Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2012, Page 28
Aðeins sólarhring áður en hún var handtekin eftir að hafa kýlt konu á skemmti- stað í New York sást hún dansa frá sér allt vit á klúbbnum The Darby í sömu borg. Í danslát- unum týndi hún síma sínum og heimtaði að nærstaddir gestir tæmdu vasa sína. Lindsay á að mæta fyrir dóm- ara vegna líkamsárásarinnar þann 7. janúar næstkomandi. „Hún á eftir að blekkja fólk enn einu sinni og fá það til að trúa á sakleysi hennar og að hún vilji breytast til batnaðar, en það er bara bull,“ segir kunn- ingi Lindsay um ástandið. n S öngkonan Beyoncé gerist persónulegri en áður í nýrri mynd sem er væntanleg frá stjörnunni. Í myndinni verða sýnd ný mynd- skeið sem Beyoncé tók upp sjálf, meðal annars á meðan hún gekk með dóttur sína, Blue Ivy, undir belti. Beyoncé hélt myndadagbók meðan á meðgöngunni stóð. Í myndinni er að finna myndskeið þar sem Beyoncé myndar á sér bumbuna áður en hún stígur á svið á MTV-tónlistar- verðlaunahátíðinni þar sem hún tilkynnti heiminum tíðindin að von væri á barni eins og frægt er orðið. Beynocé hefur lofað aðdáendum sínum því að í myndinni verði sýnt hvað hún gekk í gegnum eftir fæðingu Blue Ivy og hvernig leið hennar aftur í sviðsljósið var. Myndin er sögð varpa nýju ljósi á Beyoncé og sagt að aðdáend- ur hennar fái að kynnast henni á persónu- legri hátt en nokkru sinni fyrr og skyggnast inn í líf hennar. Myndin verður frumsýnd í byrjun næsta árs. n hafa áhyggjur af Kate 20 Fólk 5. desember 2012 Miðvikudagur n Er enn á sjúkrahúsi B retar eru hæstánægðir og spenntir eftir að til- kynnt var formlega um að Kate Middleton, her- togaynjan af Cambridge, væri ólétt. Þeir hafa hins vegar miklar áhyggjur af heilsufari hennar. Kate var lögð inn King Edward-sjúkrahús- ið í London vegna alvarlegrar morgunógleði og á víst að liggja þar inni um nokkra hríð. Allt kapp er lagt á að henni líði sem best á sjúkrahúsinu og eiginmaður henn- ar ljúfi, Vilhjálmur, er tíðum þar við hlið hennar. Ekki er reiknað með að hertogaynjan losni af sjúkra- húsinu í bráð. Í tilkynningu frá konungsfjölskyldunni segir að reiknað sé með að Kate dvelji um ófyrirséðan tíma á sjúkrahúsinu og þurfi á hvíld að halda. Þetta fyrsta barn þeirra hjóna verður það þriðja í röð- inni til að erfa bresku krúnuna. Í breskum fjölmiðlum er rætt um að mögulegt sé að um tvíbura sé að ræða. Slíkri meðgöngu getur fylgt kröftug og óvenjuleg ógleði. n Erfið meðganga Breska pressan veltir því fyrir sér hvort Kate gangi með tvíbura. Skyggnst inn í líf Beyoncé n Ný mynd um líf söngkonunnar Skyggnst inn í líf stjörnu Í myndinni fá aðdáendur að kynnast söngkonunni á persónulegri hátt en nokkru sinni fyrr. Heidi Klum skreytti sig frá toppi til táar í eins konar hrekkjavökujólaboði sem hún hélt um síð- ustu helgi í New York- borg. Heidi hefur árum saman haldið hrekkja- vökuboð fræga fólksins og búningarnir hafa ávallt verið mikil lista- smíð. „Jú, það tók svo- lítinn tíma að hafa mig til,“ sagði Heidi með bros á vör. n Kleópatra og jólasveinninn n Árlegt hrekkjavökuboð Heidi Klum Stjórnlaus í New York n Lindsay kærð fyrir líkamsárás Á refilstigum lífsins Lindsay gengur ekki sér- lega vel þessa dagana. Stórglæsileg Heidi Klum leggur mikið á sig í árlegu hrekkjavöku- boði. J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS ÍSLenSKT TAL nÁnAR Á Miði.iS T.V. - KViKMYndiR.iS KiLLing THeM SOfTLY KL. 8 - 10.15 16 SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 HeRe COMeS THe BOOM KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 niKO 2 KL. 4 - 6 L HOTeL TRAnSYLVAniA ÍSL. TexTi KL. 3.30 7 SKYfALL KL. 5 - 8 12 SKYfALL LÚxuS KL. 5 12 ARfuR nÓBeLS KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 16 SnABBA CASH 2 KL. 10.40 16 CLOud ATLAS KL. 5.30 - 8 - 9 16 dJÚPið KL. 5.50 10 KiLLing THeM SOfTLY KL. 8 - 10 16 HeRe COMeS THe BOOM KL. 8 7 SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 5.40 - 10 12 SKYfALL KL. 5.20 12 “geðVeiK RÓMAnTÍK” -S.g.S., MBL  MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE L  -FBL  -FRÉTTATÍMINN 12 12 7  ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES 16 16 MÖGNUÐ HROLLVEKJA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM “ALVÖRU HROLLVEKJA” MAGNAÐUR ÞRILLER FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS „BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS – MATTHEW FOX“ PETE HAMMOND - BOX OFFICE LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA  BOXOFFICE MAGAZINE 80/100 VARIETY EGILSHÖLL L L 14 12 7 12 ÁLFABAKKA V I P 16 16 16 16 16 14 L L L ALEX CROSS KL. 5:40 - 8 - 10:20 ALEX CROSS VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 POSSESSION KL. 8 - 10:10 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:50 WRECK-IT RALPH ENS. TALI KL. 10:20 ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 12 16 AKUREYRI 14 THE POSSESSION KL. 8 - 10:20 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 ARGO KL. 10:20 L 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 LA CLEMENZA DI TITO ÓPERA KL. 18:00 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 POSSESSION KL. 11 TWILIGHT KL. 5:30 - 8 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:20 KEFLAVÍK L 16 16 16 ALEX CROSS KL. 8 THE POSSESSION KL. 10:10 PITCH PERFECT KL. 8 KILLING THEM SOFTLY KL. 10:20 ALEX CROSS KL. 5:40 - 8 - 10:20 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20 ARGO KL. 10:20 CLOUD ATLAS KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 DON’T EVER CROSS ALEX CROSS TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á KILLING THEM SOFTLY 8, 10 NIKO 2 6 SKYFALL 6, 9 PITCH PERFECT 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.