Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 1.–3. apríl 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 1. apríl 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.18 Músahús Mikka (8:26) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.42 Violetta (1:26) (Violetta) Disneyþáttaröð um hina hæfileikaríku Violettu, sem snýr aftur til heimalands síns, Buenos Aires eftir að hafa búið um tíma í Evrópu. Aðalhlutverk: Diego Ramos, Martina Stoessel og Jorge Blanco. e 18.25 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið (Calvin Klein) Bogi Ágústsson, Egill Helgason, Eva María Jónsdóttir og Þóra Arnórsdóttir skiptast á um að hafa umsjón með þættinum og ræða við áhugavert fólk. 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (6:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Einnig kynnumst við gest- gjöfunum betur og skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle (13:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Hræðslupúki 6,6 (1:3) (Thorne: Scaredycat) Breskir þættir um rann- sóknarlögreglumanninn Tom Thorne sem nú virðist leita tveggja raðmorðingja í einu. Aðalhlutverk: Lorraine Ashbourne og Brana Bajic. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg (7:13) (House of Cards II) Bandarísk þátta- röð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. e 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir e 00.25 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07:00 Dominos deildin 14:25 Meistarad. í hestaíþr. 15:00 Hestaíþr. á Norðurl. 15:30 Spænsku mörkin 2013/14 16:00 Dominos deildin 17:30 Þýsku mörkin 18:00 Meistarad. - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Bayern Munchen) B 20:45 Meistarad. - meistaramörk 21:15 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Atletico) 23:05 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - B.Munchen) 00:55 Meistarad. - meistaramörk 07:00 Sunderland - West Ham 12:40 Messan 14:00 Swansea - Norwich 15:40 Premier League World 16:10 Fulham - Everton 17:50 Ensku mörkin - neðri deild 18:20 Sunderland - West Ham 20:00 Ensku mörkin - úrvalsd. 21:25 Crystal Palace - Chelsea 23:05 Southampton - Newcastle 00:45 Ensku mörkin - úrvalsd. 20:00 Hrafnaþing Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnets 21:00 Stjórnarráðið Ella Hrist og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Birgitta. 17:45 Strákarnir 18:10 Friends (14:24) 18:35 Seinfeld (7:13) 19:00 Modern Family 19:25 Two and a Half Men (3:23) 19:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) 20:15 Veggfóður (19:20) 21:00 Game of Thrones (10:10) 22:00 Anna Pihl (3:10) 22:45 Lærkevej (1:10) 23:30 Hustle (6:6) 00:25 The Fixer (2:6) 01:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 01:35 Veggfóður (19:20) 02:15 Game of Thrones (10:10) 03:15 Anna Pihl (3:10) 03:55 Lærkevej (1:10) 04:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars og Justin Bieber. 10:40 Love Happens 12:30 The Magic of Bell Isle 14:20 Jane Eyre 16:20 Love Happens 18:10 The Magic of Bell Isle 20:00 Jane Eyre 22:00 A Dangerous Method 23:40 30 Minutes or Less 01:05 What's Your Number 02:50 A Dangerous Method 17:55 Junior Masterchef Australia (13:22) 18:35 Baby Daddy (2:16) 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (23:26) 19:40 Hart Of Dixie (7:22) 20:20 Pretty Little Liars (6:25) 21:05 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:35 Nikita (7:22) 22:15 Southland (2:10) 23:00 Revolution (5:22) 23:40 Arrow (16:24) 00:20 Tomorrow People (6:22) 01:00 Extreme Makeover: Home Edition (23:26) 01:45 Hart Of Dixie (7:22) 02:25 Pretty Little Liars (6:25) 03:05 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 03:35 Nikita (7:22) 04:15 Southland (2:10) 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (9:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Got to Dance (12:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (2:15) 19:10 Cheers (10:26) 19:35 Sean Saves the World (12:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. 20:00 The Millers 6,1 (12:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. Mæður geta verið afar þreytandi eins og systkinin eiga eftir að komast að sér til mikillar skelfingar í þessum þætti. 20:25 Parenthood (13:15) Bandarískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:10 The Good Wife (8:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary (13:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Þegar lík finnst í tunnu hefja tíveykið Sherlock og Watson rannsókn á tengsl- um mafíunnar við morðið. 22:50 The Tonight ShowSpjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno. 23:35 The Bridge (13:13) 00:15 Scandal (11:22) 01:00 Elementary (13:24) 01:50 The Tonight Show 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Extreme Makeover: Home Edition (2:26) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (138:175) 10:15 The Wonder Years (2:24) 10:40 The Middle (19:24) 11:05 White Collar (15:16) 11:50 Flipping Out (1:11) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (6:26) 13:50 Covert Affairs (1:16) 14:35 In Treatment (18:28) 15:05 Sjáðu 15:35 Ozzy & Drix 16:00 Scooby-Doo! Leynifé- lagið 16:25 Mike & Molly (1:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl 7,4 (18:23) Þriðja þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýl- ingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlut- verk fer Zooey Deschanel. 20:10 Geggjaðar græjur 20:30 Mike & Molly (9:23) 20:50 The Mentalist (15:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálfstætt starf- andi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21:35 Rake (10:13) Frábærir þættir með Greg Kinnear í aðalhlutverki og fjalla um lögfræðinginn Keegan Deane sem er bráðsnjall í réttarsalnum og tekur að sér mál sem aðrir lög- fræðingar reyna að forðast. Keegan er mikill syndaselur. Hann er forfallinn spilafíkill sem leitar í félagsskap vændiskvenna og lifir í stanslausri baráttu við allt og alla, hvort sem það eru fyrrverandi eiginkona, dómarar, saksóknarar, veð- mangarar eða innheimtu- menn frá skattinum. 22:20 Bones (22:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 23:05 Daily Show: Global Edition 23:30 Grey's Anatomy (16:24) 00:15 Rita (3:8) 01:00 Believe (2:13) 01:45 Crossing Lines (1:10) 02:35 Burn Notice (9:18) 03:15 Fringe (1:22) 04:00 Street Fighter: The Legend of Chun-Li 05:35 Fréttir og Ísland í dag N æsta fimmtudag klukkan 20 verður lokaþáttur Biggest Loser Ísland send- ur út í beinni út- sendingu frá Ásbrú þar sem úrslitin ráðast rúmum sex mánuðum og hátt í hálfu tonni eftir að keppendur hófu þátttöku. Breytingarn- ar eru af aðstandendum sagðar miklar. Ekki verður ljóst fyrr en keppendur stíga á vigtina hver verður fyrsti sigur- vegari Biggest Loser Ísland. Verðlaunað verður einnig fyrir heimakeppnina, það er að segja sá keppandi sem sendur var heim en náði hvað mestum árangri upp á eigin spýtur. Pálmi Guðmundsson, dagskrárstjóri SkjásEins, hefur fylgst með keppend- um frá upphafi. „Árangur keppenda fór langt fram úr mínum björtustu vonum. Ekki aðeins eru þau að ná frábærum líkamlegum og andlegum árangri heldur hafa mörg þeirra hvatt vini og vandamenn til að lifa heilsusamlegra lífi,“ segir Pálmi sem segist hafa heyrt í forsvarsmönnum líkams- ræktarstöðva sem greini mun í því að fólk í umtals- verðri yfirvigt skrái sig á námskeið. „Keppendur eru á einu máli um að hvar sem þau fara mætir þeim aðdáun og hvatning sem er nákvæm- lega það sem við von- uðumst eftir,“ segir Pálmi, spenntur fyrir lokakvöldinu um leið og hann bætir við að efstu tveir keppendurnir séu hnífjafnir. n Sex mánuðum og hálfu tonni síðar Hnífjafnir keppendur í efstu sætum Lokaþáttur Biggest Loser Efstu tveir keppendurnir eru hnífjafnir. R FF fór fram í fimmta sinn í Hörpu á laugardaginn. Átta íslenskir hönnuðir sýndu nýjustu línur sínar sem þeir hafa unnið hörð- um höndum að undanfarið ár. Ég mætti klukkan 11 í Hörpu til þess að fylgjast með sýningum dagsins enda ætlaði ég mér að sjá þær all- ar til þess að geta fjallað ítarlega um þær. Kvöldið áður hafði mér borist til eyrna að sætið sem mér var út- hlutað væri hugsanlega frekar lé- legt þar sem það væri á fjórða bekk. Ég sendi póst á skipuleggjendur vegna þess en fékk ekkert svar svo ég ákvað að láta reyna á þetta. Farmers Market átti fyrstu sýn- inguna og þar sem ég var örlítið sein var setið í mínu sæti en ég settist í annað sæti, í sömu röð. Sætið var á fjórða bekk sem þýddi að ég sá lítið sem ekkert af sýningunni. Ekki tók betra við þegar ég komst í það sæti sem mér hafði verið úthlutað en þar sá ég fyrirsætunum rétt bregða fyrir þegar þær komu inn og út af sviðinu, annað ekki. Eftir þá sýningu gafst ég upp og ákvað að tíma mínum væri betur varið heima með dóttur minni sem var lasin heldur en að horfa á hnakka daglangt í Hörpu. Ég hef því ekki getað gert nýjum línum þessara hönnuða jafn góð skil og ég hefði viljað heldur aðeins út frá því sem ég sé á þeim mynd- um sem ljósmyndari okkar náði. Það þykir mér miður því ég veit að að baki þessum sýningum liggur þrotlaus vinna margra aðila og mik- ill kostnaður. Ég hef frétt af fleiri blaðamönn- um og ljósmyndurum sem yfir- gáfu svæðið vegna þess að þeir sáu lítið sem ekkert á sviðið og gátu því ekki fjallað um hátíðina eins og þeir hefðu viljað. Ekki veit ég hvort að forsvarsmönnum RFF sé þá bara sama um íslensku pressuna en fjöl- mörg sæti á fyrsta bekk voru tek- in undir eiganda hátíðarinnar og fylgdarfólk ásamt skipuleggjanda anda hennar. Gott ráð til þess að fleiri sæju væri til dæmis að hækka sætisraðir eftir því sem aftar kemur. Þá eru meiri líkur á að þú sjáir sýn- inguna sem er nokkuð nauðsynlegt ef maður á að geta fjallað um það sem fyrir augu ber. Ég legg til að hugað verði betur að þessum málum á næstu hátíð. Það er enginn að biðja um meira en það að fá að sjá það sem fjalla á um. Lágmarkskrafa ef aðstandendur vilja fá umfjöllun það er að segja. Þetta er bara eins og með aðra menningar- viðburði, ég get ekki skrifað um bíó- mynd sem ég hef ekki séð og ég get þá ekki skrifað um tískusýningar sem ég sá ekki. Hins vegar var það sem ég sá á myndum flott og greinilegt að ís- lensk fatahönnun blómstrar um þessar mundir líkt og sést á með- fylgjandi myndum frá hátíðinni á laugardag. n Horft á hnakka í Hörpu Viktoría Hermannsdóttir viktoria@dv.is JÖR JÖR JÖR JÖR CINTAMANI CINTAMANI CINTAMANI ELLA ELLA ZISKAZISKAZISKA FARMERS MARKET FARMERS MARKET FARMERS MARKET

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.