Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 89

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 89
Afþreying 41Helgarblað 27.–29. júlí 2012 Settu upp gleraugun A llir sem eru á móti einhverju eru alltaf stimplaðir leiðinda- púkar,“ segja strák- arnir í þættinum Karl- ar sem hata klám og ég gæti ekki verið meira sammála. Það er eitthvað svo stórfenglegt þegar karlmenn taka sig saman og tala um klám á heiðarlegan og hisp- urslausan hátt og sýna að þeim er ekki sama, jafnvel þó að það ætti að vera sjálfsagður hlutur. Það er samt fyrst og fremst til- breytni frá því að það séu kon- ur, jafnvel sömu konurnar aft- ur og aftur, að ræða þetta. Þær konur hafa að sjálfsögðu verið stimplaðar leiðinlegir tuðarar sem þurfa að finna sér áhuga- mál og eiga helst að hætta að taka þátt í umræðunni. Oft á tíðum eru þær sakaðar um að sjá klám í hverju horni og vera sjálfar „klámóðar“. Alveg eðlilegt viðhorf, eða þannig, enda liggur vandinn ekki í of- sjónum þeirra. Vandinn ligg- ur í því að við hin eigum það til að verða helst til sjóndöpur og neitum að sjá vandamál- ið, enda meira en lítið mál að tækla og helst uppræta ráð- andi hugmyndafræði. Þeir Stefán Máni, Ólafur Páll Jóns- son og Thomas Brorsen Smidt eiga allt gott skilið fyrir að tækla þá ormagryfju sem klám er og vonandi verður það skref í átt að því að landsmenn setji upp gleraugun eða píri augun betur. Ekki veitir af. Laugardagur 28. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. EINN EIGANDI! Tilboðsverð 2.990.000. stgr. Raðnr. 192700 - Fallegi jeppinn var að koma! HONDA VARADERO XL 1000 V 04/2009, ekinn 9 Þ.km, 6 gírar. Verð 1.975.000. Raðnr.284554 - Þetta fallega hjól er í salnum! SUZUKI SWIFT SPORT 11/2007, ekinn 41 Þ.km, 5 gírar. Verð 1.850.000. Raðnr. 322455 - Þessi var á staðnum! YAMAHA FZ6 NAKED 07/2008, ekið 12 Þ.KM, 5 gíra, nýleg dekk, óaðfinn- anlegt hjól! Verð 1.190.000. Raðnr. 310322 - Hjólið er í salnum! JEEP GRAND CHEROKEE SRT 8 12/2007, ekinn 75 Þ.km, 426 hö, sjálfskiptur, geggjaður jeppi sem var innfluttur nýr! Skoðar allskonar! Verð 4.850.000. Raðnr. 290081 - Urrrrrrrr BMW 3 S/D E46 06/2003, ekinn 115 Þ.km, sjálfskiptur, flottur bíll! Verð 1.350.000. Raðnr. 290057 - Fínn þessi! TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn 82 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 1.990.000. Raðnr.103707 - Skyn- samur þessi! VOLVO S60 TURBO 20V 03/2004, ekinn 98 Þ.km, sjálfskiptur. Óaðfinnan- leg ástandsskoðun í glugganum! Verð 1.880.000. Raðnr. 350479 - Þessi var að koma! CITROEN C3 SX 05/2004, ekinn 54 Þ.km, sjálfskiptur. Einn eigandi. Verð 840.000. Raðnr.192705 - Gullmolinn er á staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 SUBARU IMPREZA WAGON GX 4WD 05/2007, ekinn 80 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 1.990.000. Gott lán ca. 1,6mkr. Auðveld kaup! Raðnr. 270881 - Sumarlegur þessi! SKODA OCTAVIA AMBIENTE COMBI 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, 5 gíra. Verð 850.000. Raðnr. 310312 - Flottur í fríið! INFINITI FX45 4wd. Árgerð 2003, ekinn 62 Þ.M, leður, sjálfskiptur, 316 hö. Sumartilboðsverð 2.890.000. Raðnr. 310343 - Sjóðheitur jeppi! Tilboð Nokia E51 Óska eftir notuðum Symbian Nokia E51 síma í nothæfu ástandi. Upplýsingar í síma 864-6223. Til sölu vegna flutninga Vandað hjónarúm 160 cm breitt. Er frá Svefni og heilsu. Chiropractor dýna. Til afhendingar frá þriðjud. 24. Júlí nk. Verð 60.000 kr Upplýsingar hjá doriogmunda@gmail.com Íbúendaréttur til sölu Í Búmannaíbúð Þjóðbraut 1, 3. hæð, Akranesi. Íbúðin sem er ætluð 50 ára og eldri er 95 fm, 3. herbergja. Íbúðin er ný, vel meðfarin og mjög falleg með útsýni til sjávar. Í húsinu er lyfta. Laus mjög fljótlega. Áhugasamir hafi samband í síma 869 5362. 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Lítil prinsessa (14:35) (Little Princess) 08.13 Háværa ljónið Urri (6:52) (Raa Raa The Noise Lion) 08.24 Kioka (19:78) 08.31 Snillingarnir (57:67) (Little Einsteins) 08.54 Skotta skrímsli (24:26) (Molly Monster) 09.00 ÓL2012 - Sund 11.30 ÓL2012 - Fótbolti (Japan - Svíþjóð (kvk)) 13.30 ÓL2012 - Badminton 15.20 ÓL2012 - Skotfimi 15.45 ÓL2012 - Körfubolti (Banda- ríkin - Króatía (kvk)) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.30 ÓL2012 - Sund 19.50 Lottó 20.00 Steinaldarmennirnir í Stein- Vegas (The Flintstones in Viva Rock Vegas) Steinaldar- mennirnir fara til Stein-Vegas, Fred gerir hosur sínar grænar fyrir Wilmu en fær óvænta samkeppni. Leikstjóri er Brian Levant og meðal leikenda eru Mark Addy, Stephen Baldwin, Kristen Johnston, Jane Krakowski, Joan Collins og Thomas Gibson. Bandarísk fjölskyldumynd frá 2000. 21.35 Trúður: Bíómyndin 7,3 (Klovn: The Movie) Frank verður valdur að því að mágur hans fellur úr stiga og þarf í framhaldi af því að taka systurson sinn með sér í kajakferð. Leikstjóri er Mikkel Nørgaard og meðal leikenda eru Frank Hvam, Casper Christensen, Mia Lyhne og Iben Hjejle. Dönsk gamanmynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Ragnarök 6,4 (Armageddon) Sérsveit er send til að sprengja risastóran loftstein sem stefnir á jörðina. Leikstjóri er Michael Bay og meðal leikenda eru Bruce Willis, Billy Bob Thornton, Ben Affleck, Liv Tyler, Will Patton, Steve Buscemi og Michael Clarke Duncan. Bandarísk spennu- mynd frá 1998. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Latibær 09:55 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:20 Lukku láki 10:45 M.I. High 11:15 Glee (15:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 So You Think You Can Dance (8:15) 15:05 How I Met Your Mother 8,6 (16:24) 15:30 ET Weekend 16:15 Íslenski listinn 16:40 Sjáðu 17:10 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Wipeout USA (15:18) 20:20 Adam (Adam) Hugljúf mynd samband Adams, ungs manns með Asperger-heilkenni, og nágrannakonu hans en á milli þeirra myndast sjaldgæf tengsl. 22:00 The Game (Leikurinn) Á fertugasta og áttunda afmæl- isdeginum fær viðskiptajöf- urinn Nicholas gjafabréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna. Þegar Nicholas mætir til að sækja gjöfina er hann dreginn inn í leik sem ætlar engan enda að taka. 00:05 Georgia O’Keeffe Áhrifamikil mynd með Joan Allen og Jer- emy Irons sem fjallar um ævi og störf listakonunnar Georgiu O’Keeffe og eiginmanns hennar, ljósmyndarans Alfred Stieglitz. 01:30 The International (Alþjóð- legar njósnir) Spennutryllir um Interpol-fulltrúann, Louis Salinger (Clive Owen) og saksóknarann, Eleanor Whitman (Naomi Watts) sem saman reyna að knésetja einn stærsta banka heims. Þau eru sannfærð um að þessi banki stundi margvíslega ólöglega starfsemi, þar á meðal peningaþvætti, vopnasölu og fjármögnun á hryðju- verkastarfsemi. Rannsókn tvíeykisins leiðir þau frá Berlín til Mílanó, New York og jafnvel Istanbul, en því lengur sem þau leita leiða til að koma lögum yfir bankann lenda þau í stöðugt meiri hættu. 03:25 Winter of Frozen Dreams 04:55 Gifted Hands: The Ben Carson Story (Á brattann að sækja) 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:40 Rachael Ray (e) 13:25 Rachael Ray (e) 14:10 Design Star (4:9) (e) 15:00 Rookie Blue (2:13) (e) 15:50 Rules of Engagement (2:15) (e) 16:15 The Firm (22:22) (e) 17:05 The Biggest Loser (12:20) (e) 18:35 Adele: Live at the Royal Albert Hall Söngkonan Adele hefur heldur betur slegið í gegn undanfarið. Hún er handhafi flestra Grammy verðulauna þetta árið en SkjárEinn sýnir nú frá stórkostlegum tónleikum söngdívunnar sem fram fóru í Royal Albert Hall á dögunum. 19:25 Minute To Win It (e) 20:10 The Bachelor (9:12) Róm- antískur raunveruleikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Brad fer til Suður-Am- eríku með stúlkunum þremur sem eftir eru, þar sem gist er í glæsilegri svítu. Í lokin standa eftir tvær stúlkur sem fá að hitta fjölskyldu Brad. 21:40 Teen Wolf 7,0 (8:12) Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Scott og Allison eru hætt saman sem verður meðal annars til þess að varúlfurinn í honum verður valdameiri og örvæntingarfullri en ella. 22:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (8:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum uppátækjum. Hún er sexí, óþekk og klúr og gengur fram af fólki með undarlegri hegðun. Útkoman er bráðfyndin og skemmtileg. 22:55 Donnie Brasco (e) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1997 með Johnny Depp og Al Pacino í aðalhlutverkum. Lögreglumað- ur sem fer huldu höfði innan valdamikillar glæpafjölskyldu undir nafninu Donnie Brasco. Hann eignast vini innan fjöl- skyldunnar og kemst til æðstu metorða. Áður en varir á Donnie erfitt að skilja á milli veruleika og uppspuna dulargervisins. 01:05 Lost Girl (12:13) (e) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. Bo and Dyson setja upp leikrit og þykjast vera hjón til að hjálpa gömlum vini. Dyson er loksins hreinskilinn við Bo og segir hon- um hver hann er í raun og veru. 01:50 Jimmy Kimmel (e) Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:35 Jimmy Kimmel (e) 03:20 Pepsi MAX tónlist 08:55 Formúla 1 - Æfingar 10:00 Pepsi deild karla (Stjarnan - KR) 11:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 13:30 KF Nörd 14:15 Tvöfaldur skolli 15:00 Íslandsmótið í höggleik 19:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 20:45 Íslandsmótið í höggleik 17:30 Nágrannar 17:50 Nágrannar 18:10 Nágrannar 18:30 Nágrannar 18:50 Nágrannar 19:15 Evrópski draumurinn (5:6) 19:55 The Good Guys (13:20) 20:45 The Kennedys (2:8) 21:30 Human Target (2:12) 22:20 Weeds (1:13) 22:55 Arrested Development 3 (2:13) 23:20 Arrested Development 3 (3:13) 23:40 Arrested Development 3 (4:13) 00:05 Arrested Development 3 (5:13) 00:25 ET Weekend 01:10 Íslenski listinn 01:35 Sjáðu 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (2:4) 11:10 PGA Tour - Highlights (27:45) 12:05 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (2:4) 15:05 Champions Tour - Highlights (13:25) 16:00 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (2:4) 19:00 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (3:4) 22:00 Inside the PGA Tour (30:45) 22:25 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (3:4) 01:25 ESPN America SkjárGolf 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Veiðivaktinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 I Love You Beth Cooper 10:00 Just Married 14:00 I Love You Beth Cooper 16:00 Just Married 20:00 Rush Hour 22:00 American Pie: The Book of Love 00:00 Angels & Demons 02:15 London to Brighton 04:00 American Pie: The Book of Love 06:00 Coco Before Chanel Stöð 2 Bíó 17:00 Bestu ensku leikirnir (Man. Utd. - Everton 22.04.12) 17:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 18:00 Newcastle - Man. Utd. 19:45 PL Classic Matches (Sout- hampton - Liverpool, 2000) 20:15 Man. City - Wigan 22:00 Goals of the season 22:55 Swansea - Blackburn Stöð 2 Sport 2 Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Útvarp Karlar sem hata klám Stöð: Rás 1 Hata klám Strákarnir í þættinum eiga allt gott skilið fyrir umfjöllunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.