Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2014, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2014, Side 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 14.–16. janúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport É g var mikill og einlægur að- dáandi Mad Men-seríunn- ar, svona fyrst um sinn. Það skrifast sérstaklega á það að ég tel að vera erfitt fyrir sjálfa mig og umheiminn að ég skyldi ekki fá að upplifa eins og eina hanastél- sstund þarna á milli 1955-–1970. Ég kunni ágætlega að meta að sjá svart á hvítu kynjamisréttið sem var svo augljóst, opið og sjálfsagt á þessum tíma. Ekki vegna þess að ég sé sér- stök áhugakona um kynjamisrétti, heldur vegna þess að það er gott að láta minna sig á, hvað hefur áunn- ist og hvað er eftir. Þó fannst mér sérstaklega skemmtilegt að fylgjast með metnaðinum og galgopa- hættinum sem einkennir þetta tímabil. Stílistum þáttarins tekst að auki vel upp og ég eyddi löng- um stundum í að fylgjast með. En svo fór sjarminn af Mad Men og undir lok síðustu þáttaraðar, gafst ég upp á Don Draper og félögum enda þá tvær þáttaraðir síðan ég hætti að botna í þessu öllu saman. En hrifning mín á þessu tímabili manskynssögunnar stendur og ég hef útundan mér fylgst með þátt- um sem gerast á þessum tíma. Á dögunum datt ég í lukkupott- inn þegar ég sá bresku þættina Breathless. Þættirnir eiga að ger- ast árið 1961 og snúast um kven- sjúkdómalækna á sjúkrahúsi í London. Aftur sjáum við vel kynja- misréttið. Allir eru hjúkrunar- fræðingarnir kvenkyns og halda karlkyns fæðingarlæknar og kven- sjúkdómalæknar lífi kvenna í hendi sér. Reiðir eiginmenn leita til þeirra og í staðinn skrifa þeir út lyfseðla til að auðvelda karlgreyj- unum að tjónka við dramatískar eiginkonurnar. Það eru þó góðir gæjar og kjarnakonur sem bera af og reyna að gera heiminn betri (þar af einn sem er breska svarið við Don Draper). Þættirnir eru ágætis af- þreying, þeir skilja reyndar ekkert sérstaklega mikið eftir sig og þeim gengur erfiðlega að gera persón- urnar þannig að án þeirra geti maður hreinlega ekki lifað (í sjón- varpsheimi þ.e.). En glamúrinn er til staðar og falleg sviðsmyndin heillar mig, og grunnhyggnar persónurnar gleymast í þeim að- stæðum. Stundum er ágætt að vera svo grunnhyggin sjálf. n Í hanastél aftur í tímann Breathless Stöð 2 Sunnudagar kl 19:45 Aðalhlutverk: Jack Davenport Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Pressa M ikill uppgangur hefur ver- ið undanfarið í íslenskri sjónvarps- og kvikmynda- gerð. Metfjöldi kvikmynda- og sjónvarpsverka var sendur inn í Edduna í ár. Framleiðendur sendu inn alls 108 verk. Nöfn 288 einstak- linga sem unnu að þessum verkum voru send inn til fagverðlauna Edd- unnar. Í fyrra voru send inn 102 verk og nöfn 151 einstaklings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunni. Sjónvarpsverk eru 76 af innsendum verkum og hafa aldrei verið fleiri en til samanburðar voru 64 verk send inn í fyrra. Sex þessara verka voru leikin, 21 frétta- eða við- talsþáttur, 21 skemmtiþáttur og 28 menningar- og lífsstílsþættir. Sjö kvikmyndir voru sendar inn í ár en það er sami fjöldi og í fyrra. 10 stutt- myndir voru sendar inn og 12 heim- ildamyndir. Í fyrra voru sendar inn 8 stuttmyndir og 17 heimildamyndir. Fimm verk falla í flokkinn barna- og unglingaefni en þau voru átta í fyrra. Fjórar forvalsnefndir fara nú yfir innsendingarnar og velja þau verk sem eru tilnefnd í öllum 23 verð- launaflokkum Eddunnar. Reglurnar kveða á um að ef innsendingar í ákveðnum flokki eru fleiri en tíu þá eru tilnefnd fimm verk en ef inn- sendingarnar eru tíu eða færri þá eru þrjú verk tilnefnd. Tilkynnt verður um tilnefningar til Edduverðlaunanna 30. janúar og í kjölfarið hefst kosning akademíumeðlima á milli tilnefndra verka. Eddan fer fram 22. febrúar næstkomandi í Silfurbergi Hörpu. n viktoria@dv.is Metfjöldi innsendinga fyrir Edduverðlaunin Aldrei fleiri verk send inn Miðvikudagur 15. janúar 17.20 Disneystundin (1:52) 17.21 Finnbogi og Felix (1:26) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon) 17.50 Herkúles (1:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.30 Dýralæknirinn (Animal Practice) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 EM í handbolta - Pólland-Frakkland Bein útsending frá seinni hálfleik í leik Pólverja og Frakka á EM í handbolta í Danmörku. 20.40 EM stofa 21.00 Fisk í dag 888 Skemmti- legir og fræðandi þættir þar sem Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari fær ungling sér til aðstoðar í eldhúsið. Þau matreiða einfalda og fljótlega fiskrétti sem höfða til ungs fólks, eins og Lax í taco; Saltfiskspizzu; Ýsu í pítu- brauði og Blálönguham- borgara. Meðhöndlun fisks, beinhreinsun, roðflettingu og ferskleika ber einnig á góma. Tilvalin samveru- stund fyrir unglinga og foreldra fyrir framan skjáinn og í eldhúsinu. 21.15 Neyðarvaktin 7,3 (9:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Diana Damrau og Xavier de Maistre Upptaka frá tónleikum á Listahátíð 2013. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 00.05 Kastljós (5:143) e 00.20 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11:30 Newcastle - Man. City 13:10 Tottenham - Crystal Palace 14:50 Messan 16:10 Ensku mörkin 16:40 Southampton - WBA 18:20 Fulham - Sunderland 20:00 Ensku mörkin (20:40) 20:55 Messan 22:15 Hull - Chelsea 23:55 Man. Utd. - Swansea 20:00 Björn Bjarnason Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar. 20:30 Tölvur,tækni og kennsla 21:00 Fasteignaflóran 21:30 Á ferð og flugi Geir Gígja og Ólafur Hauksson 18:05 Strákarnir 18:30 Friends 18:55 Seinfeld (4:22) 19:15 Modern Family 19:40 Two and a Half Men (13:24) 20:00 Grey's Anatomy (3:24) 20:45 Matur og lífsstíll 21:15 Örlagadagurinn (28:30) 21:50 Cold Feet 5 (2:6) 22:35 Prime Suspect 6 (2:2) 00:15 Svínasúpan (7:8) 00:40 Ástríður (7:10) 01:05 Steindinn okkar (7:8) 01:30 Atvinnumennirnir okkar 02:00 The Drew Carey Show (18:24) 02:25 Curb Your Enthusiasm (4:10) 02:50 Matur og lífsstíll 03:20 Örlagadagurinn (28:30) 04:00 Cold Feet 5 (2:6) 04:45 Prime Suspect 6 (2:2) 11:30 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 13:10 The Devil Wears Prada 15:00 Mirror Mirror 16:45 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 18:25 The Devil Wears Prada 20:15 Mirror Mirror 22:00 Bridesmaids 00:05 Wanderlust 01:45 Rise Of The Planet Of The Apes 03:30 Bridesmaids 17:55 Bunheads (18:18 ) 18:40 Bob's Burgers (6:9) 19:00 Junior Masterchef Australia (3:22) 19:50 Baby Daddy (2:10) 20:10 The Carrie Diaries (9:13) 20:50 Arrow (9:23) 21:35 Sleepy Hollow (9:13) 22:20 Shameless (6:12) 23:10 The Tudors (8:10) 00:00 Junior Masterchef Australia (3:22) 00:50 Baby Daddy (2:10) 01:10 The Carrie Diaries (9:13) 01:50 Arrow (9:23) 02:35 Sleepy Hollow (9:13) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:35 Ellen (118:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (106:175) 10:15 Masterchef USA (5:20) 11:05 Spurningabomban (5:6) 11:50 Grey's Anatomy (20:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (4:23) 13:20 Chuck (5:13) 14:05 Up All Night (2:24) 14:25 Suburgatory (9:22) 14:50 Tricky TV (21:23) 15:15 Sorry I've Got No Head 15:45 Teiknimyndatíminn 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Ellen (119:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (14:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (6:10) 19:40 The Middle (8:24) 20:05 2 Broke Girls 6,9 (22:24) 20:25 Kolla 20:50 The Face (2:8) Glæný og skemmtileg þáttaröð þar sem ungar og efnilegar stúlkur keppast um að verða næsta ofurfyrirsæta. Þetta eru breskir þættir og það er frægasta fyrirsæta Breta, Naomi Campbell, sem er andlit þáttarins. 21:35 Lærkevej (5:12) Skemmti- leg, dönsk þáttaröð með blöndu af gamni og alvöru. Hún fjallar um þrjú systkin sem þurftu að flýja frá Kaupmannahöfn og fara huldu höfði í rólegu úthverfi. En íbúarnir við Lærkevej eru skrautlegir og búa allir yfir einvherju leyndarmáli. 22:20 Touch 7,4 (7:14) Önnur þáttaröðin með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að son- urinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 23:05 Person of Interest (21:22) 23:50 NCIS: Los Angeles (20:24) 00:35 Winged Creatures Mögnuð spennumynd um hóp af ókunnugu fólki sem mynda sérstök tengsl eftir að hafa orðið fyrir skotárás í miðborg Los Angeles. 02:05 Sunshine Cleaning 03:35 The Burrowers 05:10 The Middle (8:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (13:25) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:35 Once Upon a Time (1:22) 17:25 Dr. Phil 18:10 Family Guy (11:21) 18:35 Parks & Recreation (19:22) 19:00 Cheers (14:25) 19:25 America's Funniest Home Videos (26:48) 19:50 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (1:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslukennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslustund og hjálpar þér að öðlast raunverulegt sjálfstraust í eldhúsinu. 20:20 Sean Saves the World (2:18) 20:45 The Millers (2:13) 21:10 Franklin & Bash - NÝTT (1:10) lögmennirnir og glaumgosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmanns- stofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 22:00 Blue Bloods 7,2 (2:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. Danny tekur Hollywood leikara sem er að undirbúa hlutverk upp á arma sína en áður en varir þarf leikarinn að taka á honum stóra sínum. 22:50 CSI Miami 6,3 (17:24) Hinn sérkennilegi Horatio Caine fer fyrir hópi harðsvíraðra rannsóknarmanna í þessum goðsagnakenndu þáttum. 23:40 The Walking Dead (2:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 00:30 CSI: New York (5:17) 01:20 How to be a Gentleman (7:9) Bandarískir gaman- þættir sem fjalla um fyrrum félaga úr grunnskóla. Annar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbulegur einkaþjálfari. Sá fyrrnefndi þarfnast ráð- gjafar þegar kemur að hinu kyninu og sá síðarnefndi ákveður að hjálpa til. 01:45 Excused 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 FA bikarinn 14:00 Meistaradeild Evrópu 15:45 Spænsku mörkin 2013/14 16:15 Spænski boltinn 2013-14 17:55 NBA (NB90's: Vol. 5) 18:20 FA bikarinn 20:00 FA bikarinn 22:05 League Cup 2013/2014 23:45 FA bikarinn Gríman 2013 Hér sjást sigurvegarar síðustu Edduverðlauna. Otto Powell Kvensjúkdómalæknirinn Otto Powell nýtur virðingar, en á sér mörg leyndarmál. Groundhog Day verður að söngleik Höfundur Matilda semur tónlistina B resk-ástralski leikarinn, uppistandarinn og tónlistar maðurinn Tim Minchin vinnur nú að því að semja söngleik eftir gamanmyndinni Groundhog Day. Ættu þetta að teljast mikil gleðitíð- indi fyrir aðdáendur myndarinnar sem og söngleikjaaðdáendur, en Minchin er hvað þekktastur fyrir að semja tónlistina í hinum sívin- sæla söngleik Matilda, sem gerð- ur er eftir samnefndri sögu Roald Dahl. Handritshöfundur Ground- hog Day, Danny Rudin, verður með Minchin í verkefninu sem og leikstjóri Matilda, Matthew Warchus og ætti verkið því að vera í góðum höndum. Groundhog Day var frumsýnd árið 1993 og hlaut afar góðar við- tökur kvikmyndagesta en hún hefur af mörgum verið talin með betri gamanmyndum síðari ára. Myndin fjallar um geðillan veð- urfréttamann sem festist í einum degi og neyðist til að upplifa hann aftur og aftur og aftur. Með að- alhlutverk myndarinnar fara Bill Murray og Andie MacDowell en enn er óráðið hverjir munu leika þau Phil og Ritu í hinum væntan- lega söngleik. n horn@dv.is Groundhog Day Bill Murray í hlutverki sínu sem Phil í myndinni góðkunnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.