Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Side 30
30 | Afþreying 24. ágúst 2011 Miðvikudagur dv.is/gulapressan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Loftslagsvinir (3:10) (Klima nørd) Dönsk þáttaröð. Hvað er að gerast í loftslagsmálum? Og hvað getum við gert? Létt- geggjaði prófessorinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (31:35) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar (6:10) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (5:10) (Kim Pos- sible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Hringiða (8:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kviksjá (Foreldrar) Sigríður Pétursdóttir kynnir Foreldra, mynd Ragnars Bragasonar og að sýningu hennar lokinni ræðir hún stuttlega um hana við Ásgrím Sverrisson. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 22.25 Foreldrar Bíómynd eftir Vestur- port og Ragnar Bragason sem leikstýrir. Tannlæknirinn Óskar býr með konu sinni og börnum hennar en hann er vansæll og langar að eignast barn. Þegar hann kemst svo að því að konan hans hefur blekkt hann ákveður hann að breyta til. Einar verðbréfasali lifir fyrir vinnuna. Hann býr á hóteli og bíður þess að konan taki við honum aftur. Katrín flyst heim frá Svíþjóð eftir átta ára dvöl þar og reynir að mynda tengsl við son sinn sem mamma hennar hefur alið upp. Meðal leikenda eru Ingvar E. Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Víkingur Kristjáns- son, Reine Brynolfsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Pétur Rögnvaldsson og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Tónlistina samdi Pétur Ben. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.45 Kviksjá Sigríður Pétursdóttir spjallar um Foreldra við Ásgrím Sverrisson. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 23.55 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.05 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (17:175) 10:15 Cold Case (9:22) 11:00 Glee (8:22) (Söngvagleði) 11:45 Grey‘s Anatomy (19:24) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (44:78) 13:30 Gossip Girl (17:22) 14:20 Ghost Whisperer (2:22) 15:05 iCarly (27:45) (iCarly) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (21:21) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (23:24) 19:40 Modern Family (19:24) 20:05 Borgarilmur (1:8) Nýir og skemmtilegir ferðaþættir þar sem leikkonan Ilmur Kristjáns- dóttir sækir heim átta vel valdar borgir sem allar eiga það sam- eiginlegt að vera mjög vinsælar á meðal Íslendinga þegar kemur að því að skella sér í helgarferð og leitast Ilmur við að veita betri innsýn í umræddar borgir. 20:40 Hot In Cleveland (6:10) 21:05 Cougar Town (6:22) 21:30 Off the Map (12:13) 22:15 True Blood (5:12) (Blóðlíki) 23:10 Sex and the City (18:20) 23:40 The Closer (4:15) (Málalok) Sjötta serían af þessum hörku- spennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðvunum í Bandaríkj- unum. Kyra Sedgwick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verð- launa 6 ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 00:25 The Good Guys (4:20) 01:10 Sons of Anarchy (4:13) (Mótor- hjólaklúbburinn) Adrenalínhlaðin þáttaröð með dramatískum undirtóni og svörtum húmor. Þættirnir fjalla um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbburinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verk- taka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn heimur byssufram- leiðslu, peninga og ofbeldis. 01:55 Wilderness (Auðnin) Hrollvekja um hóp vandræðaunglinga sem eru sendir í útlegð á litla eyðieyju þar sem þeir þurfa að berjast fyrir lífi sínu. 03:25 The Last Time (Allra síðasta skiptið) 05:00 Medium (15:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (21:28) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:40 Being Erica (1:12) (e) 17:25 Rachael Ray 18:10 How To Look Good Naked (8:8) 19:00 Psych (4:16) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann með einstaka athyglis- gáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Háskólastelpa í kaþólskum skóla fremur sjálfsmorð. Prestur við skólann telur að stúlkan hafi verið haldin illum öndum og telur sig þekkja handbragð djöfulsins. Hann fær Shawn og Gus til að rannsaka málið. 19:45 Will & Grace (1:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Top Chef (14:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það er komið að úrslitaþætti Top Chef og matreiðslumennirnir sem eftir eru þurfa að elda mikilvægustu máltíð ævi sinnar; Fjögurra rétta smáréttaseðil. 21:00 Friday Night Lights - NÝTT (1:13) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Þjálfarinn á í erfiðleikum með að ná upp sameiningarmætti í liðið sitt sem gæti reynst þeim dýrkeypt. 21:50 The Bridge (8:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lög- reglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lög- reglunnar. Frank rannsakar morð á lögreglukonu sem starfaði sem uppljóstrari. 22:40 The Good Wife (19:23) (e) Endursýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alicia mætir fyrrum yfirmanni sínum í réttarsalnum og þarf að gera upp við sig hvort hún eigi að nota persónulegar upplýsingar um hann til að vinna málið. 23:25 Dexter (7:12) (e) Endursýningar frá byrjun á fjórðu þáttaröðinni um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Þekktur ljósmyndari er grunaður um morð á fyrirsætum en lögreglan hefur ekki sannanir til að hand- taka hann. Dexter ætlar að sjá til þess að réttlætinu sé fullnægt en Quinn gerir honum lífið leitt. 00:15 Law & Order: Los Angeles (22:22) (e) 01:00 Will & Grace (1:24) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 01:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaradeildin - meistaramörk 15:20 Pepsi mörkin 16:30 Meistardeildin - umspil (Villarreal - Odense) 18:15 Meistaradeildin - meistaramörk 18:35 Meistardeildin - umspil (Udinese - Arsenal) Bein útsending 20:45 Meistaradeildin - meistaramörk 22:50 Meistardeildin - umspil (Udinese - Arsenal) 00:35 Meistaradeildin - meistaramörk Sjónvarpsdagskrá miðvikudagur 23. ágúst K vikmyndin Foreldrar frá árinu 2007 verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld, miðvikudags- kvöld. Leikstjóri myndar- innar er Ragnar Bragason. Myndin hlaut fimm Eddu- verðlaun á uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2007. Fyrir kvikmynd ársins, handrit ársins, leik- stjóra ársins, besta leikarann og bestu leikkonuna. Foreldrar er sjálfstæður kafli kvikmyndatvíleiksins Börn og Foreldrar, sem rýnir í sálarfylgsni venjulegra Ís- lendinga og fjallar um sam- skipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra. Í Foreldrum segir frá tannlækninum Óskari, sem hefur árum saman reynt að eignast barn með eiginkonu sinni, en kemst að sann- leikanum um af hverju það hefur aldrei gengið. Verð- bréfasalinn Einar bíður eftir að kona hans átti sig á þeim mistökum sínum að hafa hent honum út af heimilinu. Katrin Rose kemur aftur heim eftir átta ára búsetu í Svíþjóð og vill hefja nýtt líf með ellefu ára syni sínum, en það líður ekki á löngu þar til fortíð hennar segir til sín. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Víkingur Kristjánsson. Edduverðlaunamyndin Foreldrar sýnd í kvöld: Flókinn heimur foreldra Krossgátan Nýaldarhommar dv.is/gulapressan Erfiður tími Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 karlfuglar lóð borðandi meyra til unaður ----------- álasa blaðjurtin drengurfuglinn 2 eins slabb ----------- hnappurinn hæðirneyttustallur dagdraum prjónn frjálst ------------- hremma vefnaður gnauð kona gripdeild Skrapatól 19:30 The Doctors (2:175) 20:15 Gilmore Girls (4:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Bones (21:23) (Bein) 22:30 Come Fly With Me (2:6) (Fljúgðu með mér) Frábær ný gamanþáttaröð með bresku háðfuglunum Matt Lucas og David Walliams úr Little Britain. Hér bregða þeir sér í yfir 50 gervi og gera grín að öllu því sem fram fer á alþjóðlegum flugvelli þar sem ýmsir furðufuglar skjóta upp kollinum. 23:00 Entourage (8:12) (Viðhengi) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Gilmore Girls (4:22) 00:40 The Doctors (2:175) 01:20 Fréttir Stöðvar 2 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Wyndham Championship (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Wyndham Championship (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (33:42) 19:20 LPGA Highlights (11:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (16:25) 21:35 Inside the PGA Tour (34:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (30:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Ráðherrann fyrrverandi og gestir 20:30 Veiðisumarið Aron,Bender og Leifur á veiðislóðum 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg elskar að elda fisk 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson ÍNN 08:15 Get Smart (Náið Smart) 10:05 Marley & Me (Marley og ég) 12:05 Prince and Me II (Prinsinn og ég 2) 14:00 Get Smart (Náið Smart) 16:00 Marley & Me (Marley og ég) 18:00 Prince and Me II (Prinsinn og ég 2) 20:00 Angels & Demons (Englar og djöflar) 22:15 Fargo 00:00 Redbelt (Rauða beltið) 02:00 Road Trip (Þjóðvegaskrens) 04:00 Fargo 06:00 Drop Dead Sexy (Dauðans alvara) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 16:30 Norwich - Stoke 18:20 Wolves - Fulham 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Football Legends (Eusebio) 21:35 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 22:05 Sunnudagsmessan 23:20 Arsenal - Liverpool Útsending frá leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Verðlaunamynd Myndin hlaut fimm Edduverðlaun árið 2007. Myndin fjallar um samskipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.