Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2013, Blaðsíða 24
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og FiMMtudagur 9.–10. Október 2013 114. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. STOFNAÐ 1987 einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s M ál ve rk : Á sg ei r Sm ar i Ég elska líka alla – líka Gunnar! Vefprédikanir Gunnars n Trúarleiðtoginn fyrrverandi Gunnar Þorsteinsson hefur löngum verið skrefi á undan eigin sam- tíma. Nú síðast tók hann internetið í þjónustu sína og breiðir fagnað- arerindi frelsarans út á Facebook. Gunnar lætur hins vegar einfaldar stöðuuppfærslur ekki duga heldur setur inn heilar prédikanir á hljóð- skrám. Þar fær kraftmikil rödd hans notið sín, og er líklegt að hún hefji margan trúmanninn – og jafnvel trúlausa – til flugs á vængjum sannfæringar- innar. Í síðustu vefprédik- un leitaðist Gunnar við að svara spurningunni „Hvern elskar guð?“. „Alla“, var svarið. Berst fyrir réttindum hælisleitenda n Teitur ætlar að selja Kobra-símana Þ að er gjörsamlega allt í hengl- um í málefnum hælisleitenda á Íslandi,“ segir Teitur Atlason sem vinnur nú að því hörðum höndum að stofna Samtök áhuga- fólks um málefni flóttamanna. Sam- tökin hafa fram að þessu verið til sem umræðuhópur á samfélagsmiðlinum Facebook en Teitur segir að nú sé tími til kominn „að stofna sérstakt félag í kjötheimum til þess að halda utan um þessi mál.“ Samtökin verða meðal annars fjármögnuð með félagsgjöldum. Sjálfur hyggst Teitur selja gamla muni sem hann hefur safnað í gegn- um tíðina, meðal annars sex sjald- gæfa Kobra-síma, til þess að fjár- magna starfið í upphafi. Teitur hefur lýst Kobra-síma safninu sínu sem sérkennilegu áhugamáli: „Mér þykja þeir flottir og þessir símar eru eitt þekktasta merki um sænska hönnun.“ Nú er hann hins vegar til- búinn að losa sig við þá fyrir þetta verðuga málefni. Teitur segir hafsjó af verkefnum fram undan fyrir þá sem vilja vinna að réttindamálum hælisleitenda á Ís- landi. „Það þarf að fylgjast með öll- um ákvörðunum stjórnvalda sem teknar eru í þessum málaflokki,“ seg- ir Teitur sem er afar gagnrýninn á Útlendingastofnun. Eitt af því fyrsta sem félagið hyggst gera er að safna saman allri fjölmiðlaumfjöllun og gera hana aðgengilega á einum stað. Þá vilja þau gera slíkt hið sama með alla dóma sem falla í málaflokknum. „Ég hlakka mikið til þess að tak- ast á við þetta verkefni,“ segir Teitur sem hefur fjallað mikið um málefni hælisleitenda og flóttafólks á blogg- síðu sinni síðustu mánuði. „Þegar ein manneskja getur sinnt þessum málaflokki í átta tíma á dag allan ársins hring þá fyrst fara hlutirnir að gerast,“ segir Teitur sem ber þá von í brjósti að samtökin geti með tíð og tíma haft áhrif á stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. n jonbjarki@dv.is +5° +0° 10 5 07.57 18.31 19 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Fimmtudagur 19 12 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 12 10 10 12 18 11 16 12 11 18 12 25 9 15 14 15 14 11 18 15 16 19 12 25 6 13 16 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.4 6 5.5 8 6.4 10 1.1 7 3.5 6 6.2 9 6.3 10 0.9 8 8.9 7 10.3 8 10.3 9 3.4 8 4.4 7 2.9 8 2.0 6 1.0 3 8.7 7 5.1 10 3.1 7 2.1 3 10.3 8 9.9 9 10.6 10 4.7 9 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 16.4 7 9.1 8 7.0 9 0.8 8 5.5 5 6.4 7 6.0 9 1.2 7 upplýsinGar frá vedur.is OG frá yr.nO, nOrsku veðurstOfunni veturinn Veturinn lét á sér kræla vestanlands á þriðjudagsmorgun. Mynd siGtryGGur ariMyndin Veðrið Slydda, él og súld Vestan 5–10 m/s og dálítil él eða slydduél vestantil á landinu, rigning eða slydda suðaust- anlands, en norðan 5–10 og él norðan- og austanlands. Heldur hvassara við austurströndina seint í kvöld. Styttir víða upp í nótt og dregur úr vindi. Suð- vestan og vestan 5–10 á morgun og víða þurrt og bjart, en sums staðar dálítil súld við suðvestur- og vesturströndina síðdegis. Miðvikudagur 9. október Reykjavík og nágrenni Evrópa Miðvikudagur Vestan 5–10 og dálítil él. Hægari og þurrt að kalla í nótt og á morgun. Hiti 0–5 stig 24 2 0 31 44 42 25 26 52 54 3 1 7.5 4 4.8 9 3.9 8 0.4 4 9.9 7 6.1 11 4.3 9 0.5 6 1.3 5 2.8 8 3.0 9 0.2 8 2.6 6 3.0 10 2.8 7 1.1 6 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 1.5 5 7.9 8 4.5 8 1.3 7 teitur atlason Selur Kobra-símasafnið sitt til að fjármagna samtök áhugamanna um málefni hælisleitenda. Mynd siGtryGGur ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.