Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 28. nóvember 2012 Aðstæður ráða lífi og dauða n Í Kambódíu lifir heil fjölskylda á jafngildi 100 króna á dag R ÚV hefur tekið til sýn- inga heimildamynda- flokk um fátækt í heiminum. Þættirnir voru framleiddir með það að markmiði að fá áhorfendur til að sjá sig sem þátttakend- ur í skiptingu veraldlegra gæða og þykja afar vand- aðir. Þeir eru til að mynda notaðir sem kennsluefni í nokkrum háskólum heims. Fyrsta heimildamyndin í þessum nýja flokki verð- ur sýnd á miðvikudaginn klukkan 22.20. Í þættinum er til að mynda greint frá því að árlega fæðast 130 millj- ónir barna. En aðstæður ráða því hvort og hve lengi þau lifa og þær eru mjög mismunandi eftir því um hvaða heimshluta ræðir. Í Kambódíu er líklegt að fjöl- skylda nýfædds barns þurfi að draga fram lífið á jafn- gildi hundrað króna á dag. Í Síerra Leóne eru líkurn- ar á því að barn lifi fyrsta árið helmingi minni en að meðal tali í heiminum. Í Bandaríkjunum gæti nýfætt barn orðið eitt af þeim 1,6 milljónum barna sem búa á götunni. Í myndinni fer Brian Hill um heiminn og kynnir sér aðstæður yngstu kynslóðarinnar. Grínmyndin „Gjörðu svo vel frú mín góð“ Kannski segir þessi prúði Playmo-karl þetta við Playmo-ræningjakvendið sem er að ræna hann. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák stórmeistarana Erics Lobron (2580) og Arthurs Yusupov (2655) á minn- ingarmótinu um Hans Donner í Amsterdam árið 1994. Svarti kóngurinn virðist nokkuð öruggur en hvítur á snjalla fórn sem leiðir til máts. 39. Hxf8+ Kxf8 (ef 39...Kh7 þá 40. Hh8 mát) 40. Dh8 mát Fimmtudagur 29. nóvember 15.35 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. e. 16.25 Ástareldur 2,8 (Sturm der Liebe) 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (40:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.25 Múmínálfarnir (27:39) (Moomin) 17.36 Lóa (27:52) (Lou!) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (7:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson. Dag- skrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.25 Hálandaleikarnir (2:3) Samantektarþættir um Hálandaleikana, kraftakeppni að skoskum sið, sem fram fóru á Selfossi í sumar. Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Viðtalið (Göran Persson) Bogi Ágústsson ræðir við Göran Pers- son fyrrverandi forsætisráð- herra Svíþjóðar. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Hljómskálinn (2:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sönnunargögn 6,8 (11:16) (Body of Proof II)Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (17:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Downton Abbey (2:8) (Downton Abbey) e. 23.55 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (1:22) 08:30 Ellen (52:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (33:175) 10:15 White Collar (9:16) (Hvítflibba- glæpir) 11:00 Harry’s Law 7,0 (9:12) Nýr gam- ansamur lög- fræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. Hún ræður til sín harla óvenjulegan hóp samstarfsfólks og ákveður að taka að sér mál þeirra sem minna mega sín. 11:50 Who Do You Think You Are? (1:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (5:22) (Betra með þér) 13:25 Material Girl (4:6) 14:25 Love and Other Disasters (Ást og aðrar hamfarir) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (5:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (3:23) (Gáfnaljós) 19:45 Modern Family (18:24) 20:10 Eldsnöggt með Jóa Fel 20:45 Neyðarlínan 21:15 Person of Interest 8,3 (6:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 22:05 Revolution (9:22) 22:50 Breaking Bad (13:13) 23:40 Spaugstofan (10:22) 00:10 MasterChef Ísland (1:9) 00:55 Homeland 8,6 (8:12) Önnur þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgd- umst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðju- verkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band. Ekki var þó allt sem sýndist í fyrstu, á meðan Brody virðist leika tveimur skjöldum, ágerast andleg veikindi Carrie, sem virðist þó sannfærð um að lausn sé í sjónmáli. 01:45 The Mentalist (1:22) 02:25 Boardwalk Empire (3:12) 03:20 Species: The Awakening 04:55 Love and Other Disasters Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 14:20 The Voice (11:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Necessary Roughness (1:16) (e) 19:05 The Office 8,9 (4:27) (e) Banda- rísk gamanþátta- röð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Þegar Michael fær frunsu kemst hann að þeirri niðurstöðu að hann sé með kynsjúkdóm. Andy ákveður að halda kynlífsfræðslu fyrir samstarfsfélaga sína. 19:30 Everybody Loves Raymond (11:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (11:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Happy Endings (5:22) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Það er hrekkjavaka hjá vinahópnum og þá fyrst reynir á taugarnar. 20:45 30 Rock (15:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Jack reynir að koma hugmynd sinni á framfæri við forstjóra Kabletown sem fer öðruvísi en ætlað var í fyrstu. 21:10 House 8,6 (11:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Þegar einn af lykilstarfsfólki meiðist eftir fólskulega árás sjúklings verður að rannsaka málið. Þá kemur á daginn að beinagrindur leynast víðar en í kirkjugarðinum. 22:00 James Bond: Living Daylights 00:10 Parks & Recreation (5:22) (e) 00:35 CSI: Miami (10:19) (e) 01:25 Bedlam (5:6) (e) Hrollvekj- andi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýlishúss sem eitt sinn hýsti geðsjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geð- spítalanum gamla. Aðalhlut- verk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 02:15 Happy Endings (5:22) (e) Bráðfyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Það er hrekkjavaka hjá vinahópnum og þá fyrst reynir á taugarnar. 02:40 Everybody Loves Raymond (11:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (RN Löwen - Kiel) 17:00 Meistaradeildin í handbolta (Flensburg - Hamburg) 18:25 Þýski handboltinn (RN Löwen - Kiel) 19:50 Evrópudeildin (Liverpool - Young Boys) 21:30 Evrópudeildarmörkin 22:20 Spænsku mörkin 22:50 Þýski handboltinn (Mag- deburg - Fuchse Berlin) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Stubbarnir 09:10 Strumparnir 09:30 Brunabílarnir 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Búbbarnir (11:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 Tricky TV (6:23) 06:00 ESPN America 07:10 World Tour Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Tour Championship 2012 (4:4) 18:00 Chevron World Challenge (4:4) 20:00 World Challenge 2012 (1:4) 23:00 US Open 2006 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Matís 4. þáttur um leitina að nýju gulli. 21:00 Auðlindakista Jón Gunnarsson skoðar í kistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Sérlega fallegar perlur ÍNN 09:40 Funny Money (Peningagrín) 11:15 Artúr og Mínímóarnir 13:00 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 15:00 Funny Money 16:35 Artúr og Mínímóarnir 18:20 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 20:20 The Invention Of Lying 22:00 It’s Complicated 00:00 Kick Ass 02:00 The Invention Of Lying 03:40 It’s Complicated Stöð 2 Bíó 07:00 Tottenham - Liverpool 15:45 Man. Utd. - West Ham 17:25 Everton - Arsenal 19:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:55 Chelsea - Fulham 23:35 Wigan - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (80:175) 19:00 Ellen (5:170) 19:45 Strákarnir 20:15 Stelpurnar (6:20) 20:35 Ríkið (6:10) 21:00 Það var lagið 22:00 Friends (16:24) 22:25 Strákarnir 22:55 Stelpurnar (6:20) 23:15 Ríkið (6:10) 23:40 Það var lagið 00:40 Friends (16:24) 01:05 Tónlistarmyndbönd 17:00 The Simpsons (18:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (10:18) 19:00 Friends (20:24) 19:25 The Simpsons (13:23) 19:50 How I Met Your Mother (1:20) 20:15 Game Tíví 20:40 Suburgatory (16:22) 21:05 Pretty Little Liars (16:25) 21:50 Gossip Girl (7:13) 22:30 Game Tíví 22:55 Suburgatory (16:22) 23:20 Pretty Little Liars (16:25) Bandarísk þáttaröð um fjórar vinkonur sem búa yfir stóru leyndarmáli. 00:05 Gossip Girl (7:13) 00:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 3 2 9 8 6 1 4 7 5 6 7 5 9 4 3 2 1 8 4 1 8 5 2 7 3 9 6 1 8 2 6 7 4 9 5 3 5 4 6 3 8 9 7 2 1 7 9 3 1 5 2 6 8 4 8 3 4 2 9 5 1 6 7 9 6 7 4 1 8 5 3 2 2 5 1 7 3 6 8 4 9 5 4 2 7 8 9 3 1 6 6 7 9 3 5 1 8 2 4 8 3 1 2 6 4 9 5 7 7 5 8 6 3 2 1 4 9 9 6 4 8 1 7 5 3 2 1 2 3 9 4 5 6 7 8 4 8 7 5 9 3 2 6 1 2 9 5 1 7 6 4 8 3 3 1 6 4 2 8 7 9 5 Sýnd seint á miðvikudagskvöld Mynd um fátækt í heiminum og hlutskipti barna er sýnt seint á miðvikudagskvöld á RÚV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.