Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Qupperneq 40
M
enn eru bara lokaðir inni
í herbergi í fleiri ár og
það er ekkert verið að
vinna í málunum þeirra
en svo er þeim kannski
allt í einu vísað úr landi á grund
velli Dyflinnarreglugerðarinnar.“
Þannig lýsir kvikmyndagerðarmað
urinn Ingvar Þórisson aðstæðum
á gistiheimilinu Fit í Njarðvík, en
hann leikstýrði heimildarmyndinni
Fit Hostel ásamt Kolfinnu Baldvins
dóttur, sem sýnd verður í Ríkissjón
varpinu næstkomandi miðviku
dagskvöld. Í heimildarmyndinni er
skyggnst inn í líf nokkurra hælis
leitenda sem héldu til á gistiheim
ilinu á árunum 2008–2010 en í
umsögn um myndina segir að líf
þeirra einkennist af örvæntingu og
hræðslu, óvissu og reiði.
„Það má segja að við höfum
reynt að fara inn í þessar aðstæð
ur, segja þessar sögur og hvernig
aðstæður þeirra eru út frá þeirra
sjónarhorni – flóttamannanna sem
hafa dvalið á Fit Hostel,“ segir Ingv
ar í samtali við DV. „Það verða svo
aðrir að dæma um það hvernig til
hefur tekist, en þetta er alla vega til
raun til þess að koma þeirra sögu á
framfæri.“ Hann segir gistiheimilið
ekki hafa verið mikið í umræðunni
þegar þau hófust handa við að
vinna að heimildarmyndinni en nú
hafi það breyst. „Að undanförnu
höfum við verið að heyra frétt
ir þaðan svo að segja upp á hvern
einasta dag.“
Fit Hostel var frumsýnd í Bíó
Paradís fyrir um ári síðan en ásamt
því að leikstýra myndinni sáu þau
Kolfinna og Ingvar einnig mest
megnis um kvikmyndatökur. Þá sá
Þuríður Einarsdóttir um klippingu
myndarinnar. Spurður um það
hvaða sýn hann hefur á aðstæður
þeirra sem koma hingað til lands í
leit að hæli eftir að hafa kynnst að
stæðum þeirra segir Ingvar: „Það er
auðvitað eitthvað mikið að þegar
kemur að þessum málaflokki og
svo virðist sem kerfið sé engan veg
inn að virka eins og skyldi.“ Ljóst
sé að margir sem núna búi á gisti
heimilinu séu í sömu stöðu og þeir
sem fjallað er um í myndinni. n
jonbjarki@dv.is
Vikublað 1.–3. apríl 2014
26. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Krúttlegir,
þessir Hafn-
firðingar!
Hafnfirskir englar
n Hafnfirðingar voru líklega sáttari
en íbúar annarra sveitarfélaga með
leiksýninguna Engla alheimsins sem
sjónvarpað var á sunnudag beint úr
Þjóðleikhúsinu. Sérstaklega margir
Hafnfirðingar koma nefnilega að
uppsetningunni. Jóhannes Haukur
Jóhannesson, Ágústa Eva Erlends-
dóttir og Snorri Engilbertsson leik
arar eru öll úr firðinum. Þá má ekki
gleyma Símoni Birgis-
syni, öðrum tveggja
höfunda leikgerðar
innar. Bæjarfulltrú
ar í Hafnarfirði og aðr
ir kepptust við að
deila frétt um mál
ið á Facebook
síðum sínum á
mánudag.
Skyggnst inn í líf hælisleitenda
Heimildarmynd um aðstæður hælisleitenda á Fit sýnd í sjónvarpinu
Innilokaðir Hér má sjá brot úr heimildarmyndinni Fit Hostel. Leikstjóri myndarinnar segir
ljóst að margir séu enn þá í sömu stöðu og þegar hann var að vinna að heimildarmyndinni.
+11° +5°
3 2
06:49
20:17
14
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
15
11
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
6
6
5
3
12
17
9
2
16
15
3
19
7
10
6
7
3
4
11
16
16
15
2
21
7
1
11
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
2.7
8
4.4
6
2.5
6
5.6
7
2.7
10
0.8
6
3.2
8
5.1
8
7.3
8
6.5
5
4.7
6
6.2
6
2.4
7
1.1
2
0.7
4
1.2
-1
2.2
8
4.6
4
0.5
4
2.1
0
11.2
9
5.9
6
4.8
7
5.8
7
5
4
1
3
2
3
5
1
2
4
1
3
2
0
3
1
5.3
7
1.7
4
1.6
5
4.5
2
5.9
7
6.0
4
1.8
4
3.9
5
upplýSIngar frÁ vEdur.IS og frÁ yr.no, norSku vEðurStofunnI
vor í lofti Það var engu líkara en vorið væri mætt á mánudag með
hlýjum blæ og birtu. Mynd SIgtryggur arIMyndin
Veðrið
Hæg austlæg átt
Austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast
syðst, en lægir smám saman
og hæg austlæg átt á morgun.
Skýjað S-lands og sums staðar
súld við ströndina, en víða
léttskýjað fyrir norðan. Þykknar
upp S- og V-lands með rigningu
seint annað kvöld. Hiti 3 til 12
stig að deginum, hlýjast SV-til.
Þriðjudagur
1. apríl
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Austlæg átt, 5-10 m/s.
Bjart með köflum, en
skýjað og lítils háttar
súld af og til í kvöld.
27
0
7
25
45
47
26
57
14
157
2
2
1.7
5
2.6
3
1.0
4
4.0
0
1.1
5
0.3
4
0.6
3
5.1
2
4.9
7
5.9
5
0.1
8
6.5
6
4.5
6
0.9
3
1.7
5
3.9
1
13
7
15
6
5
7
11
6
3.0
7
5.0
5
1.7
6
5.6
5
Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is
Verum
þjóðleg
til hátíðabrigða