Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 9.–12. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport L eikarinn Matt Damon var í við­ tali við sjónvarpsstöðina CNBC á dögunum þar sem hann var spurður hvort hann hefði íhugað að snúa aftur í hlutverk sitt sem njósn­ arinn Jason Bourne. Ekki stóð á svör­ um hjá leikaranum sem sagðist alveg vera til í það ef Paul Greengrass leik­ stýrði honum. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum og þar af hefur Greengrass leikstýrt tveimur. „Við höfum bara aldrei fundið góða sögu,“ útskýrði Damon enn fremur og hvatti áhorfendur til að senda inn hugmyndir að handriti. „Ef einhverjir áhorfendur ykkar eru með handrit, hringið endilega í Universal,“ sagði Damon við fréttamanninn léttur í bragði. Damon þarf þó ekki að óttast verk efnaskort þrátt fyrir að geta ekki leikið Bourne en hann lék nýlega í myndinni Monuments Men sem kom út í febrúar og nýlega lauk tökum á myndinni Interstellar, sem kemur í kvikmyndahús í nóvember. n Hvetur fólk til að senda inn hugmyndir að handriti Vill leika Bourne aftur Föstudagur 9. maí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 13.40 Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva e 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (19:25) 17.43 Hið mikla Bé (19:20) 18.05 Nína Pataló (22:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigellissima e Listakokkurinn Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar úr því hráefni sem fæst í heimabyggð. Vandaðir þættir frá BBC. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Skólahreysti 888 (5:6) (Höfuðborgarsvæðið) Í Skólahreysti keppa grunn- skólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 20.25 Saga af strák (1:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.50 Kate og Leopold 6,3 Rómantísk og huglúf ástarsaga sem tvinnar saman nútíð og fortíð. Aðalhlutverk: Meg Ryan og Hugh Jackman. Bandarísk kvikmynd frá 2001. 22.50 Banks yfirfulltrúi (DCI Banks) Bresk sakamála- mynd. Alan Banks lögreglu- fulltrúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Ísköld uppskera 6,3 (Ice Harvest) Spennumynd um óheiðarlegan lög- fræðing sem hyggst klekkja á mafíunni. Leikstjóri er Harold Ramis og meðal leikenda eru John Cusack, Billy Bob Thornton, Connie Nielsen og Oliver Platt. Bandarísk bíómynd frá 2005. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:20 Pepsímörkin 2014 11:30 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 14:00 Moto GP (Spánn) 14:55 Pepsí deildin 2014 18:00 La Liga Report 18:30 Meistaradeild Evrópu 19:00 Hestaíþróttir 22:00 NBA 22:25 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Dallas) 00:45 UFC Live Events 07:00 Enska 1. deildin 11:40 Premier League 2013/14 13:50 Ensku mörkin 14:20 Enska 1. deildin 16:00 Messan 17:00 Premier League 2013/14 18:40 Enska 1. deildin 20:40 Match Pack 21:10 Enska úrvalsdeildin 21:40 Destination Brazil 22:10 Premier League 2013/14 23:50 Enska 1. deildin 01:30 Enska úrvalsdeildin 12:00 Big 13:45 Cinderella Story: Once Upon a Song 15:15 Limitless 17:00 Big 18:45 Cinderella Story: Once Upon a Song 20:15 Limitless 22:00 After Earth 23:40 360 01:30 Anonymous 03:35 After Earth 17:30 Jamie's 30 Minute Meals (11:40) 17:55 Raising Hope (12:22) 18:15 The Neighbors (2:22) 18:35 Up All Night (3:11) 19:00 Top 20 Funniest (16:18) 19:45 Free Agents (2:8) 20:10 American Idol (35:39) 20:30 Community (7:24) 20:55 True Blood (3:12) 21:50 Sons of Anarchy (6:13) 22:35 Memphis Beat (7:10) 23:20 Dark Blue 00:00 Top 20 Funniest (16:18) 00:45 Free Agents (2:8) 01:05 American Idol (35:39) 01:25 Community (7:24) 01:50 True Blood (3:12) 02:50 Sons of Anarchy (6:13) 18:05 Strákarnir 18:35 Friends (9:24) 19:00 Seinfeld (10:24) 19:25 Modern Family (13:24) 19:45 Two and a Half Men (18:19) 20:05 Wipeout - Ísland (6:10) 21:00 Twenty Four (24:24) 21:40 World Without End (6:8) 22:30 It's Always Sunny In Philadelphia (10:13) 22:55 Footballer's Wives (3:8) 23:45 Wipeout - Ísland (6:10) 00:35 Twenty Four (24:24) 01:15 World Without End (6:8) 02:00 It's Always Sunny In Philadelphia (10:13) 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Reykjavíkurrölt Randver og Rakel skoða borgina milli fjalla og fjöru 21:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In The Middle (14:22) 08:25 Galapagos (1:3) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (152:175) 10:20 Fairly Legal (8:13) 11:10 Last Man Standing (2:24) 11:35 Hið blómlega bú 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Brubaker 15:15 The Glee Project (12:12) 16:00 Frasier (6:24) 16:25 Mike & Molly (4:23) 16:45 How I Met Your Mother (6:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (12:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons Bráð- fyndin teiknimyndasería um Hómer Simpson og alla hina snillingana í Springfield. 19:45 Impractical Jokers (6:8)Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 20:10 Ghostbusters 7,8 Frábær sígild gamanmynd frá 1984 með Bill Murray, Dan Akroyd og Sigourney Weaver í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um þrjá dulsálarfræðinga sem stofna fyrirtæki sem fæst við að eyða draugum í New York-borg. 21:55 Compliance Dramatísk mynd frá 2012 sem byggð er á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað á skyndibitastað í Ohio. 23:30 A Serous Man 7,0 Svört kómedía sem gerist árið 1967 og fjallar um Larry Gopnik, prófessor í miðvest- urríkjum Bandaríkjanna. Hann sér nú fram á líf sitt hrynja til grunna, þegar konan hans undirbýr að fara frá honum vegna þess að ómyndin bróðir hans neitar að flytja úr húsinu þeirra. 01:15 Fast Five 03:25 Brubaker 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Necessary Roughness (3:16) 16:20 90210 (16:22) 17:05 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (17:20) 17:30 Læknirinn í eldhúsinu (4:8) 17:55 Dr. Phil 18:35 Minute To Win It 19:20 America's Funniest Home Videos (30:44) 19:45 Secret Street Crew - NÝTT (1:6) Breski ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með fólki úr öllum stéttum landsins sem sýna svo afraksturinn fyrir framan vini og vandamenn. 20:30 The Voice 6,8 (21:28) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. 22:00 The Voice (22:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Royal Pains (4:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Faðir Hank og Evans snýr aftur til Hamptons í þeirri vona að sameina fjölskylduna á ný og Divya fær heimsókn frá móður sinni. 00:15 The Good Wife 8,2 (13:22) Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þáttunum sem hin geðþekka eigin- kona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. 01:00 Leverage (1:15) 01:45 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:15 Pepsi MAX tónlist Landar hlutverki í Hollywood LeBron James reynir fyrir sér á hvíta tjaldinu K örfuboltasnillingurinn Le­ Bron James, sem leikur fyrir Miami Heat, er greini­ lega margt til lista lagt en hann landaði nýlega hlutverki í nýrri grínmynd leikstjórans Judds Apatow, Trainwreck. Er þetta frumraun íþróttamannsins á hvíta tjaldinu. Ekkert hefur verið gefið upp um söguþráð myndarinnar en Apatow hefur fengið flottan hóp leikara til liðs við sig en meðal annarra leikara í myndinni má nefna Bill Hader, fjölbragðaglímukappann John Cena og rapparann Method Man. Skrautlegur hópur það. LeBron mun þó leika í annarri mynd á næstunni en hann hefur verið orðaður við fram­ hald myndarinnar Space Jam og mun þá feta í fótspor annarra goðsagna úr körfuboltaheimin­ um á borð við Michael Jordan og Charles Barkley, sem léku í fyrri myndinni. Einnig er í bígerð kvikmynd sem fjallar um feril James í há­ skólakörfuboltanum og leið hans til heimsfrægðar fyrir leikni sína á vellinum. Kvikmyndaver vest­ anhafs slógust um réttinn að myndinni, sem er kannski ekki skrýtið þegar horft er til þess að James er stærsta nafnið í NBA í dag og eru eignir hans metnar á sem samsvarar rúmum 20 millj­ örðum íslenskra króna. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið L andsmótið í skólaskák fór fyrst fram árið 1979. Þá sigraði enginn annar en Jóhann Hjartarson í eldri flokki en árið eftir varð hann Íslandsmeistari í fyrsta sinn í flokki fullorðinna. Fyrirkomu­ lag skólaskákarinnar hefur meir og minna haldið sér síðan þá. Undankeppnir fara fram í skól­ um og landshlutum og að lok­ um komast 12 keppendur í úr­ slit í hvorum flokku. Úrslitin fóru einmitt fram um síðustu helgi en teflt var í Reykjavík. Keppendur komu alls staðar af landinu þótt ekki hafi kepp­ endur frá Austurlandi mætt í úr­ slitin í ár. Guðmundur Agnar Bragason frá Kópavogi fór mik­ inn í upphafi móts og leiddi yngri flokkinn lengi vel ásamt Vigni Vatnari Stefánssyni. Guð­ mundur Agnar hefur verið í mik­ illi framför og á átti bronsið sem varð hans að lokum sannarlega skilið. Hann lagði m.a. að velli Hilmi Frey Heimisson frá Pat­ reksfirði sem varð annar. Hilmir gerði hvað hann gat til að leggja Vigni Vatnar að velli en Vignir varðist vel og og tryggði sér sigur á Landsmótinu Í eldri flokki mátti búast við einvígi unglingalandsliðs­ mannanna Olivers Arons Jó­ hannessonar frá Reykjavík og Jóns Kristins Þorgeirssonar frá Akureyri. Þeir eru báðir með efnilegustu skákmönnum lands­ ins og hafa verið afar sigursæl­ ir síðustu ár á unglingamótum sem og hafa margoft teflt fyrir Íslands hönd með góðum ár­ angri. Sú varð raunin og mættu­ st þeir félagar í úrslitaskák í einni af síðustu umferðum mótsins. Jón Kristinn mætti Sikileyjarvörn Olivers af mikilli hörku. Stillti fljótlega upp í mikla sóknar­ stöðu og náði svo óstöðvandi sókn eftir miklar flækjur. Sannar­ lega glæsileg skák hjá Jóni Kristni en Landsmótstitillinn er þriðji stóri titill hans á árinu en hann er bæði Akureyrarmeistari og Norðurlandsmeistari í flokki full­ orðinna. n Úrslit Landsmóts Matt Damon Er alveg til í að leika Bourne aftur, en hann hefur leikið njósnarann í þrígang. LeBron James Reynir fyrir sér í leiklistinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.