Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 1.–3. apríl 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Olivia Pope er aðalsöguhetjan í Scandal Fegrar ímynd þeirra ríkustu Miðvikudagur 2. apríl 16.25 Ljósmóðirin (6:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e 17.20 Disneystundin (11:52) 17.21 Finnbogi og Felix (11:26) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (11:30) (Classic Cartoon) 17.50 Herkúles (11:21) (Disney Hercules) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 888 e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin 7,7 (17:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekki fyrir sér að vaða inn í brennandi hús og láta til sín taka við hættulegar aðstæður. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Í mat hjá mömmu 8,0 (3:7) (Friday Night Dinner II) Bráðfyndin verðlauna- þáttaröð frá BBC um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. 21.15 Kiljan Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Fit Hostel Íslensk heimilda- mynd þar sem fylgst er með lífi fólks sem dvalið hefur sem flóttamenn á gisti- heimilinu Fit í Njarðvík. Biðin eftir svörum frá íslenskum yfirvöldum getur orðið löng og líf fólksins og örvænting og óvissa setur mark sitt á líf fólksins. Dagskrárgerð: Ingvar Þórisson. 888 23.20 Kastljós 23.40 Fréttir e 23.50 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:35 Stoke - Hull 13:15 Sunderland - West Ham 14:55 Ensku mörkin - neðri deild 15:25 Liverpool - Tottenham 17:05 Ensku mörkin - úrvalsd. 18:00 Man. Utd. - Aston Villa 19:40 Messan 21:30 Arsenal - Man. City 23:10 Premier League World 23:40 WBA - Cardiff 20:00 Árni Páll Engin lýðræðisleg rök fyrir viðræðuslitum. 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. Netkennslan og vaxandi vinsældir 21:00 Fasteignaflóran Umsjón Páll H Pálsson 21:30 Á ferð og flugi Ferða- þjonutan mikilvægasta tekjulind Íslands 17:40 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr með óborganlegum uppá- tækjum. 18:10 Friends (7:24) 18:35 Seinfeld (8:13) 19:00 Modern Family 19:25 Two and a Half Men (4:23) 19:50 Hamingjan sanna (1:8) 20:30 Örlagadagurinn (9:14) 21:00 Twenty Four (1:24) 21:45 Chuck (1:13) 22:30 The Fixer (3:6) 23:20 Without a Trace (4:24) 00:05 Curb Your Enthusiasm 00:35 Hamingjan sanna (1:8) 01:15 Örlagadagurinn (9:14) 01:40 Chuck (1:13) 02:25 The Fixer (3:6) 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 10:40 The September Issue 12:10 That's My Boy 14:05 The Remains of the Day 16:20 The September Issue 17:50 That's My Boy 19:45 The Remains of the Day 22:00 Seeking a Friend for the end of the World 23:40 The Man With the Iron Fists 01:15 Blonde and Blonder 02:50 Seeking a Friend for the end of the World 16:55 American Idol (22:37) 18:15 American Idol (23:37) 18:35 Bob's Burgers (8:23) 19:00 Junior Masterchef Australia (14:22) 19:45 Baby Daddy (3:16) 20:10 Revolution (6:22) 20:50 Arrow (17:24) 21:30 Tomorrow People (7:22) 22:10 The Unit (8:22) 22:50 Hawthorne (5:10) 23:30 Supernatural (9:22) 00:10 Junior Masterchef Australia (14:22) 00:55 Baby Daddy (3:16) 01:15 Revolution (6:22) 01:55 Arrow (17:24) 02:35 Tomorrow People (7:22) 03:15 The Unit (8:22) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake og Rihönnu. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Kalli kanína og félagar 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (139:175) 10:15 Masterchef USA (16:20) 11:05 Spurningabomban (15:21) 11:50 Grey's Anatomy (7:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Up All Night (13:24) 13:20 Material Girl (3:6) 14:15 Suburgatory (20:22) 14:40 2 Broke Girls (9:24) 15:05 Sorry I've Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimynda- tíminn 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 Mike & Molly (2:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (19:24) Þriðja þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta. 20:10 Heimsókn 20:30 Léttir sprettir Friðrika Hjördís Geirsdóttir stýrir skemmtilegum þætti um almennar íþróttir sem fólk er að stunda, svo sem hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fallgöngur, sund og íþróttir fyrir alla fjölskylduna. 20:50 Grey's Anatomy (17:24) 21:35 Rita (4:8) 22:20 Believe 8,2 (3:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. Hugmyndasmiður, höfundur og leikstjóri þáttanna er Alfonso Cuarón sem leikstýrði m.a. Gravity og Harry Potter and the Prisoner of Azkaban. Aðalframleiðandi þáttanna er J.J. Abrams. 23:05 The Blacklist (17:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverka- menn. 23:50 NCIS (7:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins. 00:35 Person of Interest (10:23) 01:20 Street Kings 2 4,9 02:50 La princesse de Mont- pensier 05:05 The Middle (19:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (10:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Once Upon a Time (12:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (8:22) 19:10 Cheers (11:26) 19:35 America's Funniest Home Videos (37:48) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (12:20) 20:25 Sean Saves the World (13:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. 20:50 The Millers (13:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 21:15 Ice Cream Girls 7,0 (2:3) Endurfundir Poppy og Serenu reynast afdrifaríkir og vekja upp spurningar um myrka sameiginlega fortíð þeirra. Báðar halda þær fram sakleysi sínu en það er ljóst að einhver er að ljúga. 22:00 Blue Bloods 7,4 (13:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI Miami (4:24) 00:10 The Walking Dead (13:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 00:55 Ice Cream Girls (2:3) Endurfundir Poppy og Serenu reynast afdrifaríkir og vekja upp spurningar um myrka sameiginlega fortíð þeirra. Báðar halda þær fram sakleysi sínu en það er ljóst að einhver er að ljúga. 01:40 The Tonight Show 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad. - meistaramörk 07:30 Meistarad.- meistaramörk 08:00 Meistarad. - meistaramörk 13:40 Barcelona - Atletico 15:20 Man. Utd. - B. Munchen 17:00 Meistarad. - meistaramörk 17:30 Þýsku mörkin 18:00 Meistarad. - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Dortmund) B 20:45 Meistarad. - meistaramörk 21:15 Meistaradeild Evrópu (PSG - Chelsea) 23:05 Real Madrid - Dortmund 00:55 Meistarad. - meistaramörk Þ ættirnir Scandal fjalla um fyrrverandi fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Oliviu Pope, sem yfirgefur starfslið forset- ans til að reka sitt eigið fyrirtæki. Þættirnir eru að nokkru leyti byggðir á Judy Smith sem starf- aði sem fjölmiðlafulltrúi Georg H. W. Bush-stjórnarinnar en Smith er einmitt í hópi framleiðenda. Hin harða Olivia Pope er leikin af Kerry Washington sem margir muna eflaust eftir úr Django Unchained, Ray og Mr. & Mrs. Smith. Aðrir leikarar eru með- al annarra Katie Lowes, Jeff Perry, George Newbern og Tony Goldwyn sem leikur forseta Bandaríkjanna, Fitzgerald Grant. Á sama tíma og áhorfend- ur fylgjast með Pope og félögum vinna hörðum höndum við að fegra ímynd ríkustu landa sinna er gægst inn í flókið einkalíf vinnufélaganna. Þættirnir, sem eru skapað- ir af Shondu Rhimes, sem einnig á heiðurinn að Greys'Anatomy og Private Practise, hafa unnið til fjölda verðlauna og meðal annars verið tilnefndir til Golden Globe- verðlauna. n indiana@dv.is Að taka alheiminum eins og hann er N ýlega hófu göngu sína sjónvarpsþættirnir Cosmos: A SpaceTime Odyssey. Í þáttunum fer stjarneðlisfræðingurinn Neil DeGrasse Tyson með áhorf- endur í ferðalag um alheiminn, allt frá því að hann myndaðist í miklahvelli fyrir milljörðum ára og allt til dagsins í dag. Þættirnir eru byggðir á samnefndum þátt- um sem sýndir voru fyrst fyrir rétt um þrjátíu árum síðan. Uppruna- legu þættirnir voru hugarfóstur stjarnfræðingsins Carl Sagan, sem var mikið í mun að upplýsa og fræða almenning um alheim- inn og náttúruna. Markmið þáttanna er því ein- falt, að sýna okkur alheiminn eins og hann er, samkvæmt því sem vís- indalegar mælingar og rannsóknir hafa sýnt fram á. Enda kemur það ekki á óvart að lesa um hvað þáttur- inn hefur valdið miklu fjaðrafoki meðal íhaldssamra sjónvarps- áhorfenda vestanhafs. Það er ekki laust við að mað- ur finni fyrir smæð sinni og dá- ist að öflum eðlisfræðinnar þegar maður heyrir kynninn dúndra á mann hverri staðreyndinni á fæt- ur annarri um hve magnaður þessi heimur sem við búum í er. Í þátt- unum tekst vel að setja jörðina og mannkynið í samhengi við alheim- inn. Það er oft gott að fá áminningu um hvað við erum lítil. Höfundur mælir eindreg- ið með þáttunum, sem eru algjör veisla fyrir augað jafnt sem hugann og eru settir fram á mannamáli. Þættirnir hafa ekki enn farið í sýn- ingu á íslenskri sjónvarpsstöð en áhugasamir geta til dæmis séð þá á National Geographic. n „Það er oft gott að fá áminningu um hvað við erum lítil. Olivia Pope Olivia Pope er leikin af Kerry Washington. Cosmos: A SpaceTime Odyssey Jón Steinar Sandholt jonsteinar@dv.is Pressa Neil DeGrasse Tyson Skefur ekki utan af því. H öfundur bókanna um Harry Potter, J.K. Rowl- ing, tilkynnti það nýver- ið að hún myndi fram- leiða kvikmyndir undir heitinu „Fantastic Beasts“. Myndirnar eru svokallaðar spin-off myndir sem gerast í sama heimi og Harry Pott- er-bækurnar og fjalla um allar þær furðuverur sem þar finnast. Myndirnar verða í það minnsta þríleikur, en þær verða byggðar á smásögu sem Rowling skrifaði árið 2001, þegar hún tók sér stutta pásu frá því að skrifa Harry Potter- bækurnar. Furðuverur kvikmyndaðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.