Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Síða 37
Vikublað 29. apríl–1. maí 2014 Fólk 37
Kátir piltar
slógu í gegn
Glæsileg Snorri Helgason, Sigurlaug Gísladóttir, Guðný Gígja Skjaldardóttir, Ásgeir Guð-
mundsson og Bjartey Sveinsdóttir.
Flottar Lionskonur Þessar klæddu sig í stíl í tilefni hátíðarinnar.
Bæjarstjórinn mætti Guðrún Ágústa, bæjarstjóri
Hafnarfjarðar, með vinkonu sinni, Maríu.
Geislandi glaðar Evi Tausen, Alexandra og Kristina
Bærendsen. Evi og Kristina eru færeyskar söngkonur.
Brjálað stuð Kátir piltar voru með „comeback“ á hátíðinni en allir eru þeir úr
Hafnarfirði.
Allir í stuði Þórunn Gréta Sigurðardóttir, Davíð Þór Jónsson og Lárus
Vilhjálmsson í Gaflaraleikhúsinu.
Fjallabræður Hinir einu sönnu Fjallabræður klikkuðu ekki frekar en fyrri daginn.
Í miklu stuði Kristinn og Berta.
Virtu fyrir sér tískuna
Á fimmtudaginn fór fram í Listasafni Reykjavíkur út-
skriftarsýning fatahönnunarnema við Listaháskóla
Íslands. Fjöldi fólks mætti til að virða fyrir sér línur
þeirra sex útskriftarnema sem útskrifast núna í júní
frá skólanum.
Það var mikið fjör í Hafnarfirði síðasta dag vetrar þegar tónlistarhátíðin
Heima í Hafnarfirði var haldin. Tónleikar voru víða og góð stemming.
Hljómsveitin Kátir piltar kom saman eftir áralangt hlé.
Flott Linda Björg Árnadóttir, fatahönnuður og
kennari við LHÍ.
Fylgdust með sýningunni Hildur og Meleni.
Létu sig ekki vanta Snjólaug og Tinna.
Mæðgur María og Aníta. Flottar Birta og Bríet. Fengu tískuna beint í æð Einar Árnason og Hörður Torfason.
Brostu blítt Steinunn og Sunna.