Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Blaðsíða 31
Afþreying | 31Miðvikudagur 24. ágúst 2011
16.10 Golf á Íslandi (10:14) Golfþættir
fyrir alla fjölskylduna, þá sem
spila golf sér til ánægju og
yndisauka jafnt sem þá sem
æfa íþróttina af kappi. Þætt-
irnir fjalla um almennings- og
keppnisgolf á Íslandi og leitast
er við að fræða áhorfandann
um golf almennt, helstu reglur
og tækniatriði auk þess sem
við kynnumst íslenskum
keppniskylfingum og fylgjumst
með Íslensku golfmótaröðinni. e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Gurra grís (7:26) (Peppa Pig)
17.25 Sögustund með Mömmu
Marsibil (9:52)
17.40 Einmitt þannig sögur (5:10)
17.55 Geymslan
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Skassið og skinkan (20:20)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Grillað (7:8) Matreiðslumennirnir
Völundur Snær Völundarsson,
Sigurður Gíslason og Stefán Ingi
Svansson töfra fram girnilegar
krásir. Framleiðandi: Gunnar
Konráðsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.35 Afrískar bókmenntir dafna
(Bokprogrammet: Afrikansk
litteratur i vekst) Afrískar
bókmenntir fara sigurför um
heiminn. Í þættinum fer norska
sjónvarpskonan Siss Vik á
bókamessuna í Gautaborg og
ræðir við Nóbelsverðlauna-
höfundinn Nadine Gordimer,
Pettine Gappah frá Simbabve,
Shailija Patel frá Kenýa og Tolu
Ogundlesi frá Nígeríu.
21.10 Kingdom lögmaður (1:6)
(Kingdom III) Breskur gaman-
myndaflokkur með Stephen Fry
í hlutverki lögmannsins Peters
Kingdom sem býr og starfar í
smábæ í sveitasælunni í Norfolk.
Peter er sérvitur en hjartahlýr og
virðist ánægður með lífið. Meðal
leikenda eru auk Stephens Fry
þau Hermione Norris, Celia Imre,
Phyllida Law, Tony Slattery og
Karl Davies.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Criminal Minds
IV) Bandarísk þáttaröð um sér-
sveit lögreglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í persónu-
leika hættulegra glæpamanna
til þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru Joe
Mantegna, Thomas Gibson og
Shemar Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.10 Bikarmót í frjálsum íþróttum
(2011) Þáttur um mótið sem
fram fór 12. og 13. ágúst.
23.40 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.05 Fréttir Endursýndur fréttatími
frá klukkan tíu.
00.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (18:175)
10:15 Sjálfstætt fólk
10:55 The Mentalist (10:23)
11:45 Gilmore Girls (9:22) (Mæðg-
urnar) Lorelai Gilmore er einstæð
móðir sem býr í góðu yfirlæti í
smábænum Stars Hollow ásamt
dóttur sinni Rory. Þar rekur hún
gistiheimili og hugsar vel um vini
og vandamenn.
12:35 Nágrannar
13:00 Friends (21:24) (Vinir)
13:25 Immortal Voyage of Captain
Drake Ævintýramynd sem gerist
á 16 öld. og fjallar um skiptstjór-
ann Drake og hetjudáðir hans.
15:00 The O.C. 2 (24:24) (Orange-
sýsla)
15:45 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons 13 (2:22)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Two and a Half Men (13:24)
19:40 Modern Family (20:24)
20:05 Heimsréttir Rikku (1:8)
20:40 The Closer (5:15)
21:25 The Good Guys (5:20) (Góðir
gæjar) Nýir þættir sem bæði eru
hlaðnir spennu og gríni um löggu
af gamla skólanum, Jack, og
nútímalega lögreglumanninn,
Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni
og er af þeim sökum fastur í
vonlausri stöðu hjá lögreglunni.
Félagi hans, Dan, er bæði
drykkfelldur og slóði en heldur
starfi sínu hjá lögreglunni vegna
hetjudáðar sem hann framdi
mörgum árum áður.
22:10 Sons of Anarchy (5:13)
22:55 The Whole Truth (9:13)
23:40 Lie to Me (21:22) (Lygalausnir)
Önnur spennuþáttaröðin um
Dr. Cal Lightman sem Tim Roth
leikur og er sérfræðingur í lygum.
Hann og félagar hans í Lig-
htman-hópnum vinna með lög-
reglunni við að yfirheyra grunaða
glæpamenn og koma upp um
lygar þeirra á vísindalegan hátt.
Með sálfræði, atferlisfræði og
einstökum hæfileikum í að greina
í andlitsdráttum skjólstæðinga
hvort þeir segi sannleikann eða
séu að ljúga, leysir The Lightman
Group
00:25 Game of Thrones (1:10)
01:25 The Cutter (Slíparinn)
02:55 Find Me Guilty
04:55 The Closer (5:15) (Málalok)
Sjötta serían af þessum hörku-
spennandi þætti sem er einn
af allra vinsælustu þáttunum
á kapalstöðvunum í Bandaríkj-
unum. Kyra Sedgwick hefur verið
tilnefnd til Golden Globe verð-
launa 6 ár í röð fyrir túlkun sína
á yfirlögreglukonunni Brendu
Leigh Johnsons sem stöðugt þarf
að glíma við íhaldssemi og ofríki
karlanna í lögreglunni.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:40 Dynasty (22:28) hans, fjöl-
skylduna og fyrirtækið.
17:25 Rachael Ray
18:10 Friday Night Lights (1:13) (e)
19:00 Real Housewives of Orange
County (8:17) Raunveruleika-
þáttaröð þar sem fylgst er með
lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkjanna.
19:45 Whose Line is it Anyway?
20:10 Rules of Engagement (17:26)
20:35 Parks & Recreation (16:22)
Bandarísk gamansería með Amy
Poehler í aðalhlutverki. Almenn-
ingsgarðadeildin heldur hátíð
til heiðurs Sebastian litla en á
sama tíma fær Chris óvæntar
fréttir frá lækninum.
21:00 Running Wilde (12:13) Bandarísk
gamanþáttaröð frá framleið-
endum Arrested Development.
Það er brúðkaup í vændum hjá
Emmy og Steve þótt lítið fari fyrir
ástinni. Hún skrifar undir kaup-
mála til að sanna að hún sé ekki
á höttunum eftir peningum.
21:25 Happy Endings (12:13) Banda-
rískir gamanþættir. Alex og
Dave eru par sem eiga frábæran
vinahóp. Boðskort sem vinirnir
fá í brúðkaup verður til þess að
ljúfsárar tilfinningar vakna sem
hefur óvæntar afleiðingar í för
með sér.
21:50 Leverage (9:16) Spennandi
þáttaröð um þjófahóp sem rænir
þá sem misnota vald sitt og
ríkidæmi. Nate og félagar koma
glæpamanni um koll sem reynir
að kúga fé úr kaupsýslumönnum.
22:40 The Good Wife (20:23) (e)
Endursýningar frá byrjun á
fyrstu þáttaröðinni um góðu
eiginkonuna Aliciu. Lögreglan er
fljót á staðinn þegar Peter eltir
eiginkonuna út úr íbúðinni en
börnin þeirra reyna að bjarga
honum frá handtöku.
23:25 Dexter (8:12) (e) Endursýningar
frá byrjun á fjórðu þáttaröðinni
um dagfarsprúða morðingjann
Dexter Morgan sem drepur bara
þá sem eiga það skilið. Dexter
kemst að því að Trinity-morðing-
inn er að fara í ferðalag og mun
líklega láta til skarar skríða á ný.
Hann ákveður því að fara með
honum.
00:15 In Plain Sight (8:13) (e)
Spennuþáttaröð sem fjallar um
hörkukvendi og störf hennar
fyrir bandarísku vitnaverndina.
Faðir Marshalls sem er
goðsögn í bransanum kemur til
Albuquerque til að taka þátt í
átaksverkefni löggæslumanna
en það fer öðruvísi en ætlað var.
01:00 Smash Cuts (24:52) (e)
Nýstárlegir þættir þar sem
hópur sérkennilegra náunga
sýnir skemmtilegustu mynd-
bönd vikunnar af netinu og úr
sjónvarpi.
01:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 Meistaradeildin - meistaramörk
15:40 Meistardeildin - umspil
(Udinese - Arsenal)
17:25 Meistaradeildin - meistaramörk
17:45 Pepsi deildin (KR - ÍBV)
20:00 Evrópudeildin - umspil
(Dinamo Tbilisi - AEK) Bein
útsending frá leik í umspili
Evrópudeildarinnar.
21:45 EAS þrekmótaröðin
22:15 Pepsi deildin (KR - ÍBV)
00:05 Evrópudeildin - umspil
(Dinamo Tbilisi - AEK)
fimmtudagur 25. ágúst
H
önnun er augljóslega í
uppsveiflu hér á landi
og raunveruleika-
þættir sem byggja á
innanhúss- og fatahönnun eru
sívinsælir. Á dagskrá Stöðvar
2 í vetur verða þættir sem
svipar mjög til þáttanna Proj-
ect Runway sem notið hafa
vinsælda úti um allan heim en
þar er kynnirinn engin önnur
en ofurfyrirsætan Heidi Klum.
Hannað fyrir Ísland er sjón-
varpsþáttur þar sem íslenskir
hönnuðir fá að spreyta sig og
nýta reynslu sína í að hanna
góðar útivistarflíkur sem henta
í öllum aðstæðum. Þáttur-
inn er unninn í samstarfi við
66°Norður og sigurvegarinn
fær að hanna flíkur fyrir fyrir-
tækið auk þess sem hann fær
1 milljón króna í verðlaun.
Kynnir þáttanna verður leik-
konan viðkunnanlega Þóra
Karítas Árnadóttir.
Í þáttunum verður fylgst
með 10 fatahönnuðum glíma
við það verkefni að hanna úti-
vistarflíkur fyrir 66°Norður.
Fylgst verður með ferlinu frá
hugmynd til prótótýpu.
Nú er leitað að þátttakend-
um í gerð sjónvarpsþáttanna
en þeir mega búast við því að
gerðar verði strangar kröfur
til þeirra, einn dómara verður
nefnilega Linda Björg Árna-
dóttir, fagstjóri fatahönnunar-
deildar Listaháskóla Íslands,
sem er þekkt fyrir að liggja ekki
á skoðunum sínum.
Hannað fyrir Ísland, raunveruleikaþáttur um keppni fatahönnuða:
Þóra snýr aftur á skjáinn
Sudoku
Grínmyndin
Erfið
Miðlungs
Auðveld
Ansans vandræði Þetta heitir að borða sig út í horn.
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:50 The Doctors (3:175)
20:30 In Treatment (44:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Borgarilmur (1:8)
22:25 Hot In Cleveland (6:10) (Heitt í
Cleveland)
22:50 Cougar Town (6:22) (Allt er
fertugum fært)
23:15 Off the Map (12:13) (Út úr korti)
00:00 True Blood (5:12) (Blóðlíki)
01:00 Týnda kynslóðin (1:40)
Týnda kynslóðin er glænýr
skemmtiþáttur í stjórn Björns
Braga Arnarssonar og Þórunnar
Antoníu Magnúsdóttur og munu
þau fá til sín landskunna gesti
í skemmtileg og óhefðbundin
viðtöl þar sem gestirnir taka
virkan þátt í dagskrárgerðinni í
formi innslaga af ýmsu tagi.
01:30 In Treatment (44:78)
01:55 The Doctors (3:175)
02:35 Fréttir Stöðvar 2
03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 Wyndham Championship (3:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Wyndham Championship (4:4)
16:50 PGA Tour - Highlights (33:45)
17:45 Golfing World
18:35 Inside the PGA Tour (34:42)
19:00 The Barclays (1:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Er niðurskurður
kominn inn að beini?
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 10. þáttur. Eggert forstjóri
HB Granda
21:30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil
font Baldursson og gestagangur
ÍNN
08:00 Step Brothers (Stjúpbræður)
10:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan)
12:00 Jonas Brothers: The 3D
Concert Experience
14:00 Step Brothers (Stjúpbræður)
16:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan)
18:00 Jonas Brothers: The 3D
Concert Experience
20:00 Drop Dead Sexy (Dauðans
alvara)
22:00 Adam and Eve (Adam og Eva)
00:00 Disaster! (Stórslys!)
02:00 Wordplay (Leikur að orðum)
04:00 Adam and Eve (Adam og Eva)
06:00 Fast & Furious
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
16:20 Chelsea - WBA
18:10 Sunderland - Newcastle
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Football Legends (Figo)
20:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:50 Ensku mörkin - neðri deildir
22:20 Norwich - Stoke Útsending frá
leik Norwich City og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
4 5 2 6 1 8 9 7 3
6 8 3 7 2 9 4 1 5
7 9 1 5 3 4 2 6 8
5 7 9 4 8 3 6 2 1
1 4 6 2 9 5 3 8 7
2 3 8 1 6 7 5 4 9
9 1 5 8 4 2 7 3 6
3 6 4 9 7 1 8 5 2
8 2 7 3 5 6 1 9 4
6 4 9 7 5 1 3 8 2
5 7 1 2 8 3 6 4 9
8 2 3 6 4 9 5 7 1
7 6 4 8 2 5 1 9 3
9 3 8 1 6 4 7 2 5
1 5 2 3 9 7 4 6 8
2 1 5 9 7 6 8 3 4
3 8 6 4 1 2 9 5 7
4 9 7 5 3 8 2 1 6
9 2 8 3 7 5 1 4 6
3 7 4 2 1 6 5 8 9
6 5 1 4 8 9 2 7 3
7 8 2 9 5 4 3 6 1
1 9 3 6 2 7 8 5 4
4 6 5 1 3 8 7 9 2
5 1 6 7 9 3 4 2 8
8 3 9 5 4 2 6 1 7
2 4 7 8 6 1 9 3 5
Hlakkar til
Þóra Karítas snýr
aftur á skjáinn