Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Blaðsíða 37
Fólk 37Vikublað 1.–3. apríl 2014 R eykjavík Fashion Festival, eða RFF, var haldið í fimmta sinn um helgina. Hátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og mátti þar sjá mörg þjóðþekkt and- lit. Meðal annarra mætti Björgólfur Thor ásamt eiginkonu sinni, Krist- ínu Ólafsdóttur, og þremur börnum þeirra á lokasýningu hátíðarinnar, JÖR. n Björgólfur Thor og Kristín í stuði RFF fór fram í fimmta sinn Flott fjölskylda Björgólfur og Kristín mættu með börnin sín á sýninguna hjá JÖR. Flottar Ellý Ármanns, sendiherrafrú Bandaríkjanna á Íslandi og Eva Dögg Sigurgeirsdóttir. Fyrrverandi hjón Fyrrverandi hjónin, Helga Ólafsson, eigandi netverslunarinnar Lastashop.com, og Jón Ólafsson, með dóttur sinni, Katrínu Ólafsson. Tískuskvísur Manúela Ósk og Nína Björk. Í stuði Melkorka Glúmsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir og Ásta Krist- jánsdóttir ljósmyndari. Tískuðu sig í gang Bloggararnir á Trendnet buðu í partí T ískubloggararnir á Trendnet.is buðu í partí ásamt Coke light á fimmtudagskvöldið. Gleðin fór fram á Ísafold í Þingholtsstræti. Tískusýning var á fötum þeirra hönnuða sem komust í úrslit fatahönnunarkeppni Coke light og Trendnet. Hildur Sum- arliðadóttir vann keppnina en lesendur síðunnar kusu um sigurvegara. n Sætar Tískubloggarinn Þórunn Ívarsdóttir ásamt vinkonu sinni. Trendnet Erna Hrund Hermannsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir eru báðar vin- sælir bloggarar á Trendnet. Jöraðir á því Þjónarnir voru klæddir í JÖR frá toppi til táar. Glæsilegt hjá Eggerti og Helgu Kynntu nýja línu í rafstöðinni við Austurbæjarskóla E ggert feldskeri og Helga Björnsson hátískuhönnuð- ur héldu glæsilega tísku- sýningu í rafstöðinni við Austurbæjarskóla á föstu- dagskvöld. Voru þau að kynna nýja línu sem þau hönnuðu í samein- ingu og saman stendur af feldum og fylgihlutum úr íslensku lambs- skinni og öðrum loðskinnum. Þótti sýningin heppnast með eindæmum vel og var vel sótt. n Góður Siggi Hall er alltaf hress. Reffilegur Sverrir Guðjónsson fylgdist með sýningunni. Á fremsta bekk Ólafur Egilsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Esther Thalía Casey. Flott hjón Ófeigur Björnsson, gull- smiður og myndlistarmaður, og Hildur Bolladóttir kjólameistari. Kát Leikararnir Ólafur Egilsson og Björn Thors með hátískuhönnuðinum Helgu Björnsson. Rokkuð Andrea Jónsdóttir og borgar- stjóraefni Bjartrar framtíðar, S. Björn Blöndal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.