Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 40
M enn eru bara lokaðir inni í herbergi í fleiri ár og það er ekkert verið að vinna í málunum þeirra en svo er þeim kannski allt í einu vísað úr landi á grund­ velli Dyflinnarreglugerðarinnar.“ Þannig lýsir kvikmyndagerðarmað­ urinn Ingvar Þórisson aðstæðum á gistiheimilinu Fit í Njarðvík, en hann leikstýrði heimildarmyndinni Fit Hostel ásamt Kolfinnu Baldvins­ dóttur, sem sýnd verður í Ríkissjón­ varpinu næstkomandi miðviku­ dagskvöld. Í heimildarmyndinni er skyggnst inn í líf nokkurra hælis­ leitenda sem héldu til á gistiheim­ ilinu á árunum 2008–2010 en í umsögn um myndina segir að líf þeirra einkennist af örvæntingu og hræðslu, óvissu og reiði. „Það má segja að við höfum reynt að fara inn í þessar aðstæð­ ur, segja þessar sögur og hvernig aðstæður þeirra eru út frá þeirra sjónarhorni – flóttamannanna sem hafa dvalið á Fit Hostel,“ segir Ingv­ ar í samtali við DV. „Það verða svo aðrir að dæma um það hvernig til hefur tekist, en þetta er alla vega til­ raun til þess að koma þeirra sögu á framfæri.“ Hann segir gistiheimilið ekki hafa verið mikið í umræðunni þegar þau hófust handa við að vinna að heimildarmyndinni en nú hafi það breyst. „Að undanförnu höfum við verið að heyra frétt­ ir þaðan svo að segja upp á hvern einasta dag.“ Fit Hostel var frumsýnd í Bíó Paradís fyrir um ári síðan en ásamt því að leikstýra myndinni sáu þau Kolfinna og Ingvar einnig mest­ megnis um kvikmyndatökur. Þá sá Þuríður Einarsdóttir um klippingu myndarinnar. Spurður um það hvaða sýn hann hefur á aðstæður þeirra sem koma hingað til lands í leit að hæli eftir að hafa kynnst að­ stæðum þeirra segir Ingvar: „Það er auðvitað eitthvað mikið að þegar kemur að þessum málaflokki og svo virðist sem kerfið sé engan veg­ inn að virka eins og skyldi.“ Ljóst sé að margir sem núna búi á gisti­ heimilinu séu í sömu stöðu og þeir sem fjallað er um í myndinni. n jonbjarki@dv.is Vikublað 1.–3. apríl 2014 26. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Krúttlegir, þessir Hafn- firðingar! Hafnfirskir englar n Hafnfirðingar voru líklega sáttari en íbúar annarra sveitarfélaga með leiksýninguna Engla alheimsins sem sjónvarpað var á sunnudag beint úr Þjóðleikhúsinu. Sérstaklega margir Hafnfirðingar koma nefnilega að uppsetningunni. Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ágústa Eva Erlends- dóttir og Snorri Engilbertsson leik­ arar eru öll úr firðinum. Þá má ekki gleyma Símoni Birgis- syni, öðrum tveggja höfunda leikgerðar­ innar. Bæjarfulltrú­ ar í Hafnarfirði og aðr­ ir kepptust við að deila frétt um mál­ ið á Facebook­ síðum sínum á mánudag. Skyggnst inn í líf hælisleitenda Heimildarmynd um aðstæður hælisleitenda á Fit sýnd í sjónvarpinu Innilokaðir Hér má sjá brot úr heimildarmyndinni Fit Hostel. Leikstjóri myndarinnar segir ljóst að margir séu enn þá í sömu stöðu og þegar hann var að vinna að heimildarmyndinni. +11° +5° 3 2 06:49 20:17 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 15 11 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 6 6 5 3 12 17 9 2 16 15 3 19 7 10 6 7 3 4 11 16 16 15 2 21 7 1 11 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.7 8 4.4 6 2.5 6 5.6 7 2.7 10 0.8 6 3.2 8 5.1 8 7.3 8 6.5 5 4.7 6 6.2 6 2.4 7 1.1 2 0.7 4 1.2 -1 2.2 8 4.6 4 0.5 4 2.1 0 11.2 9 5.9 6 4.8 7 5.8 7 5 4 1 3 2 3 5 1 2 4 1 3 2 0 3 1 5.3 7 1.7 4 1.6 5 4.5 2 5.9 7 6.0 4 1.8 4 3.9 5 upplýSIngar frÁ vEdur.IS og frÁ yr.no, norSku vEðurStofunnI vor í lofti Það var engu líkara en vorið væri mætt á mánudag með hlýjum blæ og birtu. Mynd SIgtryggur arIMyndin Veðrið Hæg austlæg átt Austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast syðst, en lægir smám saman og hæg austlæg átt á morgun. Skýjað S-lands og sums staðar súld við ströndina, en víða léttskýjað fyrir norðan. Þykknar upp S- og V-lands með rigningu seint annað kvöld. Hiti 3 til 12 stig að deginum, hlýjast SV-til. Þriðjudagur 1. apríl Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Austlæg átt, 5-10 m/s. Bjart með köflum, en skýjað og lítils háttar súld af og til í kvöld. 27 0 7 25 45 47 26 57 14 157 2 2 1.7 5 2.6 3 1.0 4 4.0 0 1.1 5 0.3 4 0.6 3 5.1 2 4.9 7 5.9 5 0.1 8 6.5 6 4.5 6 0.9 3 1.7 5 3.9 1 13 7 15 6 5 7 11 6 3.0 7 5.0 5 1.7 6 5.6 5 Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is Verum þjóðleg til hátíðabrigða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.