Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Síða 92

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Síða 92
Kristie Kærð fyrir lygar 44 Fólk 27.–29. júlí 2012 Helgarblað K ona sem heitir Marina Abra­ myan hefur kært Kirstie Alley fyrir að ljúga til um það að hún hafi lést um 45 kíló með því að nota megr­ unarvörur frá framleiðanda sem heitir Organic Liaison. Marina segir að Kristie hafi ekki lést vegna þess að hún notaði þessar vörur heldur af því að hún var á sér­ stöku, léttu mataræði og var á sama tíma að taka þátt í Dancing With The Stars. Hún segir líka að vörurnar virki ekki eins og Kristie haldi fram. Kirstie hefur ekki tjáð sig um þessa kæru ennþá opinberlega. n Kona segir Organic Liaison ekki virka Kirstie Alley Grenntist mikið á skömm- um tíma. russell Brand Kærður n Vildi heiðra minningu Steve Jobs V illingurinn Russell Brand hefur stundað mikla sjálfsskoðun síðan hann og Katy Perry skildu og hefur að eigin sögn stund­ að meira jóga en kynlíf síðan þá. Russell fékk á sig kæru vegna þess að hann tók iPhone af ljósmyndara og henti honum í gegnum rúðu í New Orleans í mars síðastliðnum – um það leyti sem þau voru að ganga frá skilnaðinum. TMZ sagði fyrst frá þessu í fjöl­ miðlum 12. mars og Russell gaf sig fram 15. mars. Hann sagði frá því á Twitter af hverju hann gerði þetta: „Síðan Steve Jobs dó á ég erfitt með að sjá fólk nota símana sína á óvið­ eigandi hátt og ég gerði þetta til að heiðra minningu hans,“ sagði grínarinn. Russell hefur ráðið sér mjög virtan lögfræðing til að sjá um þetta mál fyrir sig því ef hann verður dæmdur sekur getur hann þurft að fara í fangelsi í 6 mánuði. Russell Brand Skapheitur grínisti. Stewart vildi drama Þ að fór allt í háaloft í Hollywood í vikunni þegar Us Weekly birti mynd af leikkonunni Kristen Stewart sem sýndi hana halda fram­ hjá Robert Pattinson með leikstjór­ anum Rupert Sanders. Sanders, sem er giftur og á tvö börn, leikstýrði henni í myndinni Snow White and the Huntsman. Stewart hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar atvikið en ekki er langt síðan hún lýsti því yfir í viðtali að hún óskaði þess að eitthvað slæmt myndi henda sig. Það má segja að Kristen hafi samt fengið ósk sína uppfyllta því hún var á forsíðu Elle í júní og þar lét hún hafa eftir sér: „Maður getur lært svo mik­ ið af slæmum hlutum. Mér finnst ég vera leiðinleg. Ég velti því gjarnan fyr­ ir mér hvers vegna líf mitt er svona fyr­ irhafnarlaust – ég get ekki ekki beðið eftir því að eitthvað klikkað komi fyrir mig. Bara lífið. Ég vill að einhver svíki mig. Veistu hvað ég meina?“ People Magazine birti svo yfirlýs­ ingu frá leikkonunni á miðvikudag. „Ég sé gífurlega eftir því að hafa sært og smánað ástvini mína og alla þá sem þetta mál snertir, þessi ógætni af minni hálfu hefur stefnt sambandi mínu við mikilvægustu manneskj­ una í lífi mínu í hættu. Ég elska Rob, ég elska hann svo mikið og ég er mið­ ur mín,“ skrifaði hin 22 ára Kristen í yfirlýsingu. Rupert Sanders hefur einnig beð­ ist opinberlega afsökunar á gjörð um sínum. n „Lærir svo mikið af slæmum hlutum“ Kristen Stewart og Robert Pattin- son Er sambandið á enda? Stewart hefur beðist afsökunar. EGILSHÖLL V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI L L L L 12 12 12 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ 16 16 16 L L L KEFLAVÍK 16 STÆRSTA MYND ÁRSINS  EMPIRE  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT SELFOSSI ÁLFABAKKA THE DARK KNIGHT RISES kl. 1 - 2 - 4:30 - 5:30 - 6 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 1 - 4:30 - 8 - 11:20 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D DARK KNIGHT RISES kl. 5:30 - 6 - 9 - 10 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D AKUREYRI DARK KNIGHT RISES kl. 4:30 - 8 - 11:20 2D LOL kl. 6 2D DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES kl. 4:40-8 - 11:20 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 6 2DTHE DARK KNIGHT RISES kl. 8 - 11:15 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D DARK KNIGHT RISES 1 - 2 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 2D TED kl. 3:20 - 5:40 - 10:30 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 2 - 4 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1 - 3 2D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 35.000 MAnns! sMÁRABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.IsGLeRAUGU seLd sÉR 5% BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.Is ÍsöLd 3d KL. 5.50 L Ted KL. 8 - 10.10 12 spIdeRMAn 3d KL. 10.10 10 InTOUcHABLes KL. 5.50 - 8 12 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla - TV, KVIKMYndIR.Is - VJV, sVARTHöfÐI dARK KnIGHT RIses KL. 4.30 - 5.30 - 8 - 9 - 11.30 dARK KnIGHT RIses LÚXUs KL. 4.30 - 8 - 11.30 10 ÍsöLd 4 3d ÍsL.TAL KL.3.20 - 5.50 L ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL. 3.20 L Ted KL. 8 - 10.20 12 spIdeR-MAn 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10 ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL.5.50 L Ted KL. 8 12 spIdeR-MAn 3d KL. 6 - 9 10 InTOUcHABLes KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 WHAT TO eXpecT WHen eXpecTInG KL. 10.25 L THE DARK KNIGHT RISES 3.50, 7, 10.10(P) TED 5.50, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNING KL. 10.10 35.000 MANNS! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.