Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2013, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2013, Side 20
20 Afþreying 9. október 2013 Miðvikudagur Kelly og Donna saman á ný n Garth og Spelling munu leika saman í nýjum gamanþáttum L eikkonurnar Jennie Garth og Tori Spelling sem léku Kelly og Donnu í hinum geysi- vinsælu þáttum Beverly Hills 90210 munu fljótt verða sam- einaðar á ný í gamanþætti sem ABC- sjónvarpsstöðin mun framleiða og kallast Mistery Girls. Í þessum þáttum fylgjast áhorfendur með fyrrverandi stjörnu sem fengin er til að rannsaka glæpi ásamt fyrr- verandi samleikkonu sinni. Ástæðan er sú að vitni að glæp vill einungis tala við þær. Spelling leikur Holly, fyrrverandi stjörnu sem vill ólm öðlast frægðina á ný. Garth leikur hins vegar Charlie, sömuleiðis fyrr- verandi stjörnu sem er orðin ráðsett húsmóðir. Beverly Hills 90210 voru gífurlega vinsælir þættir á sín- um tíma en þeir voru sýndir á árunum 1990 til 2000. Endur- gerð þeirra sem hefur verið framleidd frá árinu 2008 og ber heitið 90210 hefur ekki náð eins miklum vinsældum og upphaflegu þættirnir. Gar- th og Spelling léku saman í endurgerð þáttanna. Stöllurnar eru báðar titl- aðar framleiðendur Mystery Girls ásamt Maggie Malina. Það var Spelling sem átti hugmyndina að þáttunum í samstarfi við Shepard Boucer sem skrifar handritið. Tökur á þáttunum munu hefjast í nóvember. n gunnhildur@dv.is dv.is/gulapressan Ekki meir, Geir dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák Mike Zelkind (2225) gegn Joe Gallagher (2470) sem tefld var í Chicago árið 1990. 22. ...Dxa2+!! 23. Kxa2 Ha6+ 24. Kb3 Rd4 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 9. október 16.20 360 gráður e. 16.50 Djöflaeyjan e. 17.20 Friðþjófur forvitni (10:10) 17.43 Nína Pataló (2:39) 17.50 Geymslan (21:28) e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.24 Á götunni (6:8) (Karl Johan) Norsk gamanþáttaröð tekin upp í Karls Jóhanns-götu í Osló. Þar getur næstum allt gerst og fólkið á götunni lendir óvart í sjónvarpinu. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heilabrotås sem hefur nýlega verið greindur með geðsjúkdóm og hvernig fjölskylda hans bregst við þeim fregnum. Myndin var valin til sýningar á Nordisk Panorama og keppti um titilinn besta stuttmyndin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.25 Læknamiðstöðin 9,2 (11:13) (Private Practice VI) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Benja- min Bratt og Paul Adelstein. 21.10 Kiljan Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hljómar Hljómar, sem hafa verið kallaðir fyrsta íslenska Bítlahljómsveitin, hófu feril sinn í Keflavík árið 1963 og urðu fljótt ein vinsælasta hljómsveit lands- ins. Í þessari heimildarmynd er saga Hljóma rakin og blandað saman upptökum frá tónleikum og eldri myndum frá ferli hljóm- sveitarinnar. Handritshöfundur og umsjónarmaður er Ásgeir Tómasson, um dagskrárgerð sá Sævar Guðmundsson og Saga film framleiddi myndina. Frá 2003. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.00 Sveitapiltsins draumur Fylgst með hundrað Íslendingum sem eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á bítlatón- listinni í töfrandi ævintýraför, vitja söguslóða Bítlanna allt frá Penny Lane til Strawberry Fields, hlýða á sjálfan Paul McCartney á tónleikum á Anfield og fylgja hinum íslensku bítlum, Hljómum frá Keflavík, í þeirra hinstu för. Umsjón: Elsa María Jakobs- dóttir; kvikmyndataka: Jón Páll Pálsson; stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. Frá 2008. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.15 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm in the Middle (3:25) 08:30 Ellen (61:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (143:175) 10:15 Spurningabomban (14:21) 11:05 Glee (15:22) 11:50 Grey’s Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:45 Covert Affairs (8:16) 14:30 Chuck (17:24) 15:15 Last Man Standing (14:24) 15:35 Big Time Rush 16:00 Tricky TV (9:23) 16:25 Ellen (100:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (12:20) 19:40 The Big Bang Theory (8:24) 20:05 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekk- legheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram það besta í viðmælendum sínum. 20:25 2 Broke Girls (19:24) 20:50 Grey’s Anatomy (3:22) Tíunda sería þessa vinsæla drama- þáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:35 Mistresses 9,3 (10:13) Frábærir dramaþættir sem fjalla um fjórar vinkonur sem hafa ólíkar þarfir og þrár þegar kemur að samskiptum við hitt kynið. Þættirnir eru frá handritshöf- undum Gossip Girl og eru byggð- ir á samnefndum breskum þáttum sem slógu í gegn á sínum tíma. 22:20 Hung (3:10) 22:50 Tossarnir 23:30 The Strangers 6,2 Æsispennandi mynd um ungt par í sumarbústað sem verður fyrir árás ógæfumanna. 00:55 The Blacklist (2:13) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpa- manns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverkamenn. 01:40 NCIS: Los Angeles (8:24) 02:25 Breaking Bad (8:8) 03:10 The River Wild 6,2 Myndin fjallar um Gail sem var áður fyrr leiðsögumaður í bátsferðum niður Ógnarfljótið en settist að í borgini þegar hún giftist og eignast barn. Nú er hún komin aftur að fljótinu til að fara niður flúðirnar ásamt manninum sínum, syni þeirra og fjölskyldu- hundinum. Áður en lagt er í hann kynnast þau ungum náunga að nafni Wade og skuggalegum vini hans en þessir tveir gera ferðina niður Ógnarfljótið að hreinustu martröð. Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (17:26) e. 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:35 Design Star (5:13) 17:25 Dr.Phil 18:05 Kitchen Nightmares (9:17) 18:55 Parks & Recreation (6:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. Í þessum þætti fær Leslie að kynnast tengdaforeldrum sínum. 19:20 Cheers (18:26) e. 19:45 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (9:20) 20:15 Fat & Back 7,5 Fróðleg hemi- ildamynd um einkaþjálfara sem ákveður að prófa það á eigin skinni hvernig það er að vera í yfirþyngd. 21:10 Unforgettable (4:13) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. 22:00 Ray Donovan 7,9 (3:13) Vandaðir þættir um harðhaus- inn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Ray lætur nágranna hafa það óþvegið á meðan pabbi gamli ætlar að þröngva sér á nýjan leik inn í fjölskylduna. 22:50 CSI Miami (3:24) 23:40 Málið (5:12) Hárbeittir fréttaskýringarþættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. Í þættinum verður fjallað um Dalsmynni sem ræktar hunda og selur. Uppi hafa verið raddir um nokkurt skeið að hunda- ræktunin fylgi alls ekki öllum reglum um hundarækt. 00:10 Dexter (3:12) Lokaþáttaröðin af þessum ódauðlegu þáttum um fjöldamorðingjann og prúðmennið Dexter Morgan. Hættulegur morðingi er loks stöðvaður af lögreglunni í Miami en Dexter veit betur. 01:00 Ray Donovan (3:13) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Ray lætur nágranna hafa það óþvegið á meðan pabbi gamli ætlar að þröngva sér á nýjan leik inn í fjöl- skylduna. 01:50 Fat & Back 7,5 02:45 The Borgias (3:10) 03:35 Excused 04:00 Pepsi MAX tónlist 17:40 Meistarad Evrópu - fréttaþ. 18:10 Þýski handboltinn 2013/2014 Magdeburg og Kiel Beint 19:40 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - FC Copenhagen) 21:25 Kraftasport 2013 22:05 Þýski handboltinn 2013/2014 23:30 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Valladolid) 01:15 Spænsku mörkin 2013/14 SkjárEinnStöð 2 Sport 06:00 Eurosport 08:00 Golfing World 08:50 Presidents Cup 2013 (3:4) 12:00 Golfing World 12:50 Presidents Cup 2013 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Presidents Cup 2013 (4:4) 21:35 Inside the PGA Tour (41:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (38:45) 23:40 Ryder Cup Official Film 2004 00:55 Eurosport SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Brotið til mergjar 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla. Stýrikerfi og nýjungar 21:00 Veiðin og Bender Hvernig þróast verðlag á veiði- leyfum 2014? 21:30 Á ferð og flugi Ferðamenn fossa inn í landið ÍNN 11:20 Spy Kids 4 12:45 Shakespeare in Love 14:45 The Three Musketeers 16:35 Spy Kids 4 18:05 Shakespeare in Love 20:10 The Three Musketeers 22:00 The Cold Light of Day 23:35 Extremely Loud & Incredibly Close 01:40 Push 03:30 The Cold Light of Day Stöð 2 Bíó 14:45 Ensku mörkin - neðri deild 15:15 Southampton - Swansea 16:55 WBA - Arsenal 18:35 Hull - Aston Villa 20:15 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:10 Man. City - Everton 22:50 Sunderland - Man. Utd. 00:30 Messan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull 17:55 Strákarnir 18:25 Friends 18:45 Seinfeld (17:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (20:24) 20:00 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 20:30 Örlagadagurinn (19:30) (Hulda og Hafsteinn) Skemmtilegir en jafnframt átakanlegir þættir þar sem fólk segir Sirrý frá deginum sem breytti lífi þess. (19:31) Hulda Hrönn og Hafsteinn eru ung hjón sem lengi þráðu heitt að eignast barn. Þeirra örlaga- dagur var þegar óskabarnið þeirra fæddist 15. janúar 2007, þökk sé tækninni. 21:05 Cold Feet (2:8) 21:55 Prime Suspect 2 (2:2) 23:40 The Drew Carey Show (9:24) (Mimi’s Day Parade) 00:05 Curb Your Enthusiasm (4:10) 00:40 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 01:10 Örlagadagurinn (19:30) 01:45 Cold Feet (2:8) 02:35 Prime Suspect 2 (2:2) 04:20 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 15:40 The X-Factor US (7:26) 17:05 The X-Factor US (8:26) 17:50 Bunheads (4:18) 18:35 Bob’s Burgers (5:13) 19:00 Junior Masterchef Australia (5:16) 19:50 Cherry Healy: How to Get a Life (5:6) Skemmtilegir þættir þar sem breska sjónvarpskonan Cherry Healey leggst í mannlífs- rannsóknir af ýmsu tagi og leitar svara við erfiðum spurningum. 20:50 Outlaw (5:8) Bandarísk þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Hann leikur hæstaréttardómara sem segir af sér embætti og fer að berjast fyrir réttlæti í réttarsalnum. 21:30 Damages (5:10) 22:15 2+6 (5:8) 22:45 Shameless (4:12) 23:35 Banshee (4:10) 00:30 Junior Masterchef Australia 01:20 Cherry Healy: How to Get a Life (5:6) 02:20 Outlaw (5:8) 03:05 Damages (5:10) 03:50 2+6 (5:8) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Algengasta trjátegund á Íslandi lúðra- þeytarinn múlanum tónn eina til hækkun rengir ----------- tímabil litaðist málmur röð bandelgurerill þraut íþrótta- félag spendýr deigt fugl ----------- form 49 ---------- 2 eins málmur 2 eins ánægjuna nýleg Stöð 3 Mistery Girls Tökur á þáttunum hefjast í nóvember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.