Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 27
Viðtal 27Helgarblað 6.–8. janúar 2012 tamningamann á Hofi sem sér um hestana á meðan. Þá erum við með ráðsmann sem sér um búið meðan við erum í burtu. Það eru miklar framkvæmdir á Hofi. Við erum að gera upp gamla bæinn sem er spennandi verkefni.“ Gæti ekki verið heppnari Ástríða hans fyrir kvikmynda- gerð og leiklist er ekki nærri eins mikil og þegar kemur að ástríðunni milli hans og eigin- konunnar Lilju. „Lilja átti svo mikið í bygg- ingu og hönnun heimilis okkar að Hofi og ég er stoltur af henni. Það sem vel er gert og er gert af ástríðu vekur alltaf athygli. Það hefur verið fjallað um Hof úti um allan heim. Og sund- laugina, henni má ekki gleyma. Lilja er einstök kona. Það sem hún er búin að gera fyrir norð- an. Byggja upp eitthvað sem er einhvers virði. Hún setur allan kraft í allt það sem hún ákveð- ur að gera og sækist aldrei eft- ir athygli eða að vera metin að verðleikum. Það er virkilega fallegur eiginleiki. Hún er með mikið egó eins og ég. Það er mjög gaman hjá okkur. Við erum skapstórar manneskjur. Við erum ekki auðveld hvort öðru og við höfum bæði miklar skoðanir. Við eigum náið sam- band finnst mér. Við erum búin að vera saman í 16 ár, ég hefði ekki haldið að það væru mín ör- lög að vera með sömu konunni í svo langan tíma. Sambandið er kraftaverk. Ekki vegna þess að ég eða hún höfum haft það svona erfitt heldur vegna þess að það urðu örlögin að ég lenti á manneskju eins og henni. Ég gæti ekki verið heppnari,“ segir Baltasar. Lilja kemur inn í þessum töluðu orðum og heilsar. Hún er íklædd grænni hermanna- kápu og með stóran loðkraga um hálsinn. Ungleg og falleg að vanda. „Æi, má hann ekki koma inn?“ spyr hún Baltasar og horfir út á Bingó sem enn sit- ur og horfir fast á Baltasar. Lilja bíður ekki svars og nær í Bingó. „Hérna, karlinn, fáðu þér smá beikon,“ segir hún og teygir sig í nokkrar beikonsneiðar af diski Baltasars sem Bingó tekur feg- inn við meðan hann virðir fyrir sér blaðamann og ljósmyndara sem hafa rænt hann mikilvæg- um tíma með pabba. Lilja segist aðspurð sakna sveitarinnar. „Ég verð fegin þegar ég kemst þang- að aftur,“ segir hún. Ræturnar eru hjá Lilju„Já, þetta er fallvalt og getur runnið út í sandinn á einu auga- bragði Baltasar og Bingó Baltasar segist heppinn að eiga konu eins og Lilju að. „Við erum búin að vera saman í 16 ár, ég hefði ekki haldið að það væru mín örlög að vera með sömu konunni í svo langan tíma. Sambandið er kraftaverk. Ekki vegna þess að ég eða hún höfum haft það svona erfitt heldur vegna þess að það urðu örlögin að ég lenti á manneskju eins og henni.“ myndir siGtryGGur ari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.