Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2014, Síða 40
Vikublað 14.–16. janúar 2014
4. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is
Hann þarf
að blikka
Illuga!
Ellert í heimspeki
n Ellert B. Schram, fyrrverandi rit-
stjóri DV og alþingismaður, er sestur
á skólabekk. Ellert, sem er 74 ára,
útskrifaðist með embættispróf frá
lagadeild Háskóla Íslands árið 1966,
en nemur nú heimspeki við sama
skóla. Fyrsti tíminn var í gær, mánu-
dag, inngangur að siðfræði. Ellert er
einnig skráður í nýaldarheimspeki
og rökfræði. Auk
rit- og löggjafar-
starfa hefur Ellert
verið ein helsta
vítamínsprauta
íþróttahreyfingar-
innar á Íslandi og
var um tíma forseti
ÍSÍ. Fyrir þau störf
var hann sæmd-
ur riddarakrossi
fálkaorðunnar.
Blikksmiður vill útvarpsstjórastólinn
S
taðan var bara laus. Hvers
vegna ekki?“ segir blikk- og
sjómaðurinn Víðir Bene-
diktsson, sem er einn
fjörutíu umsækjenda um
stöðu útvarpsstjóra, en umsóknar-
frestur rann út á mánudaginn.
Víði er annt um Ríkisútvarp-
ið eins og það er og hyggst engar
breytingar gera, hljóti hann náð
fyrir augum menntamálaráðherra,
Illuga Gunnarssonar, sem skipar í
stöðuna. Hann býst hins vegar ekki
við að sú verði raunin, enda verði
hann að líkindum ekki metinn að
verðleikum. „Í gegnum tíðina hefur
þetta auðvitað verið pólitískur bit-
lingur. Menn þurfa yfirleitt að vera
pólitískt rétt þenkjandi,“ segir Víðir.
„Neibb, neibb,“ segir Víðir að-
spurður hvort hann hafi starfað í
fjölmiðlum. En hvernig mun starfs-
reynsla hans og menntun nýtast í
starfi útvarpsstjóra. „ Blikksmíðar
er bara lítill partur af mínu lífi. Ég
hef einnig stundað sjómennsku í
áratugi. Þannig að ég, sem fimmtíu
og fjögurra ára gamall maður, er
bara með víðtæka reynslu úr lífinu
héðan og þaðan – og alls staðar.“
Eins og? „Bara á örkinni, sem
vinnandi maður,“ segir Víðir og
bætir við að mikil þörf sé á að
ferskir vindar blási um einsleitt
umhverfi RÚV, þar sem starfi mest-
megnis fólk með sömu lífssýn; fólk
sem hefur jafnvel ekki starfað við
neitt annað en fjölmiðlamennsku
og aldrei migið í saltan sjó. „Páll
Magnússon hefur til dæmis nán-
ast ekki gert annað en að vera í fjöl-
miðlum; það þarf að mata hann
af öllum upplýsingum. Ég held að
það vanti oft meiri víðsýni þarna
inni.“
Verði hann ráðinn segist Víðir
engan áhuga hafa á lúxusbif-
reiðinni, sem Páll Magnússon ók
við litlar vinsældir, enda eigi hann
bíl sjálfur. Auk þess útilokar hann
ekki að taka á sig launalækkun „Ég
á ágætis bíl. Svo gæti ég alveg kom-
ist af með lægri laun.“ n
baldure@dv.is
Víðir Benediktsson sættir sig við lægri laun og engan bíl
OKKAR
LOFORÐ:
Lífrænt og
náttúrulegt
Engin
óæskileg
aukefni
Persónuleg
þjónusta
Taktu 2014 með trompi
Tilvalið að hreinsa til á nýju ári -
Bættu heilsuna fyrir þig og þína.
HEILSU-
SPRENGJA Gildir frá
6
. t
il
o
g
m
eð
1
7.
ja
n
ú
a
r
20
14
Clipper te
allar tegundir
með 20% afslætti
Beutelsbacher
lífrænir safar með
20% afslætti
Öll bætiefni
frá NOW með 20% afslætti
Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári
www.lifandimarkadur.is
20%
afsláttur
!
Ferskur andblær
Víðir Benediktsson er
vinnandi maður á örkinni.
+3° +1°
9 6
10.57
16.14
11
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
11
3
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
2
-6
-3
-8
10
10
8
-8
5
12
-8
17
7
3
5
-5
-4
-10
10
4
7
12
-8
17
6
-11
7
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
7.9
3
3.5
-1
3.5
-2
3.6
0
6.7
2
3.5
-3
3.1
-2
2.6
-1
8.3
1
4.8
0
5.3
-1
5.4
-1
3.2
-1
1.2
-2
0.4
-3
0.5
-1
5.6
1
3.8
-2
2.0
-1
2.4
2
10.6
2
7.0
3
6.0
2
4.6
2
8
1
6
-2
2
-2
1
-3
6
-1
6
-1
2
-2
1
-1
10.5
2
2.9
1
1.7
-1
2.3
-1
5.4
0
3.2
-2
2.1
-3
2.8
-2
upplýSingar Frá VEdur.iS og Frá yr.no, norSku VEðurStoFunni
umhleypingar Þrátt fyrir umhleypingasamt veður þá tollir ísinn á
Tjörninni. Mynd Sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Heldur kólnandi
Austan- og norðaustanátt, víða
13–20, en 18–25 m/s syðst og
við suðausturströndina. Snjó-
koma eða slydda með köflum
um landið austanvert, annars
úrkomulítið. Heldur kólnandi,
hiti um eða undir frostmarki í
nótt og á morgun, en frostlaust
með suðurströndinni.
Þriðjudagur
14. janúar
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
71
3
-3
7-2
121
6-1
132
51
111
135
7
0
5.4
1
1.6
-2
1.2
1
3.5
1
7.0
1
1.6
1
1.4
-1
1.8
-1
5.9
5
3.3
3
2.2
2
3.4
3
4.5
3
1.3
2
1.3
3
1.9
3
6
6
3
4
9
2
10
2
12.9
5
3.5
4
3.6
5
5.0
4
Austan 10–18 m/s, en hvassara á
Kjalarnesi. Norðlægari á morgun.
Skýjað en yfirleitt þurrt. Hiti 2–5
stig í dag, síðan um frostmark.