Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 9.–12. maí 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Fox pantar Gotham-þáttaröð
S
jónvarpsstöðin Fox hefur skrif-
að formlega undir samning
þess efnis að Warner Bros.
framleiði fyrir hana þátta-
röð byggða á persónum úr Batman-
teiknimyndasögunum. Þættirnir
bera heitið Gotham og fjalla þeir um
lögregluforingjann James Gordon á
yngri árum og baráttu hans við ýmis
illmenni sem herja á borgina.
Aðalhlutverkið leikur Ben Mc-
Kenzie, sem er hvað þekktastur fyrir
að hafa leikið Ryan Atwood í þáttun-
um The O.C., en leikkonan Jada Pin-
kett Smith mun einnig leika hlutverk
í þáttunum.
Í þáttunum þarf Gordon að kljást
við mörg þekkt illmenni úr Batman-
heiminum og má þar meðal annars
nefna Mörgæsina, Gátumanninn og
Jókerinn svo einhverjir séu nefndir.
Bruce Wayne mun líka koma við
sögu í þáttunum en ekki er víst hvort
mikil áhersla verður lögð á sjálfan
Leðurblökumanninn.
Framleiðsla þáttanna fer að hefj-
ast og verða þeir að öllum líkindum
teknir í sýningu næsta haust. n
Laugardagur 10. maí
Fjallar um lögregluforingjann Jim Gordon og illmennin í Gotham-borg
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
08:55 Formula 1 2014 - Æfingar
10:00 Pepsí deildin 2014
11:50 Formula 1 2014
13:30 Reykjavíkurmótið í
hestaíþróttum
16:15 NBA úrslitakeppnin
(Memphis - Oklahoma)
18:00 Reykjavíkurmótið í
hestaíþróttum
19:35 Formula 1 2014
21:05 UFC Now 2014
21:55 Pepsímörkin 2014
23:10 UFC Now 2014
00:00 NBA úrslitakeppnin
(Brooklyn - Miami)
07:20 Match Pack
07:50 Enska 1. deildin
13:10 Premier League 2013/14
14:50 Inside Manchester City
15:40 Destination Brazil
16:10 Enska 1. deildin
20:00 Enska úrvalsdeildin
20:30 Enska 1. deildin
22:10 Premier League 2013/14
23:50 Messan
00:50 Premier League 2013/14
08:10 The Marc Pease Experience
09:35 Chasing Mavericks
11:30 Joyful Noise
13:25 Say Anything
15:05 The Marc Pease Experience
16:30 Chasing Mavericks
18:25 Joyful Noise
20:20 Say Anything
22:00 Little Miss Sunshine
23:45 Men in Black 3
03:00 Little Miss Sunshine
15:40 American Dad (16:18)
16:05 The Cleveland Show (14:22)
16:25 Junior Masterchef
Australia (19:22)
17:10 American Idol (34:39)
18:35 American Idol (35:39)
19:00 Jamie's 30 Minute
Meals (12:40)
19:30 Raising Hope (13:22)
19:55 The Neighbors (3:22)
20:15 Up All Night (4:11)
20:40 Memphis Beat (2:10)
23:05 The Mechanic
00:35 Napoleon Dynamite (3:6)
01:00 Brickleberry (6:13)
01:20 Bored to Death (7:8)
18:05 Strákarnir
18:35 Friends
19:00 Seinfeld (11:24)
19:25 Modern Family (14:24)
19:50 Two and a Half Men (19:19)
20:15 The Practice (3:21)
21:00 The Killing (1:13)
21:45 Footballer's Wives (4:9)
22:35 Entourage (11:12)
23:00 Nikolaj og Julie (4:22)
23:45 The Practice (3:21)
00:30 Hostages (2:15)
01:10 The Killing (1:13)
01:55 Footballer's Wives (4:9)
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
10:00 Lína langsokkur
10:25 Tommi og Jenni
10:45 Kalli kanína
10:50 Scooby-Doo!
11:10 Batman
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Íslenskir
ástríðuglæpir (2:5)
14:15 Britain's Got Talent (1:18)
15:20 Lífsstíll
15:45 Sælkeraferðin (1:8)
16:05 How I Met Your
Mother (3:24)
16:30 ET Weekend (34:52)
17:15 Íslenski listinn
17:45 Sjáðu
18:15 Hókus Pókus (8:14)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:45 Íþróttir
18:55 Modern Family (19:24)
19:15 Lottó
19:20 Two and a Half Men
(16:22) Í þessari elleftu
þáttaröð hinna geysivin-
sælu gamanþátta Two and
a Half Men fylgjumst við
áfram með þeim Alan, Jack
og Walden, milljónamær-
ingsins sem kom óvænt inn
í líf feðganna.
19:45 Marley & Me:
The Puppy Years
21:10 Courageous Mögnuð
mynd frá 2011 um fjóra
lögreglumenn sem þurfa að
taka afdrifaríka ákvörðun
sem hefur áhrif á líf þeirra
til frambúðar.
23:15 Puncture 6,9 Lögfræði-
drama um lögfræðing
sem er eiturlyfjafíkill, og á
í lögfræðideilum við heilsu
heildsölufyrirtæki, um leið
og hann tekst á við eigin
vandamál.
01:00 The Lucky One 6,5
Áhrifamikil mynd um ungan
hermann sem snýr aftur
heim eftir að hafa lokið
herskyldu og hefur leit að
stúlkunni sem hann telur
vera valdur að því að hann
sneri heill heim úr stríðinu.
Með aðalhlutverk fara Zac
Efron og Taylor Schilling.
02:40 Charlie Wilson's War
04:20 Cedar Rapids
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:05 Dr. Phil
13:45 Dr. Phil
14:25 Judging Amy (14:23)
15:10 The Voice (21:28)
16:40 The Voice (22:28)
17:25 Top Chef (6:15)
18:10 Secret Street Crew (1:6)
18:55 Solsidan (5:10) Sænsku
gleðigosarnir í Solsidan
snúa aftur í fjórðu seríunni
af þessum sprenghlægilegu
þáttum sem fjalla um
tannlækninn Alex og eig-
inkonu hans, atvinnulausu
leikkonuna Önnu, sem
flytja í sænska smábæinn
Saltsjöbaden þar sem
skrautlegir karatkerar
leynast víða.
19:20 7th Heaven (18:22)
Bandarísk þáttaröð þar
sem Camden fjölskyldunni
er fylgt í gegnum súrt
og sætt. Faðirinn Eric og
móðirin Annie eru með fullt
hús af börnum og hafa því í
mörg horn að líta.
20:00 Once Upon a Time (18:22)
Lífið í Story Brook er aldrei
hversdagslegt þar sem allar
helstu ævintýrapersónu
veraldar lifa saman í allt
öðru en sátt og samlyndi.
20:45 Beauty and the Beast
(6:22) Önnur þáttaröðin
um þetta sígilda ævintýri
sem fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
21:30 90210 (17:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmennanna í Beverly
Hills þar sem ástin er aldrei
langt undan.
22:15 Blades of Glory 6,4
Frábær gamanmynd með
þeim Will Ferrell, Jon
Heider, Amy Pohler og Will
Arnett í aðalhlutverkum.
Sögusviðið er dramatík
listdansara á skautum sem
ætla sér að skara fram úr,
hvað sem það kostar.
23:45 Trophy Wife (17:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
00:10 Blue Bloods 7,4 (18:22)
Vinsæl þáttaröð með Tom
Selleck í aðalhlutverki um
valdafjölskyldu réttlætis í
New York borg.
00:55 Hawaii Five-0 (19:22)
01:40 The Tonight Show
02:25 The Tonight Show
03:10 The Borgias (10:10)
03:55 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (8:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (24:52)
07.14 Tillý og vinir (35:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Um hvað snýst þetta
allt? (20:52)
08.05 Sebbi (8:12)
08.15 Músahús Mikka (16:26)
08.38 Úmísúmí (3:20)
09.01 Abba-labba-lá (39:52)
09.15 Millý spyr (38:78)
09.22 Loppulúði, hvar ertu?
09.35 Kung Fu Panda (5:9)
09.58 Skrekkur íkorni (5:26)
10.20 Leiðin til Kaupmanna-
hafnar (Fyrri hluti) 888 e
10.45 Leiðin til Kaupmanna-
hafnar (Seinni hluti) 888 e
11.15 Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva e
13.15 Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva e
15.15 Söngvakeppni Evrópska
sjónvarpsstöðva -
skemmtiatriði
15.35 Hestöfl
15.45 Úrslitakeppnin í hand-
bolta karla (Haukar-ÍBV)
17.25 Leiðin til Ríó (2:6)
(The Road to Rio)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Fréttir
18.45 Veðurfréttir
18.50 Íþróttir
19.00 Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva 2014
- úrslit
22.20 Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva
- skemmtiatriði
22.40 Hraðfréttir 888
22.45 Lottó
22.55 Parameðferð í paradís
5,5 (Couples Retreat)
Gamanmynd um fjögur
pör sem hittast óvænt
á ferðamannastað sem
sérhæfir sig í hjónaráðgjöf.
Aðalhlutverk: Vince Vaughn
og Malin Akerman. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.45 Beck - Japanska
málverkið (Beck - Den
Japanske Shungamåln-
ingen)Kona finnst myrt
á hótelherbergi og er
líkama hennar stillt upp
eins og sjá má á þekktu
málverki. Martin Beck og
félagi hans Sperling fá
málið í sínar hendur. Sænsk
sakamálamnd frá 2007.
Leikstjóri er Kjell Sundvall
og meðal leikenda eru Pet-
er Haber, Mikael Persbrandt
og Stina Rautelin. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. e
02.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
ÍNN
17:00 Reykjavíkurrölt
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Reykjavíkurrölt
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneytið
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur,tækni og kennsla
23:00 Í návígi
23:30 Á ferð og flugi
Uppáhalds í sjónvarpinu
Pizza Royal n Hafnarstræti 18 n 101 Reykjavík
Hádegistilboð
Gildir frá kl. 11-14
10” pizza
með 3 áleggjum
og 0,5l Coke
1.200 kr.
Munið heimsendingar
Jim Gordon Lögreglufor-
inginn berst við illmenni í
nýrri þáttaröð.
Grey's Anatomy
„Skemmtileg blanda af dramatík, ást og spennu. Það
eru ekki margir þættir sem ná mér en ég hef fylgst
með Grey's frá upphafi.“
Íris Kristinsdóttir
söngkona