Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Blaðsíða 31
Menning Sjónvarp 31Vikublað 25.–27. mars 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 25. mars 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Músahús Mikka (7:26) 17.45 Ævar vísindamaður (6:8) 888 e 18.11 Sveppir (4:26) (Fungi) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið (Siv Friðleifsdóttir) 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (5:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Einnig kynnumst við gest- gjöfunum betur og skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle 8,6 (12:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Svefnpurka 6,9 (3:3) (Thorne: Sleepyhead) Lokaþáttur þriggja þáttta um rannsóknarlögreglu- manninn Tom Thorne sem leitar raðmorðingja sem virðist hafa gert sín fyrstu mistök þegar hann skilur eitt fórnarlamba sinna eftir á lífi. Aðalhlutverk: Lorraine Ashbourne og Brana Bajic. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg (6:13) (House of Cards II) Bandarísk þátta- röð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.25 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 14:40 Dominos deildin (Stjarnan - Keflavík) 16:10 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Barcelona) 17:50 Spænsku mörkin 2013/14 18:20 Þýsku mörkin 18:50 Evrópudeildin (Napoli - Porto) 20:30 Evrópudeildarmörkin 21:25 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Olympiakos) 23:05 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Hannover) 00:25 UFC Live Events Útsending Las Vegas Ronda Rousey og Sara McMann 11:50 Messan 13:10 Everton - Swansea 14:50 Man. City - Fulham 16:30 Cardiff - Liverpool 18:10 Ensku mörkin - neðri deild 18:40 Ensku mörkin - úrvals- deildin (31:40) 19:35 Man. Utd. - Man. City B 21:45 Keane and Vieira: The Best of Enemies 22:45 Arsenal - Swansea City 00:25 Newcastle - Everton 02:05 Man. Utd. - Man. City 20:00 Hrafnaþing Norður- landsleiðangur 27:30 Hljóðaklettar 21:00 Stjórnarráðið Ella Hrist og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Birgitta. 17:40 Strákarnir 18:10 Friends (13:24) 18:35 Seinfeld (5:5) 19:00 Modern Family 19:25 Two and a Half Men 19:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (4:10) 20:15 Veggfóður (18:20) 21:00 Game of Thrones (3:10) 21:55 Nikolaj og Julie (22:22) 22:40 Anna Pihl (2:10) 23:25 Hustle (5:6) 00:20 The Fixer (1:6) 01:05 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (4:10) 01:30 Veggfóður (18:20) 02:10 Game of Thrones (3:10) 03:05 Nikolaj og Julie (22:22) 03:50 Anna Pihl (2:10) 04:35 Tónlistarmyndb.Popptíví 11:00 Everything Must Go 12:35 Stepmom (Stjúpmóðirin) 14:40 Night at the Museum 16:30 Everything Must Go 18:05 Stepmom (Stjúpmóðirin) 20:10 Night at the Museum 22:00 The Green Mile 01:05 Carriers 02:30 It's Alive 03:55 The Green Mile 13:10 Simpson-fjölskyldan 13:35 Friends 14:00 Mindy Project (7:24) 14:25 Suburgatory (7:22) 14:50 Glee (7:22) 15:35 Hart of Dixie (7:22) 16:20 Gossip Girl (7:24) 17:05 The Carrie Diaries 17:50 Pretty Little Liars (7:22) 18:35 Baby Daddy (1:16) 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (22:26 20:25 Hart Of Dixie (6:22) 21:10 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:45 Pretty Little Liars (5:25) 22:30 Nikita (6:22) 23:15 Southland (1:10) 00:00 Revolution (4:22) 00:45 Tomorrow People (5:22) 01:25 Extreme Makeover: Home Edition (22:26) 02:50 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 03:25 Hart Of Dixie (6:22) 04:10 Pretty Little Liars (5:25) 04:55 Nikita (6:22) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (5:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Got to Dance (11:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (1:15) 19:10 Cheers (6:26) 19:35 Sean Saves the World (11:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. 20:00 The Millers (11:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. 20:25 Parenthood (12:15) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:10 The Good Wife 8,2 (7:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary (12:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Moriarty prófessor kemur við sögu í þessum þætti þar sem hann aðstoðar lögregluna við dularfullt mannrán. 22:50 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno. 23:35 The Bridge (12:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. 00:15 Scandal (10:22) 01:00 Elementary (12:24) 01:50 Mad Dogs (2:2) 02:40 The Tonight Show 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (167:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (135:175) 10:15 The Wonder Years (1:24) 10:40 The Middle (18:24) 11:05 White Collar (14:16) 11:50 Flipping Out (10:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (3:26) 14:25 In Treatment (17:28) 14:55 Sjáðu 15:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 15:45 Ozzy & Drix 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (168:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl (18:23) Þriðja þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. 20:10 Geggjaðar græjur 20:30 The Big Bang Theory (18:24) Sjöunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. 20:55 The Mentalist (14:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. 21:40 Rake (9:13) 6,9 Frábærir þættir með Greg Kinnear í aðalhlutverki og fjalla um lögfræðinginn Keegan Deane sem er bráðsnjall í réttarsalnum og tekur að sér mál sem aðrir lög- fræðingar reyna að forðast. Keegan er mikill syndaselur. 22:25 Bones (21:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 23:10 Girls (12:12) Þriðja gaman- þáttaröðin um vinkvenna- hóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 23:40 Grey's Anatomy (15:24) 00:25 Rita (2:8) Önnur þáttaröð- in um Ritu, kennslukonu á miðjum aldri sem fer ótroðnar slóðir og er óhrædd við að segja það sem henni finnst. Hún á þrjú börn á unglingsaldri en hefur aldrei þótt góð fyrirmynd. 01:10 Believe (1:13) 01:55 Breaking Bad (7:8) 02:45 Breaking Bad (8:8) 03:30 Burn Notice (8:18) 04:15 Final Destination 4 05:35 Fréttir og Ísland í dag C hristina Ricci hefur ekki verið áberandi á hvíta tjaldinu í langa hríð. Hún sást síð- ast í sjónvarpsþáttaröðinni Pan am. Hún hefur unnið á bak við tjöldin við talsetn- ingu teiknimynda og talaði síðast inn á Strumpana 2 og nýja teiknimynd, The Hero of Color City. Nú mun hún heldur betur láta að sér kveða í hlutverki kven- morðingjans ógurlega Lizzie Borden í sjónvarps- mynd um ævi hennar. Lizzie Borden var sýknuð af því að myrða föður sinn og stjúpmóður í réttarhöldum árið 1893. Morðin þóttu óhugnanleg en höfuðkúpa þeirra var mölvuð með mörgum ax- arhöggum. Lizzi í meðförum Christinu er að sögn að- standenda myndarinnar ansi óhugnanleg, hún á í kynlífssambandi við föð- ur sinn og fremur morðin allsnakin. Ricci rannsakaði sögu Lizzie og kenningar um líf fjölskyldunnar áður en tökur hófust. „Ein af helstu kenningum er að fjöl- skyldufaðirinn hafi búið um langa hríð með dætur sínar tvær sem eiginkon- ur. Þetta mynstur hafi ver- ið rofið þegar stjúpmóðirin flutti inn. Kenningin er sum sé sú að Lizzie hafi hatað hana, annaðhvort fyrir að taka hennar hlutverk með föður sínum, eða að hún hafi ekki reynst vera sá bjargvættur sem stúlkurn- ar þurftu á að halda,“ segir Christina Ricci. n Kvenmorðinginn ógurlegi á skjáinn Christina Ricci leikur Lizzie Borden Rannsakaði sögu Lizzie „Ein af helstu kenningum er að fjölskyldufaðirinn hafi búið um langa hríð með dætur sínar tvær sem eiginkonur.“ Í samfélagi okkar skortir mjög upp á að við fögnum marg- breytilegum líkamsvexti af öllum stærðum og gerðum. Við lifum í samfélagi þar sem ríkir þráhyggjukennd árátta um mat megrun og líkamsvöxt. Þessi þráhyggja birtist í umfjöllun- um fjölmiðla, bókaútgáfu, sjón- varpsefni, auglýsingum, tón- listarmyndböndum. Áreitið er gífurlegt og alls staðar hljóm- ar krafan um grannan vöxt sem virðist algerlega óháð heilbrigði, hamingju og velferð. Bókin, Kroppurinn er krafta- verk, er kærkomin til handa for- eldrum sem vilja efla sjálfs- virðingu barna sinna, styðja þau til heilbrigðis og velferðar óháð likamsvexti. Hugvitssamlegar aðferðir Höfundurinn Sigrún Daníels- dóttir hefur í nokkur ár unnið ötult starf til þess að opna augu samfélagsins fyrir þeirri virðingu sem við ættum að sýna líkama okkar. Nú stígur hún skrefinu lengra og beinir augum okkar að börnunum með það að markmiði að efla jákvæða líkamsímynd þeirra og væntumþykju gagnvart eigin líkama og þess sem er jafn mikilvægt, auka virðingu þeirra fyrir líkama annarra. Aðferðirnar sem Sigrún beitir eru hugvitssamlegar og skemmti- legar og felast í því að fá þau til að líta inn á við og skynja betur eigin líkama af væntumþykju og í því að fá þau til að horfa í kring- um sig og skynja margbreytileik- ann í fólki og náttúru og sjá hversu ólíkt lífið er fjöldafram- leiddum hlutum. Þannig fær Sig- rún börnin til þess að draga línu á milli þess sem er eðlilegt og náttúrulegt og þess sem telst vera gerviþarfir og framleiðsla. Einfalt en áhrifaríkt og stuðlar að heil- brigðri, gagnrýnni og ástúðlegri hugsun. Lúserar á skjánum og grann- ar hetjur glansblaðanna Bókin er fallega myndskreytt af Björk Bjarkadóttur og hentar vel börnum frá þriggja ára aldri. Hún er sögð henta til sjö ára aldurs en eldri börn og jafnvel fullorðnir hafa gott af því að lesa bókina. Í henni felst nefnilega áminning sem auðvelt er að gleyma. Ekki síst er bókin sterkt tæki foreldra til að ræða um flókna og hraða samfélagsgerð við börnin til þess að styrkja þau í slagnum. Munum að börnin eru vitni að kröfuhörðu afþreyingarsamfélagi hinna fullorðnu. Þau horfa á sjón- varpsþætti þar sem fólk í ofþyngd er kynnt til sögunnar sem lúser- ar og endalaust tal um megrun og lágkolvetniskúra. Hetjur glans- blaðanna eru grannvaxnar. Hvað hugsar stórgert barn um sjálft sig í slíku umhverfi? Er það lúser? Þau þurfa líka að horfa á glansmynd- ir fjölmiðlanna og koma öllum þessum skilaboðum samfélags- ins í einhvers konar heimsmynd. Foreldrar verða að gegna skyld- um sínum við börn sín og hlú að vitsmunum þeirra svo þau fái skilið hinn raunverulega heim frá afþreyingarheimi. Börn sem eru sátt við líkama sinn og virða fjöl- breytileika eru líklegri til að öðl- ast farsæld, lifa í sátt við sig og aðra. Foreldrar hlúi að börnum sínum Bók Sigrúnar er þannig í raun pólitísk og vonandi að sem flest- ir foreldrar nái að slíta þráhyggju- þráðinn og muna að þeir þurfa að hlú að börnum sínum andlega og stuðla að víðsýni þeirra. Ég veit ekki um neina íslenska bók sem gerir þessu þarfa efni skil og finnst hún bæði nauðsynleg og kærkomin viðbót. Það er ástæða til að bæði þakka og óska höfundi til hamingju með þessa bók. n Þakkir til höfundar Ég veit ekki um neina íslenska bók sem gerir þessu þarfa efni skil og finnst hún bæði nauðsynleg og kærkomin viðbót. Það er ástæða til að bæði þakka og óska höfundi til hamingju með þessa bók. MYND SIGTRYGGUR ARI Er barnið lúser? Bókin er nauðsynleg og kærkomin viðbót Kroppurinn er kraftaverk Höfundur: Sigrún Daníelsdóttir Teikningar: Björk Bjarkadóttir Útgefandi: Forlagið Útgáfuár: 2014 Kristjana Guðbrandsdóttir kristjana@dv.is Bækur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.