Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 25.–27. mars 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák breska stórmeistarans Josephs Gallagher gegn Andrew Daniel Curran sem fram fór í Lyon árið 1993. 23. Hxf7+! Hxf7 24. Dxh6+!! Kg8 ef 24... Kxh6 þá 25. Rxf7+ og 26. Rxd6 25. Dh8+! Kxh8 26. Rxf7 og svartur gafst upp. Hann verður tveimur peðum undir eftir 27. Rxd6. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Hátíð heimildarmynda haldin í áttunda sinn Skjaldborg um hvítasunnuna Fimmtudagur 27. mars 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Einar Áskell (4:13) 17.33 Verðlaunafé (5:21) 17.35 Stundin okkar 888 e 18.01 Skrípin (29:52) (The Gees) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Eldað með Ebbu (4:8) Ebba Guðný sýnir áhorf- endum hversu auðvelt það getur verið að elda hollan og næringarríkan mat úr góðu hráefni. Matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna með skemmtilegu fræðsluí- vafi. Hægt er að nálgast uppskriftir á www.ruv.is/ matur. Dagskrárgerð: Sævar Sigurðsson. Framleiðandi: Anna Vigdís Gísladóttir fyrir Sagafilm. 888 20.40 Martin læknir (3:8)(Doc Martin) Læknirinn Martin Ellingham býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga . Hann er fær læknir en með afbrigðum klaufalegur í mannlegum samskiptum. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gam- anþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 21.30 Best í Brooklyn (10:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.50 Svipmyndir frá Noregi (4:7) (Norge rundt) Rúss- nesk eggjaskreytingarhefð. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (15:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Stundin (2:6) (The Hour II) Verðlaunaþáttaröð þar sem sögusviðið er BBC sjón- varpsstöðin árið 1956. Nýr þáttur er að fara í loftið um málefni líðandi stundar á tímum kalda stríðsins, þegar hagsmunir bresku krúnunn- ar eru ekki endilega fólgnir í því að segja sannleikann. Aðalhlutverk: Romola Garai, Ben Whishaw og Dominic West. e 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07:00 West Ham - Hull 08:40 Liverpool - Sunderland 12:15 PL Classic Matches (Everton - Man United, 2003) 12:45 Chelsea - Arsenal 14:25 Messan 15:45 Man. Utd. - Man. City 17:25 Newcastle - Everton 19:05 Premier League World 19:35 Ensku mörkin - úrvalsd 20:30 Liverpool - Sunderland 22:10 Arsenal - Swansea City 23:50 Tottenham - Sout- hampton 20:00 Hrafnaþing Norðurlands- leiðangur 28:30 Kópasker 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Suðurnesjamagasín Páll Ketilsson,Hilmar Bragi og Víkurfréttafólkið 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (5:23) 18:50 Seinfeld (2:13) 19:15 Modern Family 19:40 Two and a Half Men 20:05 Tekinn 2 (5:14 20:30 Weeds (5:13) 21:00 Game of Thrones (5:10) 21:55 Without a Trace (4:24) 22:40 Curb Your Enthusiasm 23:10 Twenty Four (23:24) 23:55 Tekinn 2 (5:14) 00:20 Weeds (5:13) 00:50 Game of Thrones (5:10) 01:45 Without a Trace (4:24) 02:30 Curb Your Enthusiasm 11:15 Fever Pitch 13:00 Margin Call 14:45 City Slickers 16:35 Fever Pitch 18:20 Margin Call 20:05 City Slickers 22:00 Hunger Games 00:20 A Few Good Men 02:35 Kingdom of Heaven 05:00 Hunger Games 12:00 Simpson-fjölskyldan 12:20 Friends 12:45 Mindy Project (9:24) 13:05 Suburgatory (9:22) 13:25 Glee (9:22) 14:10 Hart of Dixie (9:22) 14:50 Gossip Girl (9:24) 15:35 The Carrie Diaries 16:20 Pretty Little Liars (9:22) 17:05 H8R (9:9) 17:45 How To Make it in America 18:10 1600 Penn (13:13) 18:35 Game tíví (24:26) 19:05 Ben & Kate (16:16) 19:30 Lífsstíll 20:00 American Idol (22:37) 21:25 Hawthorne (5:10) 22:10 Supernatural (9:22) 22:50 Grimm (19:22) 23:30 Luck (8:9) 00:15 Game tíví (24:26) 00:40 Ben & Kate (16:16) 01:00 Lífsstíll 01:25 American Idol (22:37) 02:45 Hawthorne (5:10) 03:30 Supernatural (9:22) 04:10 Tónlistarmyndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (169:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (21:175) 10:15 60 mínútur (4:52) 11:00 Suits (16:16) 11:45 Nashville (14:21) 12:35 Nágrannar 13:00 Love and Other Drugs 14:55 The O.C (20:25) 15:40 Loonatics Unleashed 16:05 Tasmanía 16:30 Ellen (170:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:50 Life's Too Short (5:7) Breskir gamanþættir úr smiðju húmoristanna Ricky Gervais og Stephen Merchant. 20:25 Masterchef USA (13:25) 21:10 The Blacklist (17:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpa- manns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðju- verkamenn. 21:55 NCIS (7:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:40 Person of Interest (10:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 23:25 Grace 5,2 Hrollvekja frá 2009 með Jordan Ladd, Samantha Ferris og Gabrielle Rose í aðalhlut- verkum. Ung kona ákveður að klára meðgönguna þrátt fyrir fósturlát. Það þykir því kraftaverk þegar barnið vaknar til lífsins eftir fæðinguna en fljótt kemur í ljós að barnið nærist á blóði. Móðirin stendur því frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns. 00:55 Spaugstofan 01:20 Mr. Selfridge (6:10) Önnur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 02:05 The Following (9:15) 02:50 Shameless (1:12) 03:40 The Abandoned 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (7:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:50 The Voice (7:28) 16:20 The Voice (8:28) 17:05 90210 (11:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 Parenthood (12:15) 19:10 Cheers (8:26) 19:35 Trophy Wife (12:22) 20:00 Svali&Svavar - LOKA- ÞÁTTUR (12:12) Þeir félagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. 20:40 The Biggest Loser - Ísland (10:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. 21:40 Scandal 8,0 (11:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 22:30 The Tonight Show Spjall 23:15 CSI (12:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Smáþjófnaður þróasta fljótlega út í eitthvað mun alvarlegra þegar maður finnst látinn í flugvél. 00:05 Ice Cream Girls (1:3) Poppy ákveður að flytja í heimabæ móður sinnar á sama tíma og Serena yfirgefur Leeds ásamt eiginmanni sínum og dóttur til að vera hjá dauðvona móður sinni í sama bæ svo þær stöllur komast ekki hjá því að hittast á ný. 00:50 The Good Wife (7:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 01:40 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 14:00 Meistarad. Evrópu - 14:30 Þýski handboltinn (Kiel - Göppingen) 15:50 Sevilla - Real Madrid 17:30 Barcelona - Celta 19:10 Þýski handboltinn Hamburg - Fuchse Berlin B 20:40 Meistarad. í hestaí- þróttum 21:10 Hestaíþróttir á Norður- land (KS deildin) 21:40 Meistarad. í hestaíþrótt- um 2014 (Skeiðgreinar - úti) 00:10 Dominos deildin - Liðið mitt (Grindavík) 00:40 Þýski handboltinn 2013/2014 (Hamburg - Fuchse Berlin) 02:00 UFC Live Events (UFC Fight Night) H átíð íslenskra heimildar- mynda, Skjaldborg, fer fram um hvítasunnu- helgina, 6.–9. júní. Þetta er í áttunda sinn sem há- tíðin er haldin en hún fer fram, líkt og fyrri ár, í Skjaldborgarbíói á Pat- reksfirði. Á hátíðinni eru sýndar ís- lenskar heimildarmyndir og hefur hátíðin fyrir löngu skipað sér sess sem einn stærsti viðburður ársins í kvikmyndagerð. Þar hafa margar af betri heim- ildarmyndum síðustu ára verið frumsýndar en fjölmargir sækja hátíðina heim og hefur fjöldi gesta aukist með hverju árinu sem hún er haldin. Samkvæmt heimasíðunni Klapptre.is þá búast aðstandend- ur hátíðarinnar við því að í ár verði frumsýndar 15–20 íslenskar heim- ildarmyndir. Opnað hefur verið fyrir um- sóknir á hátíðina og hægt verður að sækja um til 1. maí næstkom- andi. Hátíðin hefur verið stökkpallur fyrir margar íslenskar myndir en margir sækja hátíðina sem frítt er á. n viktoria@dv.is Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.