Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 1. ágúst 2012 „Segjum við meira? Já!“ n Leikstjórinn Peter Jackson um gerð þriðju myndarinnar um Hobbitann N ýsjálenski kvikmynda- gerðarmaðurinn Pet- er Jackson tilkynnti á mánudag að hann undirbyggi nú þriðju myndina í kvikmyndaröðinni um The Hobbit. Hobbitinn átti upp- haflega að vera í tveimur hlutum en verður þess í stað þríleikur. Heimildir herma að þriðja myndin verði sýnd sumarið 2014. The Hobbit: An Unexpected journey verður tilbúin til sýninga í desember á þessu ári. Önnur myndin, There and Back Again verð- ur sýnd ári síðar, í desember 2013. Ákvörðunin um þriðju myndina var tekin eftir að fyrsta myndin var klippt. „Við gerðum okkur grein fyrir því hversu mikill efniviður er í sögunni um Hobbitann og spurningin vaknaði: Segjum við meira? Svarið var óumdeil- anlega já,“ segir Jackson sem sýndi myndbrot úr Hobbitan- um á hátíð í San Diego gest- um til ómældrar ánægju. Að- dáendur hafa vitaskuld tekið fréttunum fagnandi. Í tilkynningu sem Jackson birti á Facebook-síðu sinni kemur fram að þriðja myndin eigi eftir að brúa bilið á milli Hobbitans og Hringadróttins- sögu og eins og áður sagði trúir Jackson því að sagan um Hobbitann verðskuldi þriðju myndina. Jackson framleiddi og leik- stýrði einnig þríleiknum um Hringadróttinssögu. Allar myndirnar þrjár nutu mikilla vinsælda og öfluðu framleið- endum: New Line, MGM og Warner Bros ótrúlegra tekna, eða tæplega þriggja milljarða dala. Grínmyndin Viðbúinn öllu Þessi köttur hefur líklega fleiri en níu líf. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák hinna þekktu sovésku skákmeistara Mark Taimanov og Alexander Nikitin á sovéska meistaramótinu árið 1969. Svartur hótar máti á g2 og það er engin leið fyrir hvítan að bakka og verjast því. Hinsvegar er sókn oftast besta vörnin! 32. De6+! Hxe6 (ef 32...Kh8 þá 33. Dxe8 mát) 33. Hf8 mát Fimmtudagur 2. ágúst 09.00 ÓL2012 - Sund 11.10 ÓL2012 - Blak (Serbía - Þýska- land (kk)) 12.45 ÓL2012 - Handbolti (Frakk- land - Túnis (kk)) 14.15 ÓL2012 - Borðtennis (1. sæti) 15.30 ÓL2012 - Fimleikar 17.25 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmti- legum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. Tiltektin situr því oft á hakanum. Endurflutt úr Morgunstundinni okkar frá í vetur. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.30 ÓL2012 - Sund 20.00 ÓL2012 - Handbolti (Svíþjóð - Ísland (kk)) 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Glæpahneigð 8,2 (138:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Glæstar vonir (1:3) (Great Expectations) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum byggður á sögu eftir Charles Dickens. Meðal leikenda eru Douglas Booth, Jack Roth, Ray Winstone, David Suchet, Gillian Anderson og Vanessa Kirby. e. 00.05 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Malcolm in the Middle (8:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (113:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (20:25) 11:50 Glee (14:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Funny People 15:20 Barnatími Stöðvar 2 (13:22) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (6:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan 19:40 Arrested Development 3 (9:13) 20:05 Masterchef USA (11:20) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:50 The Closer 7,2 (13:21) Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrannsóknardeildar hjá lögreglunni í Los Angeles. Þar fer Brenda Johnson með völd, en hún býr yfir einstakri næmni og hæfileika til að skyggnast inn í líf fórnarlamba sem og grunaðra. Það er sem fyrr Kyra Sedgwick sem fer með aðalhlutverkið. 21:35 Fringe (7:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr- ingar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:20 Southland (2:6) Önnur þáttaröðin af þessum stórgóðu lögguþáttum. Þetta eru hráir og flottir þættir um líf og störf lögreglusérsveitarinnar í Los Angeles. 23:05 Dallas (7:10) Glænýir og dramatískir þættir þar sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur. Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna og synir bræðranna, þeir John Ross og Christopher eru hér í forgrunni og sem fyrr er það baráttan um yfirráð í Ewing olíufyrirtækinu sem allt hverfist um. 23:50 Rizzoli & Isles (7:15) Önnur þáttaröðin um leynilög- reglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafí- unnar saman. Mauru líður hins vegar betur meðal þeirra látnu en lifandi og er með mikið jafnaðargeð. 00:35 The Killing (12:13) 01:20 Treme (4:10) 02:20 Julia 04:40 The Closer (13:21) 05:20 Friends (6:25) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 The Biggest Loser (12:20) (e) 16:50 Being Erica (13:13) (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 Málið (1:8) (e) Hárbeittir þættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. Í þessum fyrsta þætti af Málinu er kastljósinu beint að Geira á Goldfinger og nektarstöðum á Íslandi. 18:50 America’s Funniest Home Videos (29:48) (e) 19:15 Mad Love (4:13) (e) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Kate ofverndar yngri systur sína Julie þegar hún kemur í sína fyrstu heimsókn til New York. Connie og Larry taka höndum saman og hjálpa hvort öðru að komast á séns. 19:40 Will & Grace (10:24) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:05 Happy Endings (6:13) (e) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Max tekur því fálega þegar Brad reynir að koma honum á stefnumót með karlkyns vinnufélaga sínum. Dave saknar ljúfa lífsins og tekur að sækja í gömlu íbúðina sína sem hann átti með Alex. 20:30 Rules of Engagement 7,0 (3:15) Bandarísk gamanþátta- röð um skrautlegan vinahóp. Audrey getur ekki talað eftir hálsaðgerðina, Jeff til mikillar skemmtunar. Adam veit að hann kemst ansi langt á útlitinu en Timmy veit að hann þarf að vinna ýmis skítaverk til að hann fái stöðuhækkun. 20:55 Vexed (3:3) Breskir saka- málaþættir sem fjalla um rannsóknarlögreglumennina Kate og Jack. Hljómsveitar- meðlimi úr stúlknasveit er rænt og krafist er lausnargjalds. Ekki gengur sem skyldi að fá stúlkuna til baka og mögulega hefur almannatengslafulltrúi hljómsveitarinnar eitthvað að gera með hvarfið. 22:00 The River (7:8) Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúrulegum aðstæðum í Amazon. Hópurinn finnur rannsóknarstofuna hans Emmet yfirgefna en þar hafa verið stundaðar tilraunir á inn- fæddum sem hefur umbreytt þeim í mannætur, þær leika lausum hala og gera hópnum erfitt fyrir í leit sinni að Emmet. 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Criminal Intent (9:16) (e) 00:20 Unforgettable (15:22) (e) 01:10 Crash & Burn (1:13) (e) 01:55 Camelot (8:10) (e) 02:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Borgunarbikarinn 2012 16:25 Borgunarbikarinn 2012 18:15 Sumarmótin 2012 19:00 Borgunarbikarinn 2012 21:15 Feherty 22:00 Eimskipsmótaröðin 2012 22:30 Borgunarbikarinn 2012 Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 Doctors (2:175) 20:35 In Treatment (65:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 2 Broke Girls (13:24) 22:10 Up All Night 6,6 (1:24) 22:35 Drop Dead Diva (9:13) 23:20 True Blood 8,1 (2:12) 00:15 The Listener (1:13) 00:55 In Treatment (65:78) 01:20 Doctors (2:175) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 RBC Canadian Open - PGA Tour 2012 (4:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 2004 17:05 PGA Tour - Highlights (28:45) 18:00 World Golf Championship 2012 (1:4) 22:00 Inside the PGA Tour (31:45) 22:25 World Golf Championship 2012 (1:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á kjötbændurnar Sigurbjörn og Guðrúnu á Leirulæk í Borgar- byggð 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Síðasta perlan í bili. ÍNN 08:00 When In Rome 10:00 Stuck On You 12:00 Artúr og Mínímóarnir 14:00 When In Rome 16:00 Stuck On You 18:00 Artúr og Mínímóarnir 20:00 Scott Pilgrim vs. The World 22:00 Miss March 00:00 Peaceful Warrior 02:00 Doctor Strange 04:00 Miss March 06:00 Adam Stöð 2 Bíó 17:55 Wigan - Arsenal 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Chelsea - Man. Utd. 22:25 Season Highlights 23:20 Man. City - Wolves Stöð 2 Sport 2 Mikið í sögunni Leikstjórinn sagði söguna um Hobbitann verðskulda þriðju myndina. 2 3 1 4 5 7 8 6 9 4 8 5 6 9 3 1 2 7 6 7 9 2 8 1 3 4 5 5 9 6 1 2 4 7 8 3 7 1 2 8 3 9 4 5 6 8 4 3 5 7 6 9 1 2 9 6 8 7 1 2 5 3 4 1 2 7 3 4 5 6 9 8 3 5 4 9 6 8 2 7 1 3 8 5 7 9 2 4 1 6 9 1 6 8 4 3 2 7 5 7 4 2 5 1 6 9 8 3 8 6 7 9 2 5 3 4 1 1 9 4 3 7 8 6 5 2 2 5 3 4 6 1 7 9 8 4 2 1 6 5 7 8 3 9 5 7 8 2 3 9 1 6 4 6 3 9 1 8 4 5 2 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.