Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Page 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 5.–6. nóvember 2012 128. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Þau hlupu allavega á sig! Airwaves- armbönd fuku n Tónlistarmaðurinn og leikar- inn Magnús Jónsson var léttur í veðurofsanum sem reið yfir landið um helgina. „Það fuku til mín nokkur Airwaves-armbönd!“ skrifaði hann á Facebook- síðu en eins og flestir vita var Iceland Airwaves- tónlistarhátíðin haldin í síðustu viku. Magnús var hins vegar ekki tilbúinn að tjá sig meira um veðr- ið þann daginn og sagði einfald- lega: „Þetta var minn veðurstat- us í dag!“ „Dýrasta maraþon í heimi“ n Um 50 íslenskir hlauparar fóru í fýluferð til New York n Fá ekki endurgreitt Þ etta var örugglega rétt ákvörðun en það átti að taka hana á miðvikudaginn, áður en hlaupararnir komu hingað frá öllum löndum. Það eru 20 þús- und útlendingar hérna sem ætluðu að hlaupa. Mér heyrist í kringum mig að það hafi verið svona 95 prósent sem mættu,“ segir Matthildur Her- mannsdóttir sem fer fyrir hópi um 50 íslenskra hlaupara sem ætluðu að hlaupa í New York-maraþoninu sem fram átti að fara um helgina. Hlaup- inu var frestað vegna afleiðinga felli- byljarins Sandy sem gekk yfir Banda- ríkin í síðustu viku. Á miðvikudaginn í síðustu viku sendi Michael Bloomberg, borgar- stjóri New York-borgar, frá sér yfir- lýsingu þar sem hann sagði að mara- þonið færi fram. „Fólk fór út í tveimur hollum á fimmtudegi og föstudegi og þegar vélin var að lenda á föstudegi þá bárust þær fréttir að það væri búið að aflýsa hlaupinu,“ segir Matthildur. Hún segir hlauparana vissulega hafa orðið fyrir vonbrigðum en þeir hafi haft skilning á aðstæðum. Hún segir íbúa borgarinnar ekki hafa viljað að hlaupið yrði haldið. „Þeir töldu að það væri verið að taka frá þeim lög- gæslu, rafmagn og annað slíkt. Það hefði örugglega ekkert verið nota- legt fyrir fólkið að hlaupa vegna þess að þetta hlaup er það sem ég kalla áhorfendahlaup, þetta byggist svo mikið upp á því hvað áhorfendur eru glaðir og að hvetja hlauparana. Það gerir svo mikið fyrir þá. Meðan áhorfendur eru ekki glaðir heldur reiðir þá gengur þetta ekki upp,“ seg- ir hún. Hlaupararnir hafa fundið sér ým- islegt annað til dundurs í stað þess að taka þátt í maraþoninu. Á sunnudag var til dæmis haldið hlaup í Central Park og segir Matthildur að þar hafi myndast mikil stemming og nokkrir íslenskir hlauparar hlaupið. Hlaupararnir sem ætluðu að hlaupa maraþonið hafa æft stíft síð- ustu mánuði og eru í miklu formi. Það kostar sitt að skrá sig í maraþon- ið og Matthildur segir hlauparana ekki fá skráningargjaldið endur- greitt. „Nú verðum við bara að bíða eftir því hvað New York Road Runn- ers-samtökin ætla að gera fyrir þetta fólk,“ segir hún og vísar til þeirra sem halda hlaupið. „Þau ættu að leyfa þeim að fá fría skráningu. Ég held að þetta sé dýrasta maraþon í heimi. Margir eru að skoða hvar þeir geti hlaupið á næstunni. Fólk er búið að æfa sig í marga mánuði og vill nýta það einhvers staðar.“ n Þriðjudagur Barcelona 16°C Berlín 7°C Kaupmannahöfn 7°C Ósló 2°C Stokkhólmur 4°C Helsinki 3°C Istanbúl 20°C London 4°C Madríd 12°C Moskva 9°C París 6°C Róm 18°C St. Pétursborg 5°C Tenerife 23°C Þórshöfn 2°C Martha Nemi Klædd í vintage-kjól frá fyrri hluta 20. aldar ásamt því að vera í bútasaums- loðkápu. Strangely Doesburg Tónlistarmaður á Airwaves Klæddur í stáltáarskó, flauelsskyrtu, jakka og með hatt skreyttan fjöðrum m.a. af strút, kráku, páfugli og fleiri fuglum. 4 8 8 8 8 8 3 4 77 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5 3 7 0 4 1 5 -2 6 -4 3 -5 2 -2 4 -7 3 -4 4 0 4 3 4 2 8 4 5 2 20 3 10 4 1 1 2 -1 0 1 2 0 3 -2 3 -2 4 -3 3 -5 2 -2 7 1 2 1 1 -1 2 0 4 -2 4 2 4 1 5 0 6 -2 3 3 2 -3 5 -4 3 -1 3 -6 4 -6 1 -1 3 2 1 0 4 -1 4 3 7 0 11 3 7 3 2 3 10 3 5 4 10 2 7 1 6 1 6 0 10 0 8 2 11 4 3 6 4 3 3 5 2 3 8 4 3 4 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Úrkomulítið austanlands Suðvestan 8–15 m/s og rigning eða súld fyrst, en úrkomulítið A-lands. Snýst í norðan 8–15 seint í dag með éljum fyrir norðan, en dregur úr vindi og vætu S-lands. Hlýnar smám saman, hiti 3–9 stig fyrripartinn, en kólnar aftur fyrir norðan seint í dag. upplýsingar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Mánudag 5. nóvember Evrópa Mánudagur Rigning eða súld og hiti 4–8 stig. Norðlægari annað kvöld, styttir upp og kólnar. +8° +4° 4 2 09.25 16.56 Veðurtískan 5 8 8 10 16 19 6 6 12 24 9 4 7 21 Ofsaveður Norðanbál gekk yfir landið um helgina. Fólk tókst á loft og fjölmargir leituðu á slysadeild.Myndin 4 3 6 4 13 14 4 8 77 4 Hætt við New York-maraþon- inu var aflýst á síðustu stundu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.