Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 1. ágúst 2012 Miðvikudagur Aðsókn ekki jafngóð vestanhafs n Intouchables líkt við Kofa Tómasar frænda M yndin The Intouch­ ables hefur sleg­ ið rækilega í gegn á heimsvísu. Í hverju landinu á fætur öðru vinnur hún hylli áhorf­ enda og er myndin nú orðin langaðsóknar mesta franska mynd allra tíma. Hér á landi er fjöldi sýninga á dag til að anna eftirspurn. Tekjur franska kvik­ myndaversins Gaumont á alþjóðavísu hafa bjargað árs­ reikningnum sem var kom­ inn í heiftarlegan mínus, tekjurnar eru nú komnar í rúmar 50 milljónir evra, eða hátt í 8 milljarða íslenskra króna. Myndin verður endur­ gerð fyrir Bandaríkjamark­ að en aðsókn þar hefur ekki verið jafngóð og í Evrópu og myndin verið umdeild. Variety segir hana til að mynda minna á þá umdeildu sögu Kofa Tómasar frænda og rasismann sem þar svífi yfir vötnum. Gaumont hefur nýlega sent frá sér aðra mynd, Les Kaira, sem hefur einnig geng­ ið vel í miðasölu og þá veðja þeir á mynd Noemie Lvovsky, Camille Rewinds, sem sýnd verður í september. Í desem­ bermánuði verður svo sýnd mynd Kad Merad, But Who Killed Pamela Rose. Fyrirtækið sem er rekið af Nicolas Seydoux, mun senda frá sér 12 kvikmyndir á næsta ári og er því sannkallaður kvikmyndarisi. dv.is/gulapressan Davíðsheilkennið Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Afkvæmi kanínu. skaðinn fugl 2 eins þvæla öskur engi ---------- baslið þor dani áttund ---------- fljótfæra vaðið drykkur ---------- slælega rati af- komendur duttu frjáls ---------- púki sprikl haf sund ---------- röð 2 eins ----------- 2 eins fjára gubbi muldur dv.is/gulapressan Útsala útsala ! Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 1. ágúst 09.00 ÓL2012 - Sund 12.00 ÓL2012 - Róður 14.00 ÓL2012 - Dýfingar 14.50 ÓL2012 - Skotfimi 15.30 ÓL2012 - Fimleikar 15.50 Embættistaka forseta Íslands Bein útsending frá embættistöku forseta Íslands. 16.50 ÓL2012 - Fimleikar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.30 ÓL2012 - Sund 20.10 ÓL2012 - Strandblak 21.00 Víkingalottó 21.10 Kviðdómurinn (5:5) (The Jury II) Breskur myndaflokkur. Tólfmenningar eru skipaðir í kviðdóm við réttarhald yfir meintum morðingja eftir að æðri dómstóll ógildir fyrri dóm. Meðal leikenda eru Steven Mackintosh, Anne Reid, John Lynch, Ronald Pickup og Julie Walters. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Forseti Íslands Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við forseta Ís- lands, Hr. Ólaf Ragnar Grímsson. 22.45 Marilyn Monroe (Marilyn, Last Sessions) Frönsk heimildamynd um leikkonuna og þokkagyðj- una Marilyn Monroe byggð á upptökum úr sálgreiningarmeð- ferð hennar mánuðina áður en hún dó. Við sögu koma leikstjórarnir George Cukor og John Huston, rithöfundarnir Truman Capote og Arthur Miller, einn eiginmanna Marilyn, auk Kennedy-fjölskyldunnar og starfsmanna CIA og FBI. 00.20 Flikk - flakk (4:4) Á aðeins tveimur dögum ráðast íbúar Vestmannaeyja og Hornafjarðar í umfangsmiklar framkvæmdir í samstarfi við færustu hönnuði landsins. Þeir mála, smíða, gróðursetja, hreinsa og gera upp gömul hús sem fá nýtt hlutverk. Umsjónarmaður: Guðrún Dís Emilsdóttir. Handrit og stjórn framleiðslu: Þórhallur Gunnars- son. Dagskrárgerð: Sigurður R. Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 01.00 Fréttir 01.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Malcolm in the Middle (7:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (112:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (4:25) 11:25 Better Of Ted (2:13) 11:50 Grey’s Anatomy (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (18:24) 13:20 Hannað fyrir Ísland (7:7) 14:05 The Glee Project (9:11) 14:50 Týnda kynslóðin (6:32) 15:20 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (5:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan Fræga fréttakonan Chloe Talbot kemur til Springfield til að rannsaka hneyksli sem tengist Quimby borgarstjóra. Chloe notar tækifærið og heimsækir Marge en þær voru í eina tíð saman í blaðamannanámi. 19:40 Arrested Development 3 (8:13) 20:00 2 Broke Girls (13:24) 20:25 Up All Night (1:24) (Nýbakaðir foreldrar) Stórskemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developem- ent) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 20:50 Drop Dead Diva (9:13) Dramat- ískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 21:35 True Blood 8,1 (2:12) Fjórða þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti bæði manna og vampíra - sem og annarra skepna sem slást í leikinn 22:30 The Listener (1:13) (I’m An Adult Now) Vísindadrama um ungan mann sem nýtir skyggn- igáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkraflutningamaður. 23:10 The Closer (12:21) Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrannsóknardeildar hjá lögreglunni í Los Angeles. Þar fer Brenda Johnson með völd, en hún býr yfir einstakri næmni og hæfileika til að skyggnast inn í líf fórnarlamba sem og grunaðra. Það er sem fyrr Kyra Sedgwick sem fer með aðalhlutverkið. 23:55 Fringe (6:22) 00:40 Southland (1:6) 01:20 Game of Thrones (9:10) 02:15 Game of Thrones (10:10) 03:05 The Good Guys (14:20) 03:50 Chase (16:18) 04:30 Drop Dead Diva (9:13) 05:15 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 Real Housewives of Orange County (13:17) (e) 16:50 Design Star (5:9) (e) 17:40 Rachael Ray 18:25 How To Look Good Naked (6:12) (e) Bresk þáttaröð þar sem konur með alvörubrjóst og mjaðmir læra að elska líkama sinn. Claire Coxon er 33 ára gömul sem gengur með leiklistardrauma í maganum. Neðri hluti líkama hennar kemur í veg fyrir að hún treysti sér til að koma fram á sviði. 19:15 America’s Funniest Home Videos (28:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:40 Mad Love 6,1 (3:13) (e) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Ben leitar að afmælisgjöf handa Kate og gefur Connie ráð sem falla í grýttan jarðveg. 20:05 Will & Grace (9:24) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:30 Seven Deadly Sins (1:2) Hér er á ferð fyrri hlutinn af Seven Deadly Sins sem fjallar um unga stúlku í Grace í Kaliforníu. Aðalpersónan er skvísan Harper Grace sem elskar að vera miðpunktur athyglinnar og gerir hvað sem er til að halda sér í sviðsljósinu. Harper elskar að haga sér illa og það má segja að dauðasyndirnar sjö öfund, stollt, heift, græðgi, ágirnd og losti séu hennar lífsmottó. 22:00 Law & Order: Criminal Intent (9:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Ritstjóri tímarits finnst myrtur. Við rannsókn kemur í ljós áhugi hans á ungum stúlkum sem teygir anga sína til Rússlands. 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 Rookie Blue (3:13) (e) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Nýliði stendur frammi fyrir siðferðis- legu álitamáli og þarf að taka stóra ákvörðun út frá sinni sannfærirngu sem gæti komið honum í klandur. 00:20 Royal Pains (13:18) (e) Hank er einkalæknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons. Í kjölfar þess að Eddie fær hjartaáfall, komast Hank og Evan að ýmsu varðandi föður þeirra sem þeir vissu ekki. Á meðan þessu stendur þarf Hank þó að meðhöndla Jill eftir að hún hnígur niður á golfmóti. 01:05 Lost Girl (13:13) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deild kvenna 17:10 Pepsi deild kvenna 19:00 Borgunarbikarinn 2012 21:15 Eimskipsmótaröðin 2012 21:45 Feherty 22:30 Borgunarbikarinn 2012 Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:40 Doctors (1:175) 19:25 American Dad (13:18) 19:50 The Cleveland Show (11:21) 20:15 Masterchef USA (10:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Two and a Half Men 7,2 (23:24) 22:10 The Big Bang Theory (14:24) 22:35 How I Met Your Mother (17:24) 23:00 Bones (5:13) 23:45 Girls (8:10) 00:15 Weeds (2:13) 00:45 The Daily Show: Global Edition (24:41) 01:10 American Dad (13:18) 01:35 The Cleveland Show (11:21) 02:00 Doctors (1:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (3:4) 15:55 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Golfing World 18:50 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 21:35 Inside the PGA Tour (31:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (28:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Það er margt sem vekur áhuga. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Microsoft að tapa peningum? 21:00 Fiskikóngurinn. Fiskur,fiskur,- fiskur,sumarfiskur 21:30 Veiðivaktinn Mikið áfall eftir glæsilegavertíðarbyrjun. ÍNN 08:00 He’s Just Not That Into You 10:05 Temple Grandin 12:00 Azur og Asmar 14:00 He’s Just Not That Into You 16:05 Temple Grandin 18:00 Azur og Asmar 20:00 One Night with the King 22:00 Catacombs 00:00 Home of the Brave 02:00 Looking for Kitty 04:00 Catacombs 06:00 Scott Pilgrim vs. The World Stöð 2 Bíó 18:00 Arsenal - Liverpool 19:45 Bestu ensku leikirnir 20:15 Newcastle - Chelsea 22:00 WBA - Swansea 23:45 PL Classic Matches Stöð 2 Sport 2 Endurgerð væntanleg Intouchables verður endur- gerð fyrir Bandaríkjamarkað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.