað með Holta ÍNN 08:00 night at the Museum: Battle of the Smithsonian 10:00 Pink Panther ii 12:00 algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 night at the Museum: Battle of the Smithsonian 16:00 Pink Panther ii 18:00 algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 Kit Kittredge: an american Girl 22:00 einstein & eddington 00:00 Preacher’s Kid 02:00 edmond 04:00 einstein & eddington 06:00 Rush Hour Stöð 2 Bíó 18:15 Man. utd. - tottenham 20:00 Goals of the season 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World 2012/13) 21:30 liverpool - Man. City 23:15 Football legends (David Beckham) 23:40 Pl Classic Matches (Leeds - Newcastle, 1999) Stöð 2 Sport 2 Hobbitinn Gæti orðið þríleikur eftir allt saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.