Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2014, Qupperneq 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 23.–25 september 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í skák
Einars Hjalta Jenssonar
gegn Alexei Shirov, einum
sterkasta skákmanni heims,
sem tefld var á Evrópumóti
taflfélaga sem nýlega lauk
á Spáni. Einar hafði sundur-
spilað Shirov alla skákina en
sá síðarnefndi hafði í sífellu
leitað að leiðum til þess
að grugga vatnið og snúa
skákinni sér í vil. Í 47. leik
tókst Einari loksins að gera
úti um skákina með litlum
leik sem truflaði samvinnu
svörtu mannanna.
47. h4! og svartur gafst upp
Eftir 47…Dxh4 kemur t.d.
48. De3+ og svarta staðan
hrynur.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Michael Bay og Jerry Bruckheimer gera sjónvarpsþætti í anda Cocaine Cowboys
Þættir um kókaín í burðarliðnum
Fimmtudagur 25. september
16.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe)
17.20 Friðþjófur forvitni (3:10)
17.45 Poppý kisuló (11:42)
17.56 Kafteinn Karl (18:26)
18.08 Sveppir (10:22)
18.15 Táknmálsfréttir (25:365)
18.25 Mótorsport 2014 e (1:2)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Kastljós
20.05 Nautnir norðursins 888
(4:8) (Færeyjar - seinni
hluti) Gísli Örn Garðarsson
leikari ferðast um Græn-
land, Færeyjar, Ísland og
Noreg og hittir kokka sem
leiða hann í nýjan sannleik
um hefðbundna matreiðslu
og nýstárlega nálgun á
þeim ótrúlega hafsjó af
hráefni sem finna má við
Norður-Atlantshafið.
20.40 Í garðinum með Gurrý
888 (Frágangur) Í garðinum
með Gurrý sýnir Guðríður
Helgadóttir garðyrkju-
fræðingur áhorfendum
réttu handtökin við
garðyrkjustörfin og fer í
áhugaverðar heimsóknir.
21.10 Návist 7,1 (1:5) (Lightfields)
Bresk spennuþáttaröð sem
segir sögu þriggja fjölskyldna
sem eiga það sameiginlegt
hafa búið í sama húsinu
á mismunandi tímum og
upplifað draugagang ungrar
stúlku í húsinu. Aðalhlutverk:
Alexander Aze, Michael
Byrne, Antonia Clarke o.fl.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluvaktin (15:15)
(Chicago PD) Bandarísk
þáttaröð um líf og störf
lögreglumanna í Chicago.
Meðal leikenda eru Sophia
Bush, Jason Beghe og Jon
Seda. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.10 Stóra lestarránið 7,8
e (2:2) (The Great Train
Robbery) Spennumynd í
tveimur hlutum byggð á
sannsögulegum atburðum
frá árinu 1963 þegar
lestarrán var framið nærri
London. Sagan greinir frá
sjónarhorni bæði gerenda
og þolenda.Seinni hluti. Að-
alhlutverk: Robert Glenister,
Jack Roth og Paul Anderson.
Leikstjóri: Chris Chibnall.
00.40 Kastljós
01.05 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:50 Premier League
(Tottenham - WBA)
14:30 Messan
15:45 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (5:40
16:40 Premier League
(Leicester - Man. Utd.)
18:20 Football League Show
2014/15
18:50 Premier League
(Everton - Crystal Palace)
20:30 Premier League World
21:00 Messan
21:40 Premier League
(West Ham - Liverpool)
23:20 Messan
00:00 Premier League World
18:20 Strákarnir
18:40 Frasier (5:24)
19:05 Friends (8:24)
19:25 Seinfeld (7:13)
19:50 Modern Family
20:10 Two and a Half Men (4:24)
20:35 Go On (5:22)
21:00 Homeland (6:12)
21:45 E.R. (9:22)
22:30 Boss (6:10)
23:25 Shameless (6:12)
00:20 A Touch of Frost (3:4)
02:05 Go On (5:22)
02:25 Homeland (6:12)
03:15 E.R. (9:22)
03:55 Boss (6:10)
04:45 Shameless (6:12)
10:30 Multiplicity
12:25 Mrs. Doubtfire
14:30 Margin Call
16:15 Multiplicity
18:10 Mrs. Doubtfire
20:15 Margin Call
22:00 Braveheart
00:55 Towards Darkness
02:25 Stoker
04:05 Braveheart
17:55 Top 20 Funniest (17:18)
19:00 Last Man Standing (8:18)
19:25 Guys With Kids (12:17)
19:50 X-factor UK (7:30)
20:50 Wilfred (13:13)
21:15 Originals (7:22)
22:00 Supernatural (12:22)
22:45 Grimm (10:22)
23:30 Sons of Anarchy (12:14)
00:10 Last Man Standing (8:18)
00:35 Guys With Kids (12:17)
00:55 Wilfred (13:13)
01:15 X-factor UK (7:30)
02:15 Originals (7:22)
03:00 Supernatural (12:22)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:55 Wonder Years (3:6)
08:25 Jamie's American Road
Trip (1:6)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (59:175)
10:20 60 mínútur (30:52)
11:05 Nashville (15:22)
11:50 Harry's Law (6:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Wag the Dog
14:45 The O.C (21:25)
15:30 Tommi og Jenni
15:55 iCarly (2:25)
16:20 The New Normal (4:22)
16:45 New Girl (7:24)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður (5:8)
19:45 Undateable (8:13) Glæný
gamanþáttaröð um nokkra
vini sem eru að leita að stóru
ástinni en vantar sárlega
smá hjálp. Danny Burton er
myndarlegur og öruggur með
sjálfan sig. Hann ákveður
að aðstoða vini sína í ástar-
málunum en þarf sjálfur á
bráðri hjálp að halda.
20:10 Sósa og salat
20:30 Masterchef USA (9:19)
21:15 The Blacklist 8,2 (1:22)
Spennuþáttur með
James Spader í hlutverki
hins magnaða Raymond
Reddington eða Red,
sem var efstur á lista yfir
eftirlýsta glæpamenn hjá
bandarískum yfirvöldum.
Hann gaf sig fram og bauðst
til að aðstoða FBI við að hafa
hendur í hári glæpamanna
og hryðjuverkamanna með
því skilyrði að hann fengi að
vinna með ungum nýliða
innan FBI, Elizabeth Keen.
22:00 NCIS (7:24)
22:45 The Year of Getting to
Know Us 4,9 Gamanmynd
frá 2008 með Jimmy
Fallon, Sharon Stone,
Tom Arnold og Lucy Liu í
aðalhlutverkum. Hún fjallar
um ungan mann sem er
hræddur við skuldbindingar
og kærasta hans er búin að
fá nóg af því. Þegar pabbi
hans fær hjartaáfall snýr
hann aftur á heimaslóðir til
að gera upp fortíðina sem
hann hefur ávallt viljað
gleyma og takast á við
framtíð sem hann hefur
alltaf reynt að forðast.
00:20 Rizzoli & Isles (10:16)
01:05 The Knick (6:10)
01:50 The Killing (3:6)
02:30 NCIS: Los Angeles (16:24)
03:15 Louie (11:13)
03:40 Skyline
05:10 Wag the Dog
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:40 Pepsi MAX tónlist
15:10 America's Funniest
Home Videos (10:44)
15:35 The Biggest Loser (3:27)
16:20 The Biggest Loser (4:27)
17:05 America's Next Top
Model (15:16)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 Parks & Recreation 8,6
(15:22) Bandarísk gam-
ansería með Amy Poehler
í aðalhlutverki. Þegar
vonbrigðin eru of mikil getur
góð skúffukaka bjargað
málunum.
20:15 Minute To Win It Ísland
(2:10) Minute To Win It
Ísland hefur göngu sína á
SkjáEinum! Í þáttunum
keppist fólk við að leysa tíu
þrautir en fá eingöngu eina
mínútu til að leysa hverja
þraut. Ingó Þórarinsson,
betur þekktur sem Ingó
veðurguð stýrir þáttunum
af mikilli leikni og hvetur
af krafti alla keppendur að
klifra upp þrautastigann
þar sem verðlaunin verða
glæsilegri og veglegri með
hverri sigraðri þraut.
21:05 Growing Up Fisher 7,7
(2:13) Bandarískir grínþættir
sem fjalla um hinn tólf ára
gamla Henry og daglegt
líf á meðan foreldrar hans
standa í skilnaði. Fjöl-
skylda Henry er langt frá
því að vera hefðbundin og
samanstendur af tveimur
börnum, mömmu sem er
ósátt við að eldast, blind-
um pabba og skemmtileg-
um blindrahundi.
21:30 Extant 7,0 (4:13) Glænýir
spennuþættir úr smiðju
Steven Spielberg. Geimfar-
inn Molly Watts, sem leik-
inn er af Halle Berry, snýr
aftur heim, eftir að hafa
eytt heilu ári í geimnum
ein síns liðs. Fyrst um sinn
reynir Molly að lifa eðlilegu
lífi með fjölskyldu sinni en
kemst þó fljótlega að því
að hún kom barnshafandi
heim úr geimnum, þrátt
fyrir einveruna.
22:15 Scandal (14:18)
23:00 The Tonight Show
23:40 Unforgettable (1:13)
00:25 Remedy (1:10)
01:10 Scandal (14:18)
01:55 The Tonight Show
02:35 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Spænski boltinn
(Malaga - Barcelona)
08:40 League Cup (Tottenham -
Nottingham Forest)
12:55 Pepsí deildin
(Fjölnir - Stjarnan)
14:45 UEFA Champions League
2014 (Ajax - PSG)
16:25 Spænski boltinn
(Malaga - Barcelona)
18:05 League Cup (Tottenham -
Nottingham Forest)
19:45 League Cup Highlights
20:15 UFC 2014 Sérstakir þættir
(Ronda Rousey)
21:00 Búrið
21:30 Spænski boltinn 14/15
(Sevilla - Real Sociedad)
23:10 Formula 1 2014
01:20 Búrið
O
furframleiðendurnir
Michael Bay og Jerry
Bruckheimer munu
framleiða nýja sjón-
varpsþáttaröð sem í dag
ber tímabundna heitið
„Ónefnt kókaín verkefni“ eða
„Untitled Cocaine Project“.
Þættirnir munu byggja á
heimildamyndinni Cocaine
Cowboys frá árinu 2006
sem fjallar um það hvern-
ig vægðarlausir kólumbískir
kókaínbarónar náðu yfirráð-
um yfir Miami í Flórída á áttunda
áratug síðustu aldar. Þættirnir
munu þannig fjalla um innflutn-
ing kókaíns, ófagran heim eiturlyfja
og miskunnarlaust ofbeldi
og spillingu sem tíðkaðist á
þessum árum.
Sjónvarpsstöðin HBO
var í fyrstu með verkefnið á
sinni dagskrá en nú hefur
sjónvarpsstöðin TNT tekið
við verkefninu. Fyrsti þáttur-
inn er skrifaður af Michelle
Ashford sem skrifar meðal
annars handritið að vinsælu
þáttunum Masters of Sex.
Bruckheimer og Bay hafa
áður starfað saman við kvik-
myndir á borð við Bad Boys
og Armageddon. n
Gera þætti um kókaín Framleiðendurnir Michael Bay og Jerry Bruckheimer.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.