Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 31. október 2012 Miðvikudagur Breytt kosningaumfjöllun n Flestallir miðlar í Bandaríkjunum með mikla kosningaumfjöllun Í nokkrar vikur hafa frétta- miðlar í Bandaríkjunum haft allan sinn fókus á kom- andi forsetakosningum en nú er sú umfjöllun með breyttu sniði. Barack Obama og Mitt Romney hafa dregið úr kosningabaráttunni. Mitt Romney notar krafta sína til góðs og heldur styrktar- samkomur fyrir almenning sem hefur orðið fyrir tjóni. Forsetinn hefur engan tíma í kosningabaráttu. Henni er lík- lega lokið, en kemur þó ekki að sök því nú er því spáð að vegna náttúruhamfaranna verði hann örugglega endur- kjörinn í embættið. Stórar hamfarir, þarfnast stórs ríkis- valds og hægri maðurinn Mitt Romney talar fyrir hinu and- stæða. „Þetta verður fárviðri,“ sagði forsetinn í útsendingu til allra landsmanna. „Þetta verður erfitt fárviðri, en það stórkostlega við Bandaríkin er að þegar við göngum í gegn- um erfiðleika eins og þessa, þá leggjumst við öll á eitt.“ Það skiptir miklu máli að Obama standi sig í stykkinu, ferill George W. Bush beið hnekki vegna þess hversu illa hann brást við fellibylnum Katrínu árið 2005. Fréttaþyrstir geta skoðað umfjöllun CNN, BBC World News sem hefur oft frumlega sýn á stjórnmál, CNBC, sem beinir sjónum sínum að fjár- málahlið kosninganna og úr- slitum þeirra, eða Fox News, sem er alþekkt fyrir skýlausan stuðning sinn við frambjóð- anda repúblikana. Vandaðir fréttaskýringaþættir verða á Bloomberg og Al Jazeera auk hinna stöðvanna en gríðar- lega öflugur hópur frétta- manna kafar djúpt í málin til að draga upp sem skýrasta mynd af niðurstöðum kosn- inganna. dv.is/gulapressan Ríkisstjórnin fallin Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Í saltan sjó af séstakri ánægju meig hann. skó- botninn flík svar 2 eins gljúfri prang konu drykkur nöldur elskast 3 eins tæmda hnupl kögur klófesti bágur ----------- sperra áreiti ---------- borg þrautseig tvíhljóði ------------ vistarveru eldfjallið 2 eins ------------ inntur dv.is/gulapressan Framtakssemin Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 31. október 15.20 360 gráður 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Hefnd (2:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.20 Einu sinni var...lífið (16:26) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem Fróði og félagar fræða áhorfendur um leyndardóma lífsins. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Hvunndagshetjur (4:6) (We Can Be Heroes) Áströlsk gamanþáttaröð um leitina að manni ársins. Aðalhlutverk leika Jennifer Byrne, Chris Lilley og Mick Graham. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir og veður 19.20 Landsleikur í handbolta (Ísland - Hvíta-Rússland, karlar) Bein útsending frá leik karlaliða Íslands og Hvíta-Rússlands. 21.00 Dans dans dans - Sigurdansar Sigurdansarnir úr síðasta þætti. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Teboð milljarðamæringanna (The Billionaires’ Tea Party) Teboðshreyfingin hefur látið til sín taka í bandarískum stjórnmálum undanfarin misseri. En hvort er þetta alvöru grasrótarhreyfing eða útsmogin áróðursherferð? Ástralski kvikmyndagerðarmaðurinn Taki Oldham leitaði svara við því og komst að því að á bak við slag- orð hreyfingarinnar um frelsi gegn félagshyggju leynist flókið net baráttuhópa sem bræðurnir Charles og David Koch og fleiri auðkýfingar styrkja. 23.15 Svona á ekki að lifa 8,3 (1:6) (How Not to Live Your Life) Bresk gamanþáttaröð um ungan og taugaveiklaðan einhleypan mann með fjörugt ímyndunarafl sem á erfitt með að fóta sig í lífinu. Höfundur og aðalleikari þáttanna er Dan Clark. e. 23.45 Fréttir 23.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (2:22) 08:30 Ellen (31:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 60 mínútur 10:20 Doctors (13:175) 11:00 Community (17:25) 11:25 Perfect Couples (2:13) 11:50 Grey’s Anatomy (22:24) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (7:24) 13:25 Gossip Girl (11:24) 14:15 The Glee Project (5:11) 16:25 Ofurhundurinn Krypto 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (32:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (3:17) 19:40 Modern Family (1:24) (Nútíma- fjölskylda) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nú- tímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suður- ameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:05 New Girl 7,9 (2:22) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gaman- þáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:30 Up All Night (14:24) Stór- skemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 20:55 Grey’s Anatomy 7,3 (4:24) Níunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítal- anum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:40 Touch (2:12) Yfirnáttúrulegir dramaþættir frá höfundi Heroes með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:30 The Listener (13:13) Dulmagn- aðir spennuþættir um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkraflutningamaður. 23:15 Neyðarlínan 23:50 Person of Interest (1:23) 00:35 Revolution (4:0) 01:20 Fringe (19:22) 02:05 Breaking Bad (8:13) 02:55 The Killing (9:13) 03:40 The Killing (10:13) 04:25 Undercovers (13:13) 05:10 Shoot ‘Em Up Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:15 Parenthood (4:22) (e) 16:00 Top Gear 18 (4:7) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Ringer (9:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (18:24) 20:20 Half Ton Killer 21:10 My Mom Is Obsessed (3:6) Fróðlegir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. Fylgst er með Susan dóttur hennar Analise en móðirin er með þráhyggju gagnvart fegrunaraðgerðum. Í síðari hlut- anum verður fjallað um móður sem ver öllum frítíma sínum í líkamsrækt. 22:00 CSI: Miami 6,3 (6:19) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. Draugapenni hyggst opinbera sig gagnvart heiminum en allt fer á annan veg en ætlað var í upphafi. 22:50 House of Lies 7,2 (3:12) Hár- beittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í banda- rísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafafyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Gosdrykkjafyrirtæki er á leið í endurskipulagningu en ekki eru allir stjórnendur innan- borðs. Marty og ráðgjafar hans koma og aðstoða stjórnendur fyrirtækisins að koma fyrirtæk- inu á réttan kjöl. 23:20 Hawaii Five-0 (3:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Danny kemur auga á byssumenn á fótboltaleik og nær að koma dóttur sinni í skjól. Hann gerir McGarrett viðvart og upphefst þá atburðarrás sem teygir anga sína til undirheima Hawaii. 00:05 Johnny Naz (5:6) (e) 00:35 Dexter (1:12) (e) 01:25 Blue Bloods (13:22) (e) Hörkuspennandi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Frank fær Danny til að rannsaka morð á manni sem njósnaði um fyrirætlanir hryðjuverkamanna í borginni. 02:10 Excused (e) 02:35 House of Lies (3:12) (e) 03:00 Everybody Loves Raymond 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn 17:55 Enski deildarbikarinn 19:35 Enski deildarbikarinn 21:45 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 22:15 Enski deildarbikarinn 23:55 Enski deildarbikarinn SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Xiaolin Showdown 17:25 Villingarnir 17:50 iCarly (30:45) 06:00 ESPN America 07:05 CIMB Classic 2012 (3:4) 11:05 Golfing World 11:55 Golfing World 12:45 CIMB Classic 2012 (3:4) 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (42:45) 19:20 LPGA Highlights (19:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (21:25) 21:35 Inside the PGA Tour (43:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (38:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Hann tekur málin öðrum tökum 20:30 Tölvur tækni og vísindi Um allt milli Himins og Jarðar 21:00 Fiskikóngurinn Alltaf spriklandi ferskt og gott úr sjónum. 21:30 Vínsmakkarinn Korktappinn er kominn úr tísku. ÍNN 10:00 Spy Next Door 11:35 Balls of Fury (Boltar reiðinnar) Skemmtileg spennumynd með Christopher Walken í farar- broddi. Frækin borðtennishetja er fengin til liðsinnis FBI-mönn- um við tiltekið verkefni. 13:05 Mad Money (Sjúklegir seðlar) Flott spennumynd með gaman- sömu ívafi um þrjár starfskonur Seðlabanka Bandaríkjanna sem leggja á ráðin um að koma und- an peningum sem til stendur að eyða. 14:50 Spy Next Door 16:25 Balls of Fury 17:55 Mad Money 19:40 Robin Hood 22:00 3000 Miles to Graceland 00:05 The Condemned 01:55 Robin Hood 04:15 3000 Miles to Graceland Stöð 2 Bíó 15:20 Being Liverpool 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Newcastle - WBA 18:20 Reading - Fulham 20:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:00 Sunnudagsmessan 22:15 Aston Villa - Norwich 00:00 Man. City - Swansea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (59:175) 19:00 Ellen (32:170) 19:40 Two and a Half Men (2:24) 20:05 Seinfeld (2:5) 20:30 Entourage (2:12) 21:00 Curb Your Enthusiasm (1:10) 21:35 The Sopranos (11:13) 22:25 Ellen (32:170) 23:10 Two and a Half Men (2:24) 23:35 Seinfeld (2:5) 00:00 Entourage (2:12) 00:30 Curb Your Enthusiasm (1:10) 01:00 The Sopranos (11:13) 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (10:24) 18:15 Glee (11:22) 19:00 Friends (15:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (18:22) 20:10 How I Met Your Mother (2:22) 20:30 American Dad (11:19) 20:50 The Cleveland Show (11:21) 21:15 Breakout Kings (11:13) 22:00 The Middle (10:24) 22:20 American Dad (11:19) 22:40 The Cleveland Show (11:21) 23:05 Breakout Kings (11:13) 23:50 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví Baráttan með öðru sniði Það skiptir miklu máli að Obama standi sig í stykkinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.