Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Blaðsíða 90
42 Afþreying 27.–29. júlí 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Háttvís Davíð
Sjónvarpið sýnir á sunnu-
dagskvöld eina vinsælustu ís-
lensku gamanmynd allra tíma,
Stellu í orlofi. Það var Guðný
Halldórsdóttir sem leikstýrði
myndinni en hún kom út árið
1986. Myndin fjallar um Stellu
og raunir hennar í sumarfrí-
inu en Stella er leikin af Eddu
Björgvinsdóttur. Einnig leika
í myndinni þau Gestur Einar
Jónasson, Sólveig Arnarsdótt-
ir, Bessi Bjarnason, Eggert Þor-
leifsson, Gísli Rúnar Jónsson
og margir fleiri. Að ógleymdum
Þórhalli „Ladda“ Sigurðssyni
sem fer á kostum í hlutverki
sænsku fyllibyttunnar Sal-
omons. Myndin er 84 mínútur
að lengd.
Sjónvarpið kl. 21.10
Stella á RÚV
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 29. júlí
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
06:00 ESPN America
08:20 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (3:4)
11:20 Ryder Cup Official Film 2008
12:35 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (3:4)
15:35 Inside the PGA Tour (30:45)
16:00 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (3:4)
19:00 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
22:00 Ryder Cup Official Film 2010
23:15 RBC Canadian Open - PGA
Tour 2012 (4:4)
01:15 ESPN America
SkjárGolf
08:00 Secretariat
10:00 Post Grad
12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
14:00 Secretariat
16:00 Post Grad
18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
20:00 Coco Before Chanel
22:00 Black Swan
00:00 Fargo
02:00 Outlaw
04:00 Black Swan
06:00 My Blueberry Nights
Stöð 2 Bíó
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Poppý kisukló (46:52) (Poppy
Cat)
08.12 Herramenn (33:52) (Mr. Men
Show)
08.30 ÓL2012 - Handbolti (Ísland -
Argentína (kk))
10.20 ÓL2012 - Sund
12.40 ÓL2012 - Strandblak
13.30 ÓL2012 - Körfubolti (Banda-
ríkin - Frakkland (kk))
15.15 ÓL2012 (Ólympískar lyftingar
53kg (kvk))
16.45 ÓL2012 - Dýfingar
17.25 Skellibær (39:52) (Chuggington)
17.35 Teitur (42:52) (Timmy Time)
17.45 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.30 ÓL2012 - Sund
20.05 Glæstar vonir (1:3) (Great
Expectations) Breskur
myndaflokkur í þremur þáttum
byggður á sögu eftir Charles
Dickens. Meðal leikenda eru
Douglas Booth, Jack Roth, Ray
Winstone, David Suchet, Gillian
Anderson og Vanessa Kirby.
21.00 Kviksjá - Stella í orlofi (Stella
í orlofi) Sigríður Pétursdóttir
ræðir við Þórhildi Þorleifsdóttur
leikstjóra myndarinnar Stella í
orlofi og Guðnýju Halldórsdóttur
handritshöfund. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.10 Stella í orlofi Gamanmynd
frá 1985 um hana Stellu sem er
orðin þreytt á daglegu amstri
og skellir sér í orlof. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifdóttir og meðal
leikenda eru Edda Björgvins-
dóttir, Laddi og Gestur Einar
Jónasson. Framleiðandi: Umbi.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.40 Wallander – Presturinn 7,1
(Wallander) Sænsk sakamála-
mynd frá 2006. Kurt Wallander
rannsóknarlögreglumaður í
Ystad á Skáni glímir við erfitt
sakamál. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna. (e)
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Villingarnir
07:20 Algjör Sveppi
09:30 Tasmanía
09:50 Maularinn
10:10 Tommi og Jenni
10:35 Kalli kanína og félagar
10:45 Kalli kanína og félagar
10:50 iCarly (5:25)
11:35 Ofurhetjusérsveitin
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 Evrópski draumurinn (5:6)
14:30 New Girl (24:24)
14:55 2 Broke Girls (12:24)
15:20 Drop Dead Diva (8:13)
16:10 Wipeout USA (15:18)
16:55 Grillskóli Jóa Fel (3:6)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (17:24)
19:40 Last Man Standing (5:24)
20:05 Dallas (7:10)
20:50 Rizzoli & Isles 7,3 (7:15) Önnur
þáttaröðin um leynilögreglu-
konuna Jane Rizzoli og lækninnn
Mauru Isles sem eru afar ólíkar
en góðar vinkonur sem leysa
glæpi Boston-mafíunnar saman.
Mauru líður hins vegar betur
meðal þeirra látnu en lifandi og
er með mikið jafnaðargeð.
21:35 The Killing (12:13)
22:20 Treme (4:10)
23:20 60 mínútur
00:05 The Daily Show: Global
Edition (23:41)
00:30 Suits (7:12)
01:15 Silent Witness (11:12)
02:10 Supernatural (21:22)
02:50 Boardwalk Empire (5:12)
03:45 Nikita (4:22)
04:30 The Event (20:22)
05:15 Frasier (17:24)
05:40 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:35 Rachael Ray (e)
14:20 Rachael Ray (e)
15:05 Rachael Ray (e)
15:50 One Tree Hill (2:13) (e)
16:40 The Bachelor (9:12) (e)
18:10 Unforgettable (14:22) (e)
19:00 Vexed (2:3) (e)
20:00 Top Gear (6:7) (e)
21:00 Law & Order (20:22) Banda-
rískur sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York borg.
Ungur drengur finnst látinn og
brátt beinist rannsóknin að
sjúkum manni sem misþyrmir
börnum og drepur þau.
21:45 Crash & Burn (1:13) Spennandi
þættir sem fjalla um rannsóknar-
manninn Luke sem eltir uppi
tryggingasvindlara. Samneyti
í bíl veldur slysi og Jimmy Burn
þarf að kljást við erfiða kúnna,
svikula lögfræðinga, óheiðarlega
vinnufélaga og glæpamenn til að
halda sínu starfi.
22:30 Lost Girl (13:13) Ævintýralegir
þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnátt-
úrulegum kröftum sínum,
aðstoða þá sem eru hjálparþurfi
og komast að hinu sanna um
uppruna sinn. Bo finnur út hver
móðir hennar er og að hennar
nánustu hafa ekki sagt henni
allan sannleikann. Uppátæki
Dyson í þættinum gæti mögu-
lega breytt sambandi hans við
Bo til frambúðar.
23:15 Teen Wolf (8:12) (e)
00:05 The Defenders (17:18) (e) Lög-
fræðingarnir Nick og Pete leggja
allt undir á skjólstæðinga sína
í borg freistinganna Las Vegas.
Syndaselur vaknar upp við
vondan draum á hótelherbergi
og finnur lík í baðkarinu. Hann
man ekki hvað gerðist og Nick og
Pete reyna að fá hann lausan.
00:50 Psych (12:16) (e)
01:35 Camelot (7:10) (e)
02:25 Crash & Burn (1:13) (e)
03:10 Pepsi MAX tónlist
07:40 Íslandsmótið í höggleik
11:40 Formúla 1 2012 (Búdapest)
14:10 Feherty (Ken Venturi á heima-
slóðum)
15:00 Íslandsmótið í höggleik Bein
útsending frá lokahringnum á
Íslandsmótinu í höggleik sem
fram fer á Strandavelli á Hellu.
19:00 Meistaramót Schüco
23:00 Formúla 1 2012
17:00 Football Legends (Platini)
17:30 PL Classic Matches (West Ham
Utd - Manchester Utd)
18:00 Aston Villa - Chelsea
19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:15 Newcastle - Tottenham
22:00 PL Classic Matches (Man City
- Man United, 2003)
22:30 Man. Utd. - Everton
15:30 Íslenski listinn
15:55 Bold and the Beautiful
16:15 Bold and the Beautiful
16:35 Bold and the Beautiful
16:55 Bold and the Beautiful
17:15 Bold and the Beautiful
17:35 The F Word (8:9)
18:25 Falcon Crest (30:30)
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:45 M.I. High
20:20 So You Think You Can
Dance (8:15)
21:45 Friends (23:24)
22:10 Friends (24:24)
22:35 Friends (1:25)
23:00 Friends (2:25)
23:25 The F Word (8:9)
00:15 Falcon Crest (30:30)
01:05 Íslenski listinn
01:30 Sjáðu
01:55 Fréttir Stöðvar 2
02:45 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Golf fyrir alla 3
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldum íslenskt
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Svartar tungur
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn.
19:30 Veiðivaktinn
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakista
21:30 Perlur úr myndasafni
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
ÍNN
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Reykjavík
og nágrenni
Stykkishólmur
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Patreksfjörður
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Ísafjörður
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Sauðárkrókur
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Akureyri
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Húsavík
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Mývatn
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Egilsstaðir
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Höfn
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Kirkjubæjarkl.
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Vík í Mýrdal
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Hella
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Selfoss
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Vestmannaeyjar
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Reykjanesbær
V I N D H R A Ð I Á B I L I N U
H Á M A R K S H I T I
Bjart veður í hægum
vindi . Hlýtt í veðri.
15° 10°
5 3
04:20
22:46
3-5
15
3-5
13
3-5
12
3-5
14
3-5
13
0-3
15
0-3
15
0-3
13
3-5
14
0-3
13
0-3
16
3-5
16
3-5
16
3-5
17
3-5
15
3-5
13
0-3
12
3-5
12
3-5
12
3-5
14
5-8
13
0-3
15
0-3
15
3-5
14
3-5
15
3-5
13
0-3
16
3-5
16
8-10
14
3-5
14
3-5
13
3-5
12
3-5
13
3-5
11
3-5
12
3-5
13
3-5
13
0-3
15
0-3
16
3-5
13
3-5
12
3-5
10
0-3
11
5-8
11
5-8
13
5-8
14
5-8
12
10-12
12
0-3
12
3-5
12
3-5
12
3-5
12
3-5
11
0-3
13
0-3
14
3-5
13
3-5
12
3-5
11
0-3
13
3-5
12
8-10
13
3-5
13
3-5
12
3-5
12
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Breytileg átt, bjart að
mestu. Hlýtt í veðri.
14° 10°
5 3
04:23
22:43
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
00
5
8
5
8
13
12
14
13
18
103
5 5
10
3
33
83
10
3
1313
12
13
16
13
16
18
14
13 18
14
14
17
13
14
18
17
13
Hvað segir veður-
fræðingurinn:
Þetta er að þróast yfir í veður
fyrir ferðalanga. Það er,
að sólin er að sækja í sig
veðrið með hægum
vindi og mjög góðum
hlýindum. Hins
vegar hafa sjónir
mínar legið svolítið
yfir því hvað muni
gerast á sunnudag og
ekki síst vestanlands.
Það bendir allt til
þess að rigningarsvæði
gangi inn á norðvestan-
vert landið þegar líður á
daginn með talsverðri rigningu
en á vesturhelmingi landsins
þykknar upp þó ekki rigni. Aust-
urhlutinn verður bjartur lengst
af. Þannig að í raun má segja að
besta veður sé í kortunum fram
eftir helgi.
Horfur í dag:
Norðan- og norðvestanátt,
5-13 m/s, hvassast við austur-
ströndina. Skýjað austan til
annars víðast léttskýjað. Hiti 10-
18 stig, hlýjast suðvestanlands.
Laugardagur:
Fremur hæg breytileg átt, 5-10
m/s, en heldur hvassara við aust-
urströndina. Léttskýjað um mest
allt land en sums staðar þoku-
bakkar með ströndum. Hiti 10-20
stig, hlýjast sunnanlands.
Horfur á sunnudag
Snýst í suðlæga átt, 3-10 m/s.
Þykknar upp vestan til, annars
yfirleitt léttskýjað lengst af
degi. Fer að rigna norðvestan
til þegar líður á síðdegið eða
kvöldið og þykknar upp víðast
hvar á vestanverðu landinu.
Bjartviðri austan til lengst af
degi. Hiti 12-20 stig, hlýjast á
norðausturlandi.
Sól en rigning síðla sunnudags