Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 5. nóvember 2012 Tápmikill tungubrjótur n Bragi Valdimar Skúlason kynnir málfræði með frumlegum hætti B ragi Valdimar Skúla- son, oft kenndur við Baggalút, sér um nýj- an útvarpsþátt á Rás 1 á laugardögum klukkan hálf fjögur síðdegis, þar sem hann fræðir sjálfan sig og aðra um íslenskt mál. Í síðasta þætti Tungu- brjóts í umsjá Braga Valdi- mars, var fjallað um veðurofsa og ofsaveður, vafa- saman „frábærleika“ orðins „frábært“ og áunna beyg- ingarfælni. Tímabær umfjöll- un í ljósi veðurofsa á Vestur- löndum undanfarna daga. Þættir Braga Valdimars hafa vakið mikla athygli en efnistök hans eru bæði frum- leg og fyndin. Í lýsingu á þættinum segist hann hætta sér inn á hættuleg málsvæði, kanna þekktar smyglleið- ir fyrir tökuorð, leita uppi bóluefni gegn nefnifallssýki og leiðréttingasótt, forða sér undan málvöndun, og bjóða af sér góðan mál- þokka. Þá segist hann leggja á skipulagðan eignarfalls- flótta. Grínmyndin Feðgar Ert þú pabbi minn? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Oleg Loskutov (2395) og Vladimir Burmakin (2505) á minningarmótinu um Chigorin árið 1996. Hvítur getur drepið hrókinn á e8 og haldið sókninni áfram en framhaldið sem Loskutov valdi leiðir beint til máts. 27. Rf6+! Kf8 (ef 27..Kh8 þá 28. Dh7 mát) 28. Dxe8 mát Þriðjudagur 6. nóvember 15.00 Þrekmótaröðin (1:6) Röð fjögurra móta þar sem keppt er í þreki, þoli og styrk af ýmsum toga. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 15.45 Íslenski boltinn (e) 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (26:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (16:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (41:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.52 Hanna Montana (e) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (3:13) (Nigella: Kitchen) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Krabbinn (10:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin 8,3 (2:6) (Spooks X) Breskur sakamála- flokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverka- menn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Nicola Walker, Shazad Latif, Max Brown, Lara Pulver, Tom Weston-Jones og Alice Krige. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Kosningar í Bandaríkjunum 06.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (6:22)s. 08:30 Ellen (35:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (16:175) 10:15 The Wonder Years (1:22) 10:40 How I Met Your Mother (14:24) 11:05 Suits (9:12) 11:50 The Mentalist (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (5:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 13:45 American Idol (6:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 14:40 Sjáðu 15:10 iCarly (22:45) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (36:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (6:17) (Gáfnaljós) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheims- ins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi og læra um eitthvað alveg nýtt og fram- andi... ástina. Þættirnir eru úr smiðju höfunda Two and A Half Man og hafa fengið stórgóðar viðtökur í Bandaríkjunum og eru með vinsælli þáttum þar. 19:40 Modern Family 8,7 (4:24) 20:05 Modern Family 8,7 (22:24) 20:30 Anger Management 6,1 (7:10) Glæný gamanþáttaröð með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórn- unarvanda síns. 20:55 Chuck 8,0 (4:13) 21:40 Burn Notice (2:18) 22:30 The Daily Show: Global Edition (36:41) 22:55 New Girl (2:22) 23:20 Up All Night (14:24) 23:45 Grey’s Anatomy (4:24) 00:30 Touch (2:12) 01:15 The Listener (13:13) 01:55 I Love You Beth Cooper 03:35 The Mentalist (8:24) 04:20 Chuck (4:13) 05:05 Modern Family (22:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:40 Parenthood (7:22) (e) 16:25 Kitchen Nightmares (4:17) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 Dr. Phil 18:40 30 Rock (11:22) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz þarf að sætta sig við valdið sem Kenneth hefur yfir TGS, á sama tíma neyðist Jack til að fylgjast með Kaylie, dóttur Hank Hooper. Jenna er söm við sig og reynir eins og hún getur að fá athygli fjölmiðla. 19:05 America’s Funniest Home Videos (28:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (25:25) 19:55 Will & Grace (21:24) 20:20 America’s Next Top Model (11:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Þrjár fyrirsætur eru eftir sem enn eru staddar í Hong Kong. Þær leggja allt í sölurnar til að fá draum sinn uppfylltan um að verða næsta ofurfyrirsæta Bandaríkjanna. 21:10 GCB - LOKAÞÁTTUR 6,7 (10:10) Banda- rísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfi- legt. Þegar Carlene kynnir nýjar íbúðir í miðri eyðimörkinni kemur að þolmörkum hjá mörgum þeirra enda er alls ekki tryggt að þær lifi ferðalagi af. 22:00 In Plain Sight 7,0 (7:13) Spennuþáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary glímir við að sætta föður með banvænan sjúkdóm og börnin hans. 22:50 Secret Diary of a Call Girl (4:8) 23:15 Sönn íslensk sakamál (3:8) (e) 23:45 Bedlam (2:6) (e) Hrollvekj- andi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýlishúss sem eitt sinn hýsti geðsjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geð- spítalanum gamla. Aðalhlut- verk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 00:35 In Plain Sight (7:13) (e) 01:25 Blue Bloods (17:22) (e) 02:10 Everybody Loves Raymond (25:25) (e) 02:35 Pepsi MAX tónlist 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Dortmund) 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 22:30 Meistaradeild Evrópu (Man. City - Ajax) 00:20 Meistaradeild Evrópu (Schal- ke - Arsenal) 02:10 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (34:45) 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2012 (1:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2012 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (39:45) 19:45 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 00:15 Golfing World 01:05 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Rammaáætlun gegn atvinnuuppbyggingu? 21:00 Græðlingur Gurrí og Aron Freyr í Landbúnaðarháskólanum 21:30 Svartar tungur Ásmundur Ein- ar og Sigmundur Ernir , Tryggvi Þór,allir á kafi í prófkjöri ÍNN 10:50 Wedding Daze 12:20 Delgo 13:50 The Invention Of Lying 15:30 Wedding Daze 17:00 Delgo 18:30 The Invention Of Lying 20:10 Cirque du Freak: The Vamp- ire’s Assistant 22:00 Green Zone 23:55 Stargate: The Ark of Truth 01:35 Cirque du Freak: The Vamp- ire’s Assistant 03:25 Green Zone Stöð 2 Bíó 07:00 WBA - Southampton 14:45 Sunderland - Aston Villa 16:25 Man. Utd. - Arsenal 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 QPR - Reading 20:40 Liverpool - Newcastle 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Tottenham - Wigan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (63:175) 19:00 Ellen (36:170) 19:45 Mr. Bean 20:15 The Office (3:6) 20:50 Gavin and Stacey (3:6) 21:20 Spaugstofan 21:45 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (4:5) 22:20 Mr. Bean 22:50 The Office (3:6) 23:25 Gavin and Stacey (3:6) 23:55 Spaugstofan 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee (15:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (21:24) 19:25 The Simpsons (2:25) 19:50 How I Met Your Mother (6:22) 20:10 The Secret Circle (12:22) 20:50 The Vampire Diaries (12:22) 21:35 Game Tíví 22:00 The Secret Circle (12:22) 22:40 The Vampire Diaries (12:22) 23:25 Game Tíví 23:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Hlustið og „veðrið“ betri manneskjur Tungubrjóturinn talaði um veðrið 2 1 3 5 7 8 9 6 4 9 5 6 4 3 1 2 7 8 7 8 4 9 2 6 1 5 3 3 9 2 8 4 7 5 1 6 4 7 1 6 9 5 8 3 2 5 6 8 2 1 3 7 4 9 1 3 9 7 8 4 6 2 5 6 2 7 3 5 9 4 8 1 8 4 5 1 6 2 3 9 7 5 8 2 6 9 3 7 1 4 6 9 4 2 1 7 8 3 5 3 7 1 8 4 5 9 2 6 1 2 9 3 5 8 4 6 7 4 3 6 7 2 9 5 8 1 7 5 8 4 6 1 2 9 3 8 1 5 9 3 4 6 7 2 9 6 3 5 7 2 1 4 8 2 4 7 1 8 6 3 5 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.