Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 5. nóvember 2012 Mánudagur Steven Tyler sleit trúlofuninni S teven Tyler, söngvari Aerosmith, hefur slitið samband sitt við Erin Brady, kærustu sína til margra ára. Hann fór niður á skeljarnar á Hawaii í fyrra og bað hana um að giftast sér, en trúlofunin entist ekki lengur en þetta. Heimildarmaður sagði í samtali við OK Magazine að Steven væri að reyna að halda sig á beinu braut­ inni, frá áfengi og fíkniefnum, og það reyndist hon­ um erfitt á meðan hann var í sambandi með Erin. „Steven er að reyna að snúa blaðinu við og halda sér þurrum. Hann er á leið í tónleikaferðalag og hljómsveitin er honum mikilvæg. Þess vegna ákvað að hann að slíta þessu,“ sagði heimildarmaðurinn. n Fannst erfitt að halda sér þurrum í samandinu Trúlofuðust í fyrra Steven reynir nú að halda sig á beinu brautinni. Kannabisdrottn- ing á HreKKjavöKu H rekkjavaka er líklegast hinn hversdagslegasti dagur hjá Lady Gaga en hún klæddi sig í gervi kannabisdrottningar. „Ég var kannabis á hrekkja­ vöku, besti búningur allra tíma, svo skemmtilegt. „Princess high the cannabis queen“!“ sagði lafðin á Twitt­ er. Söngkonan er þekkt fyrir kannabis­ neyslu sína en hún kveikti sér í jónu á sviði í Hollandi nýlega. Við áhorfendur sagði hún um hassneysluna: „Ég vil að þið vitið að það hefur algerlega breytt lífi mínu og ég drekk minna í dag.“ n Lady Gaga er hrifin af kannabis Ögrandi og umdeild Lady Gaga fer sjaldnast troðnar slóðir og klæddi sig upp sem kannabis á hrekkjavöku. Aldrei verið hamingjusamari T wilight­parið Krist­ en Stewart og Ro­ bert Pattinson eru ekki bara byrjuð saman aftur held­ ur virðast þau hamingju­ samari en nokkru sinni fyrr. Robert sleit sambandinu í sumar eftir að hann komst að því að Kristen hefði haldið framhjá honum með leikstjóranum Rupert Sand­ ers. Kristen var miður sín, iðraðist mikið og gerði allt hvað hún gat til að fá Robert aftur. Hann virðist hafa fyrirgefið henni að fullu en þau mættu saman í hrekkja­ vökupartí í Hollywood á dögunum. Þau voru eins og ástfangnir unglingar, héld­ ust í hendur og stungu saman nefjum. Þau voru með ógnvekjandi grímur og reyndu að hylja hver þau væru. Þegar þau tóku eftir því að verið var að mynda þau slepptu þau hvort öðru og eyddu kvöldinu í að forð­ ast ljósmyndara. n Kristen og Robert voru eins og ástfangnir unglingar í hrekkjavökupartíi Ástfangin Reyndu að forð- ast ljósmyndara allt kvöldið. T.V. - KVIKMYNDIR.ISJ. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLD SéR 5% BORgARBÍÓ NÁNAR Á MIðI.IS NÁNAR Á MIðI.IS pITcH peRfecT KL. 8 - 10.10 12 SKYfALL KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 DJúpIð KL. 6 10 pITcH peRfecT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 HOTeL TRANSYLVANIA ÍSL. TexTI KL. 3.40 - 5.50 - 8 7 SKYfALL KL. 5 - 8 - 10.10 12 SKYfALL LúxuS KL. 5 - 8 12 TeDDI LANDKöNNuðuR KL. 3.40 L fugLABORgIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L TAKeN 2 KL. 10.10 16 DJúpIð KL. 5.50 - 8 10 pITcH peRfecT KL. 8 - 10.30 12 HOTeL TRANSYLVANIA ÍSL. TexTI KL. 5.50 7 SKYfALL KL. 6 - 9 12 TAKeN 2 KL. 10.30 16 THe Deep eNSKuR TexTI KL. 5.50 10 LOVe IS ALL YOu NeeD KL. 8 L / fuLL cIRcLe KL. 6 10 DeAR eNeMY KL. 8 L / fLYINg SwORDS KL. 10 14 SKYFALL 7, 9, 10(P) PITCH PERFECT 8, 10.15 HOTEL TRANSYLVANIA 2D 6 TEDDI 2D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10 Í 4K FRÁBÆR GAMANMYND ÍSL TEXTI SÝNINGAR Í 4K - KL: 7, 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton San Francisco chronicle Boston.com Entertainment Weekly BoxOffice.com Frábær mynd sem enginn aðdáendi Tim Burtons ætti að láta fram hjá sér fara 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT HAUNAST 16 16 UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI  -FBL  -FRÉTTATÍMINN Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com L ÁLFABAKKA 16 16 7 L L L 12 V I P 16 16 EGILSHÖLL 12 L 16 16 14 AKUREYRI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KRINGLUNNI UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI L 12 HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 11 SKYFALL KL. 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 HOPE SPRINGS KL. 5 HOUSE AT THE END.. KL. 5:40 - 8 - 10:20 SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 LOOPER KL. 10:20 HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 8 - 10:20 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:20 L 14 12 16 KEFLAVÍK HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 11 SKYFALL KL. 8 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 14 1414 MEÐ JENNIFER LAWRENCE ÚR HUNGER GAMES. HÖRKU SPENNUTRYLLIR Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER 7 L 14 12 HOUSE AT THE END...KL. 5:50 - 8 - 10:20 HOUSE AT THE END... VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 FRANKENWEENIE ÍSL. TEXT Í 3D KL. 6 - 8 HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:20 END OF WATCH KL. 8 - 10:20 LOOPER KL. 8 - 10 THE CAMPAIGN KL. 6 LAWLESS KL. 10:20 BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.