Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2013, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2013, Blaðsíða 40
40 Afþreying 24.–26. maí 2013 Helgarblað Skorið niður í X Factor n Britney Spears fékk 15 milljónir dala K elly Rowland og Paulina Rubio, nýir dómarar í þriðju þáttaröð raunveru­ leikaþáttarins X Fact­ or, eru mun hagkvæmari í rekstri en forveri þeirra, ofur­ stjarnan Britney Spears. Kelly fær greidda eina milljón dollara fyrir þátt­ töku sína í þriðju þáttaröð og Paulina eina og hálfa milljón. Britney Spears þáði hins vegar himinháa greiðslu fyrir dóm­ arastörf sín í annarri þáttaröð eða 15 milljónir dollara. Kelly og Paulina ganga til liðs við þau Simon Cowell og Demi Lovato. Demi fær eins og Kelly einnar milljónar dala greiðslu en hefur að sögn THR­fréttamiðilsins beðið um hærri greiðslu og mun Fox­ sjónvarpsstöðin væntanlega ganga að kröfum hennar. Innkoma Britney Spears í annarri þáttaröð X Factor var ekki milljónanna virði en áhorf á þættina jókst ekki þótt hennar nyti við. Fyrsta þáttaröð náði 12,6 milljónum áhorfenda á meðan önnur þáttaröð náði aðeins 8,6 millj­ ónum áhorfendum að meðal­ tali. Þriðja þáttaröð X Factor verður tekin til sýninga haustið 2013. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 24. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Starfskjarabarátta Íslandsmótin Þó senn komi sumar að meiru en nafninu til þá er nóg um að vera í skák- inni. Framundan eru tvö Íslandsmót: úrslitin í Ís- landsmótinu í atskák fara fram um helgina og eftir rúma viku hefst Íslands- mótið í skák í Turninum. Undankeppni í atskákinni fór fram fyrir skömmu og í úrslitin komust FIDE-meist- arinn Davíð Kjartansson og alþjóðlegi meistarinn Arn- ar Erwin Gunnarsson. At- skákmót Íslands hefur verið haldið frá árinu 1988 þegar Akureyringurinn Jón Garðar Viðarsson varð Íslandmeist- ari. Helgi Ólafsson stórmeistari hefur oftast orðið meistari eða fjórum sinnum. Arnar teflir nú í úrslitum í fjórða sinn en hann hefur alltaf orðið meistari þegar hann hefur komist í úrslit. Í þessum einvígjum hefur hann lagt að velli bræðurna Braga og Björn Þorfinnssyni og Sigurbjörn Björns- son. Arnar hefur einnig orðið hraðskákmeistari Íslands í tvígang. Arnar hefur ýmsa styrkleika sem skipta máli í stuttum skákum. Hann hefur teflt sömu byrjanirnar í langan tíma og þarf því lítið að hugsa í byrjunum, er snöggur í tímahraki og fljótur að taka ákvarðanir. Þrátt fyrir að Arnar sé sigurstranlegri þá á Davíð hinn ágætasta séns gegn honum. Hann hefur 2350 ELO-stig á móti um 2440 stigum Arnars. Davíð hefur að ákveðnu leyti svipaða styrkleika og Arnar, getur teflt mjög hratt og tekið fljótar ákvarðanir. Báðir hafa þeir lítið teflt undanfarin ár. Er það miður því hæfileikar þeirra beggja liggja fyrir og gætu báðir eflaust orðið stigahærri. Íslandsmótið í skák hefst svo eftir rúma viku. Flestir sterkustu kepp- endur Íslands eru þegar skráðir í mótið. Íslandsmeistarinn Þröstur Þór- hallsson lætur reyndar öðrum eftir að berjast um titilinn að þessu sinni. Nánar um mótið má lesa á www.skak.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.35 Ástareldur (Sturm der Liebe) 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.15 Babar (20:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.37 Unnar og vinur (6:26) (Fanboy & Chum Chum) 18.00 Hrúturinn Hreinn (8:20) (Shaun the Sheep) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andraland II (1:5) Andri Freyr Viðarsson fer á flandur, skoðar áhugaverða staði og spjallar við skemmtilegt fólk. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið ehf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Ari Eldjárn Skemmtikrafturinn Ari Eldjárn lætur gamminn geisa að viðstöddum áhorfendum í myndveri. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Rangó 7.3 Teiknimynd um ósköp venjulegt kameljón sem kemur fyrir tilviljun í smábæ í villta vestrinu þar sem bráðvant- ar lögreglustjóra. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna, meðal annars Óskarsverðlaunanna sem besta teiknimynd í fullri lengd. Leikstjóri er Gore Verbinski sem leikstýrði Pirates of the Caribbe- an-myndunum. Myndin verður sýnd samtímis með íslensku tali á rásinni RÚV - Íþróttir. 22.20 Tamara Drewe 6.2 (Tamara Drewe) Ung blaðakona fer heim í gamla þorpið sitt í Dorset til að selja æskuheimili sitt og setur ástalíf þorpsbúa í óleysanlega flækju. Leikstjóri er Stephen Fre- ars og meðal leikenda eru Gemma Arterton, Luke Evans, Roger Allam, Tamsin Greig, Jessica Barden og Dominic Cooper. Bresk gamanmynd frá 2010. 00.10 Kelerí og kjánalæti 6.3 (Angus, Thongs and Perfect Snogging) Bíómynd um ung- lingsstúlku sem heldur dagbók um kosti og galla unglingsár- anna, og ekki síst um kúnstina að kyssa. Leikstjóri er Gurinder Chadha, sem gerði myndina Bend It Like Beckham, og meðal leikenda eru Georgia Groome, Aaron Johnson og Karen Taylor. e. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (9:22) 08:30 Ellen (152:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Celebrity Apprentice (8:11) 11:10 Doctors (88:175) 11:50 The Mentalist (2:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Date Night 14:25 Stóra þjóðin (4:4) 14:55 Extreme Makeover: Home Edition (2:25) 15:35 Ævintýri Tinna 16:00 Leðurblökumaðurinn 16:20 Sorry I’ve Got No Head 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (153:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan 8.7 (15:22) 19:40 Babe: Pig in the City Alvöru fjölskyldumynd um vaska grísinn Badda. Nú ber svo við að húsbóndi hans, bóndinn Hog- gett, er slasaður og ófær um að sinna bústörfum. Það kemur því í hlut Badda að halda hlutunum gangandi og það er ekki alltaf tekið út með sældinni. 21:15 The Three Musketeers 5.7 Spennandi ævintýramynd um ódauðlegu sögurnar af Skyttunum þremur. D’Artagnan hinn ungi leitar liðsinnis hjá Skyttunum þegar ógn steðjar að frönsku krúnunni 23:05 The Flock 5.7 Spennumynd um rannsóknarteymi sem eru á hælum miskunarlauss kynferðisafbrotamanns. Með aðalhlutverk fara Claire Danes og Richard Gere. 00:45 Adventures Of Ford Fairlaine Einkaspæjarinn Ford Fairlaine hefur nú dularfullt mál til rannsóknar. Ung stúlka er horfin en hvarfið tengist öðru og alvarlegra máli eins og Ford kemst fljótt að raun um. 02:25 In Your Dreams Skemmtileg gamanmynd um hinn óheppna og ólánsama Albert sem lendir í dularfullu slysi og uppfrá því fara allir hans draumar að rætast. 03:55 Date Night 05:20 Simpson-fjölskyldan (15:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:40 Pepsi MAX tónlist 15:15 The Good Wife (3:23) 16:00 Necessary Roughness (8:12) 16:45 How to be a Gentleman (2:9) 17:10 The Office 8.7 (7:24) Skrif- stofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Pam fer í barneignarfrí og gamlir draumar rætast hjá strákunum á skrifstofunni. 17:35 Dr. Phil 18:15 Royal Pains (3:16) Bandarísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 19:00 Minute To Win It 19:45 The Ricky Gervais Show 7.7 (5:13) Bráðfyndin teiknimynda- sería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarpsþætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmeta- bók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 20:10 Family Guy 8.4 (5:22) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:35 America’s Funniest Home Videos (23:44) 21:00 The Voice 6.5 (9:13) Banda- rískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tónlistarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 23:30 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 23:55 Too late to say goodbye 4.8 Bandarísk spennumynd með Rob Lowe í aðalhlutverki. Jenn Corbin finnst myrt á stofugólf- inu heima hjá sér og svo virðist sem eiginmaður hennar hafi framið verknaðinn. 01:25 Psych (2:16) 02:10 Lost Girl (8:22) 02:55 Pepsi MAX tónlist 17:50 Spænski boltinn 19:30 Spænsku mörkin 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Meistaradeild Evrópu 21:30 Feherty 23:00 Kings Ransom 23:55 Kraftasport 20012 00:30 NBA úrslitakeppnin 7:00-19:35 Morgunstund barnanna (Lalli, UKI, Svampur Sveinsson, Strumparnir, Skógardýrið Hugo, iCarly, Ofuröndin, Doddi litli og Eyrnastór, Njósnaskólinn, Victorious, Sorry Í ve Got No Head, Big Tim e Rush o.fl.) 20:00 Bandið hans Bubba (1:12) 20:45 A Touch of Frost 22:30 American Idol (37:37) 00:00 American Idol (36:37) 00:35 Bandið hans Bubba (1:12) 01:20 A Touch of Frost 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 ESPN America 07:15 Crowne Plaza Invitational 2013 (1:4) 10:15 PGA Tour - Highlights (20:45) 11:10 Crowne Plaza Invitational 2013 (1:4) 14:10 Arnold Palmer Invitational 2013 (5:5) 17:45 Inside the PGA Tour (21:47) 18:10 Golfing World 19:00 Crowne Plaza Invitational 2013 (2:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2012 (1:1) 23:15 Golfing World 00:05 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Gestagangur hjá Randver 15 þúsund gestir á 4 íslenskar myndir í fullri lengd? 21:30 Eldað með Holta Úlfar farinn að horfa til grillsins. ÍNN 11:40 An Affair To Rembember 13:35 Ljóti andarunginn og ég 15:05 Limitless 16:50 An Affair To Rembember 18:45 Ljóti andarunginn og ég 20:15 Limitless 22:00 Henry’s Crime 23:45 Love and Other Drugs 01:35 Repo Men 03:30 How to Lose Friends & Alienate People 05:20 Henry’s Crime Stöð 2 Bíó 17:05 Sunnudagsmessan 18:20 PL Classic Matches 18:50 Chelsea - Everton 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Aston Villa - Sunderland 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Fulham - QPR Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Settu hundanammið í skálina … og ég mun ekki meiða neinn! Himinháar greiðslur Britney Spears var ekki 15 milljóna dala virði fyrir Fox- sjónvarpsstöðina. Áhorfið dalaði í stað þess að aukast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.