Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 24.–25. ágúst 2011 96. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Pressa á Steingrími! Ekki fríðindapassi n „Björgólfur Thor er ekki með vega- bréf af þessu tagi,“ segir Ragnhildur sverrisdóttir, talskona athafnamanns- ins, sem í frétt á vef Útvarps Sögu á mánudag var sagður enn vera hand- hafi þjónustuvegabréfs frá íslenska ríkinu, passa sem endurnýjaður var ári eftir að hann lét af störfum sem ræðismaður Íslands í Rússlandi árið 2006. Opinberum vegabréfum fylgja ýmis fríðindi, til dæmis toll- fríðindi. Ragnhildur segir vegabréf Björgólfs bara ósköp venjulegt. „Ég kann engar dag- setningar um hugsan- lega endurnýjun á eldri vegabréfum, en veit að Björgólfur er ekki með neitt opinbert vegabréf.“ E r nokkuð betra en tapsár Valsari (nema ef vera skyldi tapsár KR-ingur)?“ skrifaði vallarþulurinn og ritstjóri Pressunnar Steingrím- ur Sævarr Ólafsson, á spjallborð knattspyrnuliðsins Fram eftir leik- inn gegn Val á mánudagskvöld. Leikurinn endaði með 3–1 sigri Fram og var mikill hiti í Valsmönn- um undir lok leiks þegar tveir leik- menn liðsins fengu að líta rauða spjaldið. Steingrímur Sævarr fór á spjallborðið síðar um kvöldið til að greina frá því að honum hefði ekki leiðst í hlutverki vallarþular í leiknum. Tapsár leikmaður Vals hefði raunar veist að ritstjóranum með fúkyrðum og ofbeldi. „Hins vegar fóru úrslitin og leikurinn í heild verulega í taug- arnar á Völsurum og fékk undirrit- aður einmitt að kenna á því í leiks- lok þegar leikmaður Vals veittist að mér í göngunum niðri, hrinti mér og öskraði á mig að læra að haga mér almennilega „helvítið þitt“ eins og hann orðaði það.“ Leikmenn og stuðningsmenn Vals saka á hinn bóginn Steingrím Sævar um að hafa sýnt sér van- virðingu í leiknum. Eftir því sem DV kemst næst þykir Valsmönn- um Steingrímur hafa gengið lengra í hlutverki sínu sem vallarþulur en þekkst hefur hingað til þar sem hann hafi tilkynnt stöðu leiksins, þar sem Fram var yfir, með hæðnis- tóni við hverja tilkynningu. DV bar málið undir Friðjón R. Friðjónsson, formann knattspyrnu- deildar Vals, sem sagði málinu lok- ið. „Þjálfari Vals hefur talað við Steingrím og málinu er lokið. Það er ekkert meira í því.“ Valsmaður veittist að vallarþul n Ritstjóri Pressunnar í hasar á hliðarlínunni Ritstjóri í átökum Stein- grímur Sævarr sakar leikmann Vals um að hafa veist að sér eftir leikinn á mánudagskvöld. For- maður Vals segir málinu lokið. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U 5-8 8/5 5-8 11/9 0-3 12/10 0-3 12/9 5-8 11/10 5-8 12/10 5-8 11/8 5-8 10/8 5-8 9/6 5-8 11/9 0-3 13/10 0-3 13/11 5-8 13/11 5-8 13/10 3-5 12/10 5-8 11/6 5-8 7/5 5-8 11/9 0-3 12/10 0-3 12/11 5-8 12/10 5-8 11/10 5-8 14/11 5-8 9/7 5-8 9/7 5-8 12/9 0-3 12/10 0-3 13/12 5-8 10/8 5-8 11/10 5-8 13/11 5-8 10/8 3-5 10/8 5-8 10/8 3-5 11/9 3-5 8/7 5-8 6/4 0-3 9/6 3-5 9/5 5-8 8/6 3-5 12/9 5-8 9/7 3-5 9/7 3-5 8/5 5-8 8/6 0-3 9/7 3-5 8/6 5-8 8/6 3-5 10/7 5-8 8/6 3-5 8/6 3-5 6/4 5-8 6/4 0-3 7/5 3-5 7/5 5-8 6/4 3-5 9/6 5-8 8/7 3-5 7/5 3-5 6/5 5-8 5/4 0-3 7/5 3-5 6/4 5-8 5/3 Hægur vindur af norð- austri. Bjart með köflum og ágætur hiti. +13° +8° 5 1 05:45 21:12 í dag Hvað segir veðurfræð- ingurinn? Það er vart hægt að kvarta yfir hitanum á Suður- og Vestur- landi. Þar má ennþá búast við 14–15 stiga hita að deginum, en þegar líður á vikuna og bjartara verður syðra fellur hitinn hratt að næturlagi. Veðurspá fyrir landið í dag Norðaustan 10–13 við suðausturströndina og norðvestan til, annars mun hægari eða yfirleitt 5–8 m/s. Lít- ils háttar væta á landinu austan- verðu, annars yfirleitt þurrt og bjart með köflum vestan til. Hiti 9–14 stig, hlýjast suðvestanlands Veðurspá morgundagsins Norðaustan 3–8 m/s en stífari á Vesturlandi og Vestfjörðum og einnig við austurströndina. Væta á austanverðu landinu en þurrt og bjart með köflum sunnan og vestan til. Hiti 6–14 stig, hlýjast á Suðurlandi. Horfur á föstudag Norðan 5–10 m/s. Rigning norðan og austan til, annars þurrt og bjart með köflum. Hiti 6–14 stig að deginum. Nætur- frost til landsins fyrir og um helgina. Ennþá mælist 14–15 stiga hiti Miklir hitar geisa nú í gamla Austur-Þýskalandi. Hita- viðvörun hefur verið gefin út um að hiti kunni víða að fara yfir 40 stig að deginum, sér- staklega sunnan til þar í landi. 18/15 16/14 18/15 18/15 19/15 21/19 24/21 32/25 18/15 17/13 19/14 18/16 17/14 21/15 24/17 30/25 17/14 18/14 19/15 17/15 20/17 23/18 25/18 32/26 18/15 18/15 19/14 18/16 19/15 20/15 24/18 31/24 Mið Fim Fös Lau 21 16 19 18 18 18 29 32 Miðvikudagur klukkan 15.00 13 11 128 10 8 8 8 10 1414 14 8 6 8 5 8 5 3 3 8 33 5 8 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös Reykjavík Egilsstaðir Stykkishólmur Höfn í Hornafirði Patreksfjörður Kirkjubæjarklaustur Ísafjörður Vík í Mýrdal Sauðárkrókur Hella Akureyri Selfoss Húsavík Vestmannaeyjar Mývatn Keflavík vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.