Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 25
Á síðustu hrekkjavöku sótti Kim Kardashian um skilnað frá eiginmanni sínum, Kris Humphries, sem hún hafði verið gift í aðeins 72 daga. Ári seinna segist hún njóta hamingj­ unnar með nýjum kærasta sínum, Kanye West. „Ég lærði á þessu ári að höndla hamingjuna, sagði Kim í hrekkjavökuveislu í New York, þann 27.október. „Ekki hafa áhyggjur af því hvað aðrir eru að hugsa eða tala um. Hugsaðu bara um þína eigin vel­ ferð,“ sagði Kim sem hefur augljós­ lega aukið sjálfstraust. Hún klæddist hafmeyjubúning í anda myndarinnar Splash frá árinu 1984 og kærasti hennar Kanye mætti klæddur sem sjómaður. Hárkollan sem hún bar var fokdýr og kostaði um 2.000 dollara. „Ég elska hrekkja­ vökuna,“sagði Kim sem naut athygl­ innar til hins ýtrasta. „Ég var vön að halda upp á afmælið mitt á þessum tíma þegar ég var lítil. Það er gaman að klæða sig upp og vera einhver annar um stund. Fólk 25Miðvikudagur 31. október 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Kim lærði af skilnaðinum n Kim Kardashian hamingjusöm Með 2.000 dollara hárkollu Kim var í gervi hafmeyju á hrekkjavöku og bar á höfði rándýra hárkollu. Hreinskilin á hrekkjavöku Fyrir ári skildi Kim við Kris Humphries. Hún segist vera hamingjusöm í dag. C issy Houston, móðir Whitney Houston, og Bobbi Kristina Brown, dóttir Whitney, hafa náð samkomulagi um móður­ arf þeirrar síðarnefndu. Cissy sem hefur umsjón með arfi Whitney óttaðist að það skipulag sem Whitney hafði kveðið á um í erfðaskrá sinni yrði til þess að Bobbi, sem er 19 ára í dag, fengi of mikið fé of snemma. Cissy taldi að dóttur­ dóttir sín myndi ekki ráða við svo mikla peninga í einu. Þær hafa þó leyst málið sín á milli og erfðaskráin mun standa. Bobbi fær 10 prósent af arfinum, eða um tvær milljónir dollara, þegar hún nær 21 árs aldri. Um 20 prósent til viðbótar þegar hún verð­ ur 25 ára og svo restina þegar hún verður þrítug. Bobbi Kristina Brown fær arfinn að lokum n Dóttir Whitney fær ekki allan arfinn fyrr en hún verður 30 ára Erfir móður sína Bobbi Kristina með móður sinni Whitney Houston sem lést í febrúar á þessu ári. H ann gætir sín líklega betur, nágranni Tom Cruise, sem klifraði yfir grindverk á eignarlóð hans. Líklegt þykir að hann hafi villst. Hann var afar drukkinn og hefur ekki komið áður við sögu lögreglu. Lögregla greinir frá því að líf verðir hafi tekið nágrannann villuráfandi niður með rafbyssu. Nágranninn var fluttur á sjúkrahús og gert að meiðsl­ um hans eftir harðhenta lífverði Toms sem var sjálfur ekki staddur á heimili sínu þessa nótt. Snúinn niður af lífvörðum Toms n Var undir áhrifum vímuefna Lífverðir notuðu rafbyssu Sneru niður nágranna undir áhrifum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.