Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2012, Page 26
26 Afþreying 10. desember 2012 Mánudagur Flókin sambönd í Mystic Falls n Michael Trevino leikur varúlfinn Tyler Lockwood M ichael Trevino leik- ur Tyler Lockwood í vampíruþáttunum Vampire Diaries. Trevino er fæddur árið 1985 og hafði leikið nokk- ur gestahlutverk áður en hann nældi í hlutverk var- úlfsins Tylers í vinsælu unglingaþáttunum Vamp- ire Diaries. Þetta voru lítil hlutverk í Cold Case, Wit- hout a Trace, The Mentalist, CSI: Miami, Summerland, 90210, Bones og Command- er in Chief. Hann sást einnig í kvikmyndinni Not Another Teen Movie og átti lítið hlut- verk í sjónvarpsþáttaröðinni Charmed og lék Jamie Vega í þáttaseríunni Cane í örfáa daga. Árið 2009 kom stóra tæki- færið þegar hann var valinn í hlutverk Tylers Lockwood, efnaðs efri stéttar drengs í Mystic Falls og sonar sjálfs bæjarstjórans. Eftir að pabbi hans var drepinn í misgripum fyrir vampíru komst Tyler að því að hann gæti breyst í varúlf ef honum bara yrði á að drepa einhvern – sem að sjálfsögðu gerðist, þótt óvart væri. Flestir hinna unglinganna í bænum eru hins vegar vam- pírur sem og kærasta hans líka. Samböndin við vinina verða því ansi flókin því eins og flestir vita eiga vampírur og varúlfar ekki alltaf skap saman. Trevino er á föstu með Glee-stjörnunni Jennu Ushkowitz. dv.is/gulapressan Vel haldið á málum fyrir okkur Krossgátan dv.is/gulapressan Jæja, Ömmi minn … Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 10. desember 15.30 Silfur Egils (e) 16.50 Landinn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? Höfundur er Þorvaldur Þorsteinsson, leik- arar Jóhann Sigurðarson, Felix Bergsson og Gunnar Helgason og Felix og Gunnar eru jafnframt leikstjórar. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. e. 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.03 Vöffluhjarta (7:7) (Vaffelhjarte) Norsk þáttaröð um Lena og Trilla sem eru einu börnin í afskekktu þorpi á Sunnmæri. 18.25 Völundur - nýsköpun í iðnaði (4:5) (Vellíðan er málið)Fimm forvitnilegir og fjölbreyttir fræðsluþættir um nýsköpun og þróunarstarf í íslenskum iðnaði. Leitað er fanga hjá sextán fyrir- tækjum í afar ólíkum iðngrein- um, allt frá kaffi- og ullariðnaði til tölvu- og véltæknigreina. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dag- skrárgerð sá Valdimar Leifsson. Framleiðandi: Lífsmynd. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Af hverju fátækt? Menntun er fyrir öllu (Why Poverty? - Education, Education) Heim- ildamynd úr nýjum flokki um fátækt í heiminum. Í Kína er litið á menntun sem leið úr fátækt en skólakerfið gagnast síst þeim sem mest þurfa á því að halda, börnum fátækra bænda. 21.10 Hefnd 8,3 (2:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Ráðgátan 6,2 (2:2) (Case Sensitive: The Point of Rescue) Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum. Maður snýr heim úr við- skiptaferð til Parísar og kemur að konu sinni og dóttur látnum. Þetta er dularfullt mál og djúpt á lausn gátunnar. Aðalhlutverk leika Olivia Williams, Darren Boyd, Peter Wight og Rupert Graves. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:05 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ellen (57:170) 08:55 Malcolm in the Middle (8:22) 09:20 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (40:175) 10:20 Wipeout USA (11:18) 11:00 Drop Dead Diva (8:13) 11:45 Falcon Crest (20:29) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (24:39) 14:00 American Idol (25:39) 14:55 ET Weekend 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (58:170) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 The Big Bang Theory (8:23) (Gáfnaljós) 19:50 Modern Family (23:24) 20:15 Glee 7,1 (7:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. Tónlistin er alltaf í forgrunni auk þess sem við fylgjumst með hinum ólíku nemendum vaxa og þroskast í sönglistinni. 21:05 Covert Affairs (2:16) Önnur þáttaröðin um Annie Walker sem var nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún var skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 21:55 The Newsroom (10:10) Magnaðir og dramatískir þættir sem gerast á kapalstöð í Bandaríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki fréttalesara stöðvarinnar. Þættirnir koma úr smiðju HBO og Aaron Sorkin (West Wing). 23:00 Man vs. Wild (4:15) Ævintýra- legir þættir frá Discovery með þáttastjórnandanum Bear Grylls sem heimsækir ólíka staði víðsvegar um heiminn, meðal annars Andes-fjöllin, Sahara, Síberíu, Hawai, Skotland og Mexíkó að ógleymdu Íslandi. Þegar hann lendir í vandræðum þá reynir á útsjónarsemi hans og færni til að komast aftur til byggða. 23:45 Modern Family 8,7 (2:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborgan- legar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 00:15 Chuck (8:13) 01:00 How I Met Your Mother (1:24) 01:25 Burn Notice (6:18) 02:10 Medium (11:13) 02:55 Arctic Predator 04:20 The Newsroom (10:10) 05:20 Modern Family (23:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:15 Geðveik jól á Skjá Einum 2012 (e) 16:35 Minute To Win It (e) 17:20 Rachael Ray 18:05 Dr. Phil 18:45 My Generation (7:13) (e) 19:25 America’s Funniest Home Videos (40:48) 19:50 Will & Grace (16:24) 20:15 Parks & Recreation 8,5 (7:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Það eru breytingar í kortunum hjá almenningsgarðadeildinni, bæði í útliti og innihaldi. 20:40 Kitchen Nightmares (9:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Grískur veitingastaður þarf á verulegri andlitslyftingu að halda og ekki hjálpar til að veitingastaðunum er illa stjórnað. 21:30 Sönn íslensk sakamál (7:8) Ný þáttaröð af einum vinsælu- stu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. Land- símamálið svokallaða vakti mikla athygli í upphafi síðasta áratugar. Svo fór að þeir Árni Þór Vigfússon og Kristján Ragnar Kristjánsson auk aðalgjald- kera Landsímans Sveinbjörns Kristjánssonar dæmdir til fangelsisvistar fyrir fjárdrátt. 22:00 CSI: New York 6,6 (17:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Í þessum þætti er við- skiptajöfur drepinn og teymið leitar til vina og nágranna til að fá vísbendingar. 22:50 CSI (9:23) Fyrsta þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (17:24) (e) 00:15 Secret Diary of a Call Girl (8:8) (e) 00:40 The Bachelor (4:12) (e) 02:10 Parks & Recreation (7:22) (e) 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Betis - Barcelona) 17:05 Evrópudeildarmörkin 17:55 Þýski handboltinn (Kiel - Melsungen) 19:20 Spænski boltinn (Valladolid - Real Madrid) 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Being Liverpool 22:15 Meistaradeild Evrópu - frétta- þáttur 22:45 Spænski boltinn (Betis - Barcelona) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Strumparnir 09:05 Brunabílarnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (18:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:50 Villingarnir 17:15 Krakkarnir í næsta húsi 17:40 Tricky TV (13:23) 06:00 ESPN America 08:00 Franklin Templeton Shootout 2012 (3:3) 11:00 Golfing World 11:50 Franklin Templeton Shootout 2012 (3:3) 14:50 Ryder Cup Official Film 1995 15:45 Ryder Cup Official Film 2006 17:00 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 18:00 Golfing World 18:50 Franklin Templeton Shootout 2012 (3:3) 22:00 Golfing World 22:50 The Sport of Golf (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Blóð- þrýstingslyf og blóðfitulyf. 20:30 Golf Nu eru það Básar. 21:00 Frumkvöðlar Sumt sem frumkvöðla brasa við er eins og úr öðrum heimi 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon og veislustjórar Íslands ÍNN 12:20 Arctic Tale 13:45 Spy Next Door 15:20 School of Life 17:10 Arctic Tale 18:35 Spy Next Door 20:10 School of Life 22:00 My Sister’s Keeper 23:50 The Special Relationship 01:25 Hot Tub Time Machine 03:05 My Sister’s Keeper 04:55 The Special Relationship Stöð 2 Bíó 07:00 West Ham - Liverpool 14:15 Aston Villa - Stoke 15:55 Everton - Tottenham 17:35 Sunnudagsmessan 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:45 Fulham - Newcastle 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Fulham - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:05 Doctors (87:175) 18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24) 19:00 Ellen (58:170) 19:45 Logi í beinni 20:40 Að hætti Sigga Hall (10:18) 21:20 Hamingjan sanna (5:8) 22:00 Logi í beinni 22:55 Að hætti Sigga Hall (10:18) 23:35 Hamingjan sanna (5:8) 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (7:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Gossip Girl (17:18) 19:00 Friends (7:24) 19:50 How I Met Your Mother (8:20) 20:15 The Couger (4:8) 21:00 Hart of Dixie (14:22) 21:45 Privileged (17:18) 22:30 The Couger (4:8) 23:15 Hart of Dixie (14:22) 23:55 Privileged (17:18) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Austasti hluti meginlands Íslands röddin skera bænin jullur sekk jafnskjótt tíu fuglar forma spakur sögu- persóna bæta ----------- fuglinn hast kurteisa snepill ánægju dýrahljóð ----------- uns spendýrtré Trevino Trevino er 27 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.