Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Síða 40
+8° +5° 3 1 05.07 21.45 16 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 17 18 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 12 12 9 8 16 17 16 18 14 18 9 22 5 18 19 12 10 11 14 16 13 16 12 22 7 16 17 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.7 8 0.7 7 3.8 7 1.8 9 1.0 8 2.5 7 3.6 7 1.6 10 3.4 7 2.0 6 5.9 7 5.0 8 4.0 1 0.8 2 0.8 3 1.1 2 4.2 4 2.0 3 2.2 4 1.5 4 3.3 7 3.1 7 8.1 8 7.9 9 1 5 3 4 4 6 4 5 3 3 3 3 2 4 5 3 2.7 4 0.6 6 3.8 7 3.1 6 4.1 7 1.4 4 4.4 5 2.6 7 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni vor við sundin Það hefur verið vorlegt og sólbjart að undanförnu. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Bjart á köflum Austlæg átt, 3–8, skýjað, en stöku skúrir sunnan- og suðvestan til á landinu. Austan 5–10 á morgun, bjart á köflum og þurrt að kalla. Hiti yfirleitt 2–10 stig að deginum, hlýjast suðvestan til. Þriðjudagur 29. apríl Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg austlæg átt, skýj- að og dálitlar skúrir. Skýjað með köflum. Hiti 0 til 8 stig. 26 2 5 23 35 23 63 55 61 115 3 4 4.2 2 1.8 1 1.9 3 0.8 3 2.2 7 2.2 4 2.3 5 3.0 5 5.0 6 2.1 5 3.7 6 4.1 7 3.2 4 2.7 1 1.4 4 1.2 5 15 5 10 5 11 8 11 8 9.8 5 0.8 2 0.4 6 4.2 7 Saga með valkvíða n saga garðarsdóttir hefur verið á faraldsfæti undanfarnar vikur og er nú í Abú Dabí þar sem henni mætti óvenjulegt vandamál. Átti hún í stökustu erfiðleikum með að velja hvaða sturtuhaus hún ætti að nota á hótelherbergi. „Hótelið sem ég pantaði mér sjálfri því ég elska mig er svo fínt að það er með ótal sturtu- hausum sem veldur mér magasári,“ segir Saga sem velti því fyr- ir sér hvernig best væri að bera sig að. Vikublað 29. apríl–1. maí 2014 32. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Satis.is Ný veröld af skemmtun og fræðslu á hverjum degi Athafnamaður í mótvindi! Bjarni Ármanns á Grænlandsjökli Dregur 80 kíló á eftir sér upp jökulinn A thafnamaðurinn Bjarni Ármannsson er á leið yfir Grænlandsjökul á göngu- skíðum sem þykir vera mikil þolraun. Hann er í fjögurra manna hópi sem er á vegum Íslenskra fjallaleiðsögu- manna. Lagt var upp frá Tasilaq á austurströnd Grænlands 14. apríl en áformað er að ferðin taki allt að mánuði. Reiknað er með að hópurinn verði kominn í byggð á vesturströndinni um miðjan maí. Bjarni hefur undirbúið sig af hörku undanfarna mánuði. Þannig hafa nágrannar hans á Sel- tjarnarnesi séð til hans á hlaupum með bíldekk í eftirdragi um allar trissur. Þá hefur hann að sögn ver- ið á sérstöku fæði til að koma sér upp fitulagi til varnar gegn nístandi kuldanum á jöklinum. Jón Gauti Jónsson, hjá leið- angursdeild Íslenskra fjallaleið- sögumanna, skipulagði ferðina yfir jökulinn. Hann segir að leið- angurinn yfir jökulinn gangi sæmi- lega. Stefnt er í Syðri-Straumsfjörð á vestur strönd Grænlands og var áformað að ferðin tæki 26 til 28 daga eða mánuð í versta falli. Jón Gauti segir að leiðangursmenn séu komn- ir í 2.000 metra hæð. „Þeir hafa lent í miklum mótvindi og þurft að bíða af sér óveður,“ segir Jón Gauti. Hann segir að reynsla við erfiðar aðstæður að vetrarlagi sé nauðsyn- leg þeim sem leggur upp í slíka ferð. „Þetta er með því erfiðara sem hægt er að gera á gönguskíðum. Pólarnir eru auðvitað erfiðari og eðlilegt framhald fyrir þá sem hafa farið yfir Grænlandsjökul,“ segir Jón Gauti. Bjarni og félagar hans á Græn- landsjökli draga á eftir sér 70 til 80 kílóa farangur hver. Á næstu dögum leggur annar leiðangur Íslenskra fjallaleiðsögumanna á jökulinn. n á flakki Bjarni Ármannsson er nú í 2.000 metra hæð á Grænlandsjökli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.