Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 25
Fólk 25Miðvikudagur 28. nóvember 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Gleymdi þakkar- gjörðarhátíðinni L eikarinn Brad Pitt gleymdi þakkargjörðarhátíðinni í ár þar sem hann var staddur á Englandi við tökur á myndinni World War Z. „Ég áttaði mig ekki á því að það væri þakkar- gjörðarhátíð fyrr en um miðjan dag, þegar einhver kom með sneið af enskri graskersböku til mín,“ sagði Pitt í viðtali við tímaritið People. Hann sagði jafnframt að Angelina Jolie og krakkarnir hefðu hvort eð er verið í Kambódíu, þar sem hún var að vinna fyrir The Maddox Jolie-Pitt- sjóðinn, sem þau komu á fót. Fjöl- skyldan hefði því ekki getað eytt deg- inum saman hvort sem var. Hann sagðist þó ekki vera mjög dapur yfir þessu því fjölskyldan hefði haldið vel upp á hátíðina í fyrra og þau myndu eflaust gera það með stæl á næsta ári. n Fékk væna sneið af graskersböku og áttaði sig K ourtney Kardashian leik- ur sér hér á ströndinni með fjögurra mánaða dóttur sinni Penelope en mæðgurnar eyddu deginum við sjóinn með fjöl- skyldunni fyrr í vikunni. Mason, stóri bróðir Penelope, lék sér í sandinum og byggði sand- kastala á meðan Kourtney og kær- asti hennar, Scott Disick, sinntu litlu dóttur sinni sem virðist njóta þess. Nýlega birtust þær fréttir í Star Magazine að Disick hefði beðið Kourtney en yngri systir hennar, Kim, var snögg að bregðast við og dró þær fréttir til baka. n Kourtney slakar á með fjölskyldunni Dagur á ströndinni Sól og sjávarilmur Fjölskyldan virðist hafa átt notalegan dag saman á ströndinni. Ofbeldið skyggir á sambandið H alle Berry getur ekki á sér heilli tekið eftir að tveir karlmenn í lífi hennar slógust á þakkargjörðar­ daginn. Fyrrverandi kær­ asti hennar, Gabriel Aubry, kom með dóttur þeirra, Nöhlu, á heimili Halle og slagsmál brutust út á milli hans og kærasta hennar, Olivier Martinez. Nú hafa myndir birst af áverkum Gabriels sem fór illa út úr slagsmálunum. Nánast ekkert sést á Olivier. Heimildarmenn segja slúður­ ritinu TMZ að slagsmálin hafi verið heiftúðug og Martinez hafi tekið sig til og hreinlega rotað Aubry. Það var síðan Aubry sem var handtekinn fyrir líkams­ rás. Báðir enduðu hins vegar á spítala. Slagsmálin urðu vegna þess að Hally vildi fara með Nöhlu í frí til Frakklands en Aubry setti sig upp á móti því. Dómari hefur gefið út nálgunarbann á Aubry til bráðabirgða og má hann ekki koma nálægt heimili hennar um stund. Aubry er rifbeinsbrotinn og illa meiddur í andliti. Martinez er brákaður og með hálsmeiðsli. Aubry hefur staðið sig vel sem einstæður faðir hingað til og reglulega birtast af honum myndir þar sem hann er með Nöhlu að njóta lífsins við hinar ýmsu tómstundir. n Ljótir áverkar á Gabriel Aubry Einstæður faðir Aubry, barnsfaðir Halle, er einstæður faðir og vill sinna dóttur sinni vel. Fór illa út úr slagsmálunum Gabriel Aubrey, barnsfaðir Halle, fór illa út úr slagsmálunum á þakkargjörðardaginn eins og sjá má. Lítið sést á Olivier.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.