Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 1.–2. ágúst 2012 88. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Nætur- saltaður sægreifi! Góð eftirlaun n „Hvers vegna þarf Arnþrúður Karlsdóttir að ljúga að hlustend- um Útvarps Sögu?“ spurði ráð- herrann fyrrverandi Eiður svanberg guðnason á bloggi sínu á DV.is á þriðjudag. Þar sakar hann Arn- þrúði um að ljúga til um eftirlaun hans og sagði þau mun minni en Arnþrúður héldi fram. „Mola- skrifari hefur góð eftirlaun. En þau nálgast ekki milljón á mánuði,“ skrifaði Eið- ur. „Það versta er að það er til fólk sem trúir þessari konu og Útvarpi Sögu,“ sagði hann einnig í færslunni, greini- lega ósáttur. Sægreifinn verður næturvörður n Kjartan Halldórsson seldi Sægreifann n „Of gamall til að standa í þessu“ S ægreifinn sjálfur, Kjartan Halldórsson, hefur nú selt veitingastaðinn Sægreifann til Elísabetar Jean Skúla- dóttur, eins starfsmanna staðarins. „Ég er búinn að reka Sægreifann í tíu ár og finnst ég bara orðinn of gamall til að standa í þessu. Ég hef oftast verið mættur hingað um klukkan sex á morgnana og hef verið til um ellefu á kvöldin,“ seg- ir Kjartan. Mikið hefur gengið á í Sægreif- anum á þessum tíu árum, að sögn Kjartans. „Sægreifanum var ekki spáð langlífi þegar ég byrjaði að reka veitingastaðinn. Til dæm- is voru uppi áform Reykjavíkur- borgar um að rífa húsið og byggja undirgöng og fleira í staðinn. Sem betur fer kom hrunið! Áform Reykjavíkurborgar gengu ekki eftir vegna þess.“ Aðspurður hvað hafi staðið upp úr meðan hann rak Sægreifann, svarar hann að honum hafi þótt afar skemmtilegt þegar tvær gaml- ar konur komu á Sægreifann til að kaupa sér eitthvað í svanginn. „Þá seldi ég maríneraðar svartfugls- bringur. Konurnar bentu á þær og spurðu mig hvað þetta væri. Ég mismælti mig og sagði að þetta væru hrafnsbringur. Þeim fannst það fremur ógeðfellt og hlupu nánast út. Ég sá þær ekki eftir það,“ segir hann og hlær. Þótt Kjartan hafi selt reksturinn ætlar hann síður en svo að setj- ast í helgan stein. „Ég fylgdi með í kaupunum og verð hér að vinna á fullum launum. Núna mun ég þó aðeins vinna eins mikið og ég nenni. En ég verð líka næturvörð- ur hérna og passa upp á að allt sé í lagi,“ segir hann. Spurður hvort Sægreifinn komi til með að breyt- ast eitthvað svarar hann: „Það verður engu breytt. Sægreifinn verður eins og hann var þegar ég átti hann.“ elin@dv.is seldi reksturinn En mun þó halda áfram að vinna á Sægreifanum. mynd sigryggur ari Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 14 3-5 13 3-5 14 0-3 12 5-8 10 3-5 10 3-5 11 3-5 11 3-5 14 3-5 12 0-3 16 0-3 13 3-5 14 5-8 14 3-5 14 5-8 14 0-3 15 0-3 13 0-3 13 3-5 13 3-5 12 0-3 12 0-3 12 3-5 10 3-5 13 3-5 11 0-3 14 3-5 13 0-3 15 3-5 15 3-5 13 3-5 14 3-5 13 5-8 11 3-5 14 3-5 12 3-5 13 0-3 14 0-3 15 3-5 13 3-5 17 3-5 12 0-3 15 5-8 14 3-5 12 5-8 13 3-5 14 5-8 14 3-5 14 5-8 13 3-5 15 5-8 14 5-8 14 3-5 13 3-5 14 5-8 13 3-5 18 5-8 12 0-3 13 3-5 13 3-5 13 5-8 14 3-5 14 5-8 14 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 23 19 21 23 26 30 29 31 23 17 24 24 13 23 29 31 23 23 24 25 23 34 28 31 Hægviðri og léttskýjað. 16° 10° 3 0 04:36 22:30 í dag 24 23 26 24 28 29 29 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 21 30 28 28 25 28 8 8 8 Alger umskipti hafa orðið i veðrinu í Evrópu og sólin skín sem aldrei fyrr á alla álfuna. Nokkuð öruggt er að þetta haldist að mestu leyti næstu daga. 13 15 15 14 14 16 15 13 16 14 20 20 2522 27 27 20 28 Ferðahelgin lofar bara góðu Hvað segir veðurfræðing- urinn? Það verður ekki annað sagt en að veðrið um versl- unarmannahelgina verði gott þetta árið. Vindur verður hægur gangi allt eftir, víðast bjart að stórum hluta og hlýtt. Það er helst að það dragi fyrir sólu hér og hvar yfir helgina en úrkomu- lítið að sjá ennþá. Ég held að þetta verði ekkert mikið betra. Í dag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum austan og og suðaustan til og sums staðar nyrðra, annars víðast bjart veður. Hiti 10-20 stig, hlýjast suðvestan til. á morgun, fimmtudag: Hæg breytileg átt. Víðast létt- skýjað en sums staðar skýjað með köflum sunnan til og með ströndum. Hiti 10-16 stig, hlýjast á Vesturlandi. á föstudag: Hæg vestlæg eða norðvestlæg átt. Léttskýjað. Hiti 12-20 stig, hlýjast í uppsveitum á Suðurlandi. Laugardagur: Hæg breytilegt átt. Víðast léttskýjað en skýj- að með köflum við sjávarsíðuna vestan- og norðanlands. Hiti 12- 20 stig, hlýjast á Vesturlandi. sunnu- og mánudagur: Góðviðri áfram en sólar minna, sérstaklega sunnanlands á sunnudag og vestanlands á mánudag. Hlýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.