Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 28. nóvember 2012 Miðvikudagur Framleiðslu Merlín hætt n Ný ævintýri á teikniborðinu N ýlega gáfu framleiðend- ur ævintýraþáttanna um Merlín, sem sýndir eru hér á landi, út yfirlýs- ingu um að framleiðslu þátt- anna væri lokið. Nú er fimmta þáttaröðin sýnd á BBC-sjón- varpsstöðinni í Bretlandi og allra síðasti þátturinn verður sendur út um jólin og verður hann að sögn framleiðenda mikið sjónarspil og hart barist um yfirráð yfir Camelot. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta. Fréttavefurinn Dead- line segir frá því að Shine TV og Fremantle Media, sem standa að framleiðslu þáttanna, undir- búi þætti svipaðs efnis þar sem ævintýraheiminum verður gerð frekari skil. Meðframleiðendur þátt- anna, þau Johnny Capps og Julian Murphy, hafa auk þess yfirgefið Shine TV og eru einnig að undirbúa að gera hliðar seríur (e. spin-offs) af þáttunum. Mikil umræða hef- ur kviknað á netmiðlum um hver söguþráður þáttanna gæti orðið. Mest hefur borið á sögu- sögnum um framleiðslu á þátt- um um ævintýri Gunnvarar og Tristans og Ísoldar, elskend- anna sem fengu að unnast. Það eru þau Colin Morgan, Bradley James og Katie McGrath sem leika aðalhlut- verkin í þáttunum, sem byggð- ir eru á goðsögninni um Artúr konung og töframanninn Merlín. dv.is/gulapressan Lýðræðisflokkur Krossgátan dv.is/gulapressan Veggjakrot Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 28. nóvember 15.20 Íþróttaannáll 2012 Íþróttaf- réttamenn rekja helstu viðburði ársins 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Textað á síðu 888. e. 16.35 Hefnd 8,3 (6:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.20 Einu sinni var...lífið (20:26) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem Fróði og félagar fræða áhorfendur um leyndardóma lífsins. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Um- sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Hvað veistu? - Svefnrann- sóknir og engisprettur (Viden om: Slankesövn, angstdrömme og græshopper) Danskur fræðsluþáttur. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Stofnfruman og leyndar- dómar hennar 20.55 Dans dans dans - Dansar í úrslitum Sýndir eru dansararnir sem eru komnir í úrslita- keppnina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Af hverju fátækt? - Velkom- in í heiminn(Why Poverty? - Welcome To the World) Heimildamynd úr nýjum flokki um fátækt í heiminum. Árlega fæðast 130 milljónir barna. Aðstæður ráða því hvort og hve lengi þau lifa og þær eru mjög mismunandi eftir því hvar þau koma í heiminn. 23.15 Völundur - nýsköpun í iðnaði (2:5) (Virðisauki úr jarðhita og líftækni) Fimm forvitnilegir og fjölbreyttir fræðsluþættir um nýsköpun og þróunarstarf í íslenskum iðnaði. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.45 Svona á ekki að lifa (5:6) (How Not to Live Your Life) e. 00.15 Kastljós 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (22:22) 08:30 Ellen (51:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (32:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Perfect Couples (5:13) (Hin fullkomnu pör) 11:20 Community (21:25) 11:40 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (2:7) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (11:24) 13:25 Gossip Girl (15:24) 14:10 The Glee Project (9:11) 15:00 Big Time Rush 15:25 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (52:170) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (2:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:45 Modern Family (17:24) 20:10 New Girl (6:22) 20:35 Up All Night 6,6 (18:24) Stórskemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 21:00 Drop Dead Diva (7:13) Önnur þáttaröðin um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 21:50 Touch (6:12) 22:40 American Horror Story (4:12) 23:25 Neyðarlínan 23:55 Person of Interest (5:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 00:40 Revolution (8:22) 01:25 Breaking Bad (12:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 02:15 Rancid Aluminium 03:45 Black Sheep (Svartur sauður) 05:10 Grey’s Anatomy (7:24) 05:55 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:20 Parenthood (20:22) (e) 16:05 Top Gear (3:4) (e) 16:55 Rachael Ray 17:40 Dr. Phil 18:20 Ringer (13:22) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (31:48) (e) 19:35 Everybody Loves Raymond (10:26) (e) 20:00 Will & Grace 7,0 (10:24) 20:25 Top Chef - NÝTT (1:15) 21:10 Last Resort (2:13) Hörkuspennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hug- um skipstjórnenda er óhugs- andi. Hinn efnilegi leikari Darri Ingólfsson fer með hlutverk í þáttunum. Eftir að áhöfnin flúði á eyðieyju eru óvinveittir hermenn frá Bandaríkjastjórn sendir á staðinn. 22:00 CSI: Miami (10:19) 22:50 House of Lies 7,2 (7:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raunverulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafa- fyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Siðferðis- legar spurningar leita á hóp hinna siðlausu ráðgjafa þegar markaðsáætlun lyfjafyrirtækis er sett undir smásjánna. 23:15 Hawaii Five-0 (7:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Bakgrunnur McGarretts í sérsveitum hersins nýtist vel við lausn þessa máls þar sem fyrrum sérsveitarmaður heldur ferðamönnum í gíslingu á herskipi úr síðari heimsstyrjöld. McGarret kemst um borð í skipið og reynir að bjarga deginum. 00:00 Dexter (5:12) (e) Raðmorðinginn viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. Deb kemst að því að yfirmaðurinn LaGuerta sendi blóðsýni til rannsóknar hjá utanaðkomandi fyrirtæki. 01:00 Last Resort (2:13) (e) 01:50 Green Room with Paul Provenza (3:6) (e) 02:15 House of Lies (7:12) (e) 02:40 Excused (e) Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 03:05 Everybody Loves Raymond (10:26) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (Mag- deburg - Fuchse Berlin) 17:45 Þýski handboltinn (Magdeburg - Fuchse Berlin) 19:10 Þýski handboltinn (RN Löwen - Kiel) 20:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 21:20 Spænsku mörkin 21:50 Spænski boltinn (Levante - Barcelona) 23:30 Þýski handboltinn (RN Löwen - Kiel) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Stubbarnir 09:10 Strumparnir 09:30 Brunabílarnir 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Búbbarnir (10:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 Tricky TV (5:23) 06:00 ESPN America 07:10 World Tour Championship 2012 (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Tour Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Chevron World Challenge (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (39:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Fréttamað- ur á fréttaslóðum 20:30 Tölvur tækni og vísindi Samkeppnin er griðarlega hörð og spennandi 21:00 Fiskikóngurinn Spriklandi ferskt. 21:30 Vínsmakkarinn Jólavínin ÍNN 10:40 Inkheart 12:25 Shark Bait 13:40 The Last Song 15:30 Inkheart 17:15 Shark Bait 18:30 The Last Song 20:20 I Could Never Be Your Woman 22:00 Knight and Day 23:50 Virtuality 01:20 I Could Never Be Your Woman 03:00 Knight and Day Stöð 2 Bíó 07:00 Aston Villa - Reading 15:40 Ensku mörkin - neðri deildir 16:10 Sunderland - QPR 17:50 Aston Villa - Reading 19:30 Tottenham - Liverpool 21:45 Chelsea - Fulham 23:25 Man. Utd. - West Ham 01:05 Everton - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (79:175) 19:00 Ellen (52:170) 19:45 Two and a Half Men (6:24) 20:10 Entourage (6:12) 20:45 Curb Your Enthusiasm (5:10) 22:10 Two and a Half Men (6:24) 22:35 Entourage (6:12) 23:10 Curb Your Enthusiasm (5:10) 00:35 Tónlistarmyndbönd 17:00 The Simpsons (17:22) 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (14:24) 18:15 Gossip Girl (9:18) 19:00 Friends (19:24) 19:50 How I Met Your Mother (22:22) 20:10 American Dad (15:19) 20:35 The Cleveland Show (15:21) 21:00 Sons of Anarchy (2:13) 21:50 The Middle (14:24) 22:15 American Dad (15:19) 22:40 The Cleveland Show (15:21) Skemmtilegir teiknimyndar- þættir frá handritshöfundum American Dad og Family Guy. 23:05 Sons of Anarchy (2:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbb- urinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. 23:55 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hann var svangur og gekk með þang í fangi fram á langa tanga. vottfestist hanka prett hvíldist völundar-húsin lítill ----------- áttund ýkta ilmurinn 2 eins kvaka sprikla aginn ----------- slagsmál fljótfærni 2 eins steinn kjaftur líkamshluti geta blöskra ----------- spotta áttund ----------- hæna spann Margir aðdáendur Síðasti þáttur Merlín-þáttaraðarinnar verður sýndur um jólin á BBC.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.