Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 31. október 2012 Morðingjar til Bandaríkjanna n Þættir byggðir á Den som dræber verða framleiddir í haust L eikkonan Chloë Sevigny mun fara með aðalhlut- verkið í þáttunum Those Who Kill en þeir verða byggðir á dönsku spennu- myndunum Den som dræber sem hafa verið sýndar á RÚV. Í þáttunum er fylgst með lögreglukonunni Catherine og félögum hennar reyna að hafa upp á fjöldamorðingjum. Catherine er einnig sérfræðingur í að rýna í persónuleika glæpa- manna og skilur hvernig hug- ur þeirra virkar. Sevigny leikur um þessar mundir kynlífsfíkilinn Shelley í hryllingsþáttunum American Horror History. Prufuþáttur Those Who Kill verður tekinn upp í Pitts- burgh nú í haust en það er Joe Carnahan sem leikstýrir en framleiðandi þáttanna er Glen Morgan. Hann fram- leiddi einnig The X Files og Final Destination. Leikkonan er fædd árið 1974 og hefur leikið í mynd- um á borð við American Psycho, Dogville og öðr- um óháðum myndum og hefur verið kölluð „indie film“-drottningin. Hún hefur hlotið nokkuð af verðlaun- um fyrir leik sinn en +þar má nefna óskarsverðlaun og Golden Globe-verðlaun- in fyrir hlutverk sitt í Boys Don‘t Cry. Auk þess hefur hún leikið á sviði og komið fram í þó nokkrum tónlistar- myndböndum. n Grínmyndin Fjölhæfur Hver segir svo að karlmenn geti aðeins gert einn hlut í einu? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Vladimir Akopian og Yuri Piskov árið 1988. Akopian, sem hafði hvítt, er í dag einn sterkasti skákmaður sem Armen- ía hefur alið af sér. Hvítur hefur mikla yfirburði sem felast í því að svarti kóngurinn er lokaður af úti í horni. Hvítur lauk skákinni með skemmtilegu kæfingarmáti. 31. Dg8+! Hxg8 32. Rf7 mát Fimmtudagur 1. nóvember 15.40 Kiljan 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (36:52) 17.25 Múmínálfarnir (23:39) 17.35 Lóa (23:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (3:31) 18.25 Dýraspítalinn (7:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Jonasi Leksell þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hann í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Litla Parísareldhúsið (3:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. 20.35 Andri á flandri - Í Vesturheimi (5:6) (The Deuce) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Íslendingabyggðir í Vesturheimi, skoðar áhuga- verða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistar- maðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Framleiðandi er Stórveldið. 21.15 Sönnunargögn 6,9 (7:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 7,3 (13:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennu- þáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin (4:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í aust- urborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e. 00.00 Krabbinn I (11:13) (The Big C) Endursýnd fyrsta syrpa í þessari vinsælu bandarísku þáttaröð. Hún er um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (3:22) 08:30 Ellen (32:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (14:175) 10:15 Lie to Me (19:22) 11:05 Extreme Makeover: Home Edition (4:26) 11:50 White Collar (5:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (1:22) 13:25 Pride and Prejudice 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (33:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (4:17) 19:45 Modern Family (2:24) (Nútíma- fjölskylda) 20:10 Neyðarlínan 20:40 Person of Interest (2:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 21:25 Revolution (5:0) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 22:10 Fringe 8,5 (20:22) Fjórða þátta- röðin um Oliviu Dunham, sér- fræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:55 Breaking Bad 9,4 (9:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:45 Spaugstofan (6:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:15 Pressa (3:6) Þriðja þáttaröðin um blaðakonuna Láru, fjöl- skyldu hennar og samstarfs- menn. Harðsvírað glæpagengi reynir að ná yfirráðum í undirheimum Reykjavíkur og inn í baráttuna sem einkennist af kynþáttahatri og ofbeldi. Togstreitan milli blaðamanna- starfsins og foreldrahlutverks- ins er alsráðandi hjá Láru og ekki bætir úr skák þegar Alda, dóttir hennar, tekur upp náin kynni við einn úr glæpagenginu. 01:00 Homeland (4:12) 01:50 Mad Men (12:13) 02:40 Tron: Legacy 04:40 Pride and Prejudice Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:15 The Voice (7:15) (e) 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 America’s Next Top Model (10:13) (e) 19:00 Everybody Loves Raymond 19:25 Will & Grace (19:24) 19:50 Happy Endings (1:22) Jane reynir að fá Alex og Dave til að gera upp sín mál, þar sem þau eiga 1 árs „næstum því giftingarafmæli“. Penny kaupir sér æðislega íbúð sem hún er alveg viss um að muni breyta lífi hennar til hins betra. 20:15 30 Rock 8,0 (11:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz þarf að sætta sig við valdið sem Kenneth hefur yfir TGS, á sama tíma neyðist Jack til að fylgjast með Kaylie, dóttur Hank Hooper. Jenna er söm við sig og reynir eins og hún getur að fá athygli fjölmiðla. 20:40 House (7:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snill- inginn House. Táningsstúlka fær hastarlegt ofnæmiskast sem aðeins virðist versna. House hefur þó engan áhuga á málinu. 21:30 Johnny Naz - LOKAÞÁTTUR 22:00 James Bond: For Your Eyes Only 00:10 Parks & Recreation (1:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Í þessum fyrsta þætti veltir Leslie fyrir sér kostum og göllum þess að halda áfram sambandi sínu við Ben, sérstaklega í ljósi þess að hún hyggur á framboð til bæjarstjórnar. 00:35 CSI: Miami (6:19) (e) 01:25 Bedlam (1:6) (e) Hrollvekjandi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýl- ishúss sem eitt sinn hýsti geð- sjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geðspítal- anum gamla. Aðalhlutverk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 02:15 Blue Bloods 7,3 (14:22) (e) Hörkuspennandi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjöl- skyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reag- ans, lögreglustjóra New York borgar. Stúlku er rænt og krefst mannræninginn lausnargjalds. Danny og Jackie rannsaka málið og fara böndin fljótt að berast að kærasta stúlkunnar sem er eiturlyfjaneytandi. 03:00 Happy Endings (1:22) (e) 03:25 Everybody Loves Raymond 03:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Enski deildarbikarinn 18:20 Enski deildarbikarinn 20:00 Árni í Cage Contender 15 21:10 Enski deildarbikarinn 22:50 Spænsku mörkin 23:20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Xiaolin Showdown 17:25 Villingarnir 17:50 iCarly (31:45) 06:00 ESPN America 07:00 CIMB Classic 2012 (4:4) 09:00 World Golf Championship 2012 (1:4) 14:00 Golfing World 14:50 CIMB Classic 2012 (4:4) 18:35 Inside the PGA Tour (43:45) 19:00 World Golf Championship 2012 (1:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Lokaþáttur að vestan,Flateyjarför með Baldri 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Frábær kvikmyndagerð ÍNN 11:25 Red Riding Hood 12:45 I Love You Beth Cooper 14:25 Come See The Paradise (Fyr- irheitna landið) Jack McGurn er uppreisnargjarn verkalýðssinni sem kemur til Los Angeles árið 1936 og fer að vinna í japönsku kvikmyndahúsi hjá Hiroshi Kawamura. Hann heillast af Lily, sem er dóttir Hiroshi, en þeim er óheimilt að eigast samkvæmt lögum Kaliforníu og ákveða því að hlaupast á brott til Seattle. 16:40 Red Riding Hood 18:00 I Love You Beth Cooper 19:45 Come See The Paradise 22:00 The Adjustment Bureau 23:45 Love Happens 01:35 Murder by Numbers 03:35 Love Happens 05:20 The Adjustment Bureau Stöð 2 Bíó 16:40 Everton - Liverpool 18:20 Wigan - West Ham 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 PL Classic Matches 21:00 Being Liverpool 21:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Arsenal - QPR Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (60:175) 19:00 Ellen (33:170) 19:40 Strákarnir 20:10 Stelpurnar (2:20) 20:30 Ríkið (2:10) 20:55 Það var lagið 21:55 Friends (12:24) 22:20 Strákarnir 22:50 Stelpurnar (2:20) 23:15 Ríkið (2:10) 23:40 Það var lagið 00:35 Friends (12:24) 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (12:22) 19:00 Friends (16:24) 19:25 Simpson-fjölskyldan (19:22) 19:50 How I Met Your Mother (3:22) 20:10 Game Tíví 20:35 Suburgatory (12:22) 21:00 Pretty Little Liars (12:25) 21:45 Gossip Girl (4:22) 22:25 Game Tíví 22:50 Suburgatory (12:22) 23:15 Pretty Little Liars (12:25) 00:00 Gossip Girl (4:22) 00:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Chloë Sevigny Fékk hlutverk í Those Who Kill. 3 4 6 8 5 1 9 7 2 5 9 8 2 3 7 1 4 6 7 2 1 9 4 6 3 5 8 8 3 7 4 6 2 5 9 1 9 1 5 7 8 3 2 6 4 2 6 4 1 9 5 7 8 3 1 5 3 6 7 4 8 2 9 6 7 9 3 2 8 4 1 5 4 8 2 5 1 9 6 3 7 6 9 1 7 5 4 8 3 2 5 7 2 1 8 3 4 6 9 4 8 3 9 6 2 7 1 5 3 2 5 4 9 6 1 7 8 1 4 8 5 3 7 9 2 6 7 6 9 8 2 1 3 5 4 9 5 7 6 1 8 2 4 3 8 3 4 2 7 5 6 9 1 2 1 6 3 4 9 5 8 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.