Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 31. okTóber–1. nóvember 2012 126. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Fór hann í gegnum staðal­ búnaðinn? Flugmógúll á Bond n Íslendingar flykktust á nýjust kvikmyndina um James bond um síðastliðna helgi. Flugmógúllinn matthías Imsland lét sig ekki vanta og var mættur á áttasýningu Sky- fall í Smárabíói á laugardag. sam- kvæmt síðustu fréttum af honum hefur hann látið af störfum fyrir flugfélagið WOW air sem hann tók þátt í að stofan fyrr á árinu ásamt Skúla Mogensen fjárfesti. Hann hef- ur vonandi skemmt sér vel á Bond þrátt fyrir að standa í at- vinnuleit en myndin hefur fengið glimr- andi dóma og lof áhorf- enda. „Innsýn inn í þennan heim“ n Jón stóri veitti framleiðendum Pressu ráðgjöf n Fékk þakkir í enda þáttarins H ann hringdi bara í mig og sagðist vera að vinna þessa þætti. Hann kíkti svo við hjá mér í einn bolla og vildi fá betri innsýn í þennan heim. Við töluðum saman í smá stund um hitt og þetta – bara daginn og lífið. Hann vildi tala við einhvern sem hefur tengst þessum heimi,“ segir Jón H. Hallgrímsson, Jón stóri. Það vakti athygli áhorfenda sjón- varpsþáttarins Pressunnar að Jón var meðal þeirra sem fengu sér- stakar þakkir í enda þáttarins en fleiri sem fengu þakkir voru meðal annars Annþór Kristján Karlsson sem situr nú á Litla-Hrauni. Í þættinum er fjallað um glæpa- gengi sem ofsækir mann af erlend- um uppruna og fjölskyldu hans. Jón segist hafa sagt Óskari Jónas- syni, handritshöfundi og leikstjóra þáttarins, upp og ofan af undir- heimum Reykjavíkur en hann er þeim vel kunnugur. Hann segist þó ekki fyllilega viss um hvort þættirnir gefi raunsæja mynd af undirheimunum. „Það er voðalega erfitt að segja. Já og nei. Ég get ekki alveg tjáð mig um það að fullu. Málið er að þetta er mismunandi hjá fólki. Mér finnst þeir í þættin- um samt vera frekar grófir. Þetta er bara ávísun á fangelsispláss þegar menn haga sér svona. Mér finnst þetta nú ekki spennandi heimur.“ Jón er þó nokkuð hissa á að hann hafi fengið þakkir í enda þáttarins. „Ég var alveg stórhissa. Ég frétti frá systur minni að nafnið mitt væri aftast. Hann hefur örugg- lega farið á marga staði og fengið upplýsingar. Maður getur náttúru- lega ekki skrifað um eitthvað sem maður hefur ekki góða innsýn inn í ef það á að vera raunverulegt.“ n Fimmtudagur Barcelona 17°C Berlín 5°C Kaupmannahöfn 8°C Ósló 6°C Stokkhólmur 7°C Helsinki 6°C Istanbúl 19°C London 10°C Madríd 12°C Moskva 0°C París 11°C Róm 18°C St. Pétursborg 2°C Tenerife 24°C Þórshöfn 7°C Bowen 26 ára kvikmyndagerðar­ maður „Ég er í hettupeysu merktri Sólstöfum sem Gummi trommari gaf mér. Buxur og skó fékk ég í Brimi. Haltu kjafti hvað mér er kalt.“ Joe 27 ára kvikmyndagerðar­ maður „Ég er í hettupeysu og hlýj- um bol undir. Gallabuxum og Adidas-skóm. Svo er ég með BMX-vettlinga. Þessi föt halda mér engan veginn heitum.“ 1 2 1 2 1 2 0 1 -21 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3 0 12 -1 3 -1 5 -1 8 -1 5 -1 9 0 10 -4 5 0 8 1 5 1 7 -2 6 0 10 -1 21 1 6 0 8 -1 13 -2 6 -2 3 -3 10 -3 5 -5 6 -1 7 -5 6 -1 10 -3 4 -2 8 -3 9 -2 11 -3 22 0 15 -2 8 2 11 2 6 0 3 0 10 1 4 0 7 2 7 0 4 3 6 4 4 4 7 1 8 3 12 2 19 4 14 2 6 3 8 3 4 2 2 1 6 2 2 1 3 3 3 1 5 3 6 4 3 5 5 2 6 3 8 2 17 4 11 3 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Stormur á Vestfjörðum Norðaustan 18–23 m/s á Vestfjörðum en 10–18 m/s annars staðar. Snjókoma eða él, en skýjað með köflum S-lands. Hvessir víða um land seint síðdegis. Frost víða 0–5 stig, en sums staðar frostlaust við sjóinn. upplýsIngar af vedur.Is Reykjavík og nágrenni Miðvikudag 31. október Evrópa Miðvikudagur 10–18 m/s undir kvöld. Bjartviðri á köflum og hiti um frostmark. +1° +0° 18 4 09.09 17.13 Veðurtískan 4 8 12 5 17 18 2 1 12 24 5 7 4 14 fengsæll Það getur borgað sig að standa vaktina í kuldanum. Sendið gjarnan myndir til birtingar.Myndin -2 5 9 4 5 1 9 3 3 16 4 veitti ráðgjöf Jón stóri veitti Óskari Jónassyni innsýn inn í undirheima Reykja- víkur. Það kom Jóni stóra þó á óvart að hafa fengið sérstakar þakkir í enda þáttarins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.