Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2013, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2013, Blaðsíða 35
Vikublað 3.–5. desember 2013 16.15 Ástareldur 17.05 Stundin okkar 888 e 17.30 Jóladagatalið - Jólakóngurinn (5:24) (Julekongen) Karvel er níu ára og býr í Silfurskógi með fjölskyldu sinni. Hann hefur ákveðið að jólin í ár verði betri en nokkru sinni fyrr. Margt getur komið í veg fyrir að það rætist og þess vegna hefur hann undirbúið sig sér- staklega vel. En samt verða jólin allt öðruvísi en hægt var að ímynda sér. 888 17.55 Táknmálsfréttir 18.03 Kiljan e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Villt og grænt (6:8) (Selur og hvalur) Úlfar Finnbjörns- son er einn þekktasti villi- bráðarkokkur landsins og í nýrri þáttaröð sýnir hann áhorfendum hvernig best er að elda og nýta villibráð á sem fjölbreyttastan og bestan máta. Í þessum þætti matreiðir hann sel og hval. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Uppskriftirnar úr þáttunum og ýmsan fróðleik um eldun villibráð- ar má finna á ruv.is. 888 20.35 Innsæi (7:10) (Perception) Dr. Daniel Pierce er sérvitur taugasérfræðingur sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. Meðal leikenda eru Eric McCormack, Rachael Leigh Cook og Arjay Smith. Bandarísk þáttaröð. 21.20 Stúdíó A (5:7) Íslenskar hljómsveitir og tónlistar- menn flytja ný lög í mynd- veri RÚV. Í þessum þætti stíga á svið Baggalútur, Skepna, Vök og Dj Flugvél og Geimskip. Umsjónarmað- ur er Ólafur Páll Gunnarsson og upptöku stjórnar Helgi Jóhannesson. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ólga í undirheimum (4:4)(The Take) 8,6 Bresk spennuþáttaröð í fjórum hlutum. Þetta er fjölskyldu- saga úr undirheimum London sem gerist á tíu ára tímabili, frá því að Thatcherisminn reis hæst og þangað til Blair og fé- lagar í Verkamannaflokkn- um blésu til sóknar. Meðal leikenda eru Shaun Evans, Tom Hardy, Charlotte Riley og Brian Cox. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.05 Downton Abbey (6:9) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjöl- skyldunni og þjónustufólki hennar. Meðal leikenda eru Maggie Smith, Hugh Bonn- eville, Shirley MacLaine, Elizabeth McGovern, Jessica Brown-Findlay, Laura Carmichael og Michelle Dockery. e 23.55 Kastljós e 00.20 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle 08:30 Ellen (58:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (89:175) 10:20 60 mínútur 11:05 Hell's Kitchen (14:15) 11:50 Suits (1:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Prom Dramatísk gaman- mynd sem gerist á enda skólaársins í bandarískum skóla og allir eru á leið á hið rómaða lokaball sem beðið hefur verið eftir í eftirvæntingu og í sumum tilfellum ótta. 14:40 The O.C (5:25) 15:35 Tasmanía 16:00 Hundagengið 16:25 Ellen (59:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Stelpurnar 19:50 The Michael J. Fox Show 20:15 Hátíðarstund með Rikku (1:4) Notaleg jólastemmn- ing með Rikku á aðvent- unni. Rikka kemur víða við og fjallar um allt það helsta sem viðkemur þvi að halda gleðilega jólahátið. Hún fær til sín góða gesti sem elda girnilega rétti, baka smákökur og fara yfir veisluhöldin um hátíðarnar. 20:45 Doktor Sjónvarpskonan Telma Tómasson og lækn- irinn Teitur Guðmundsson leiða saman hesta sína í nýjum og fróðlegum þátt- um, þar sem helstu veikind- um, kvillum og sjúkdómum sem hrjá nútímamanninn eru gerð skil á áhugaverðan og fróðlegan hátt. 21:15 The Blacklist (10:13) 22:05 Person of Interest (17:22) 22:50 NCIS: Los Angeles (16:24) 23:35 Ondine 6,7 Stórbrotin mynd með Colin Farrell í aðalhlutverki. Myndin fjallar um sjómann sem veiðir unga konu í net sitt. Leikstjóri er Neil Jordan (The Crying Game, Michael Collins). 01:20 Óupplýst lögreglumál 01:50 Spaugstofan 02:20 The Tunnel (1:10) 7,1 Glæný, bresk/frönsk spennu- þáttaröð sem byggðir eru á dönsku/sænsku þátta- röðinni Brúin. Lík finnst í göngunum undir Ermasund- ið sem tengja England og Frakkland. Breski lögreglu- maðurinn Karl Roebuck og franska lögreglukonan Elise Wassermann fá það hlutverk að rannsaka málið og þau þurfa að taka hönd- um saman til að klófesta morðingjann. 03:10 Homeland (9:12) 04:05 Boardwalk Empire (12:12) 05:05 The Way of War 3,3 Hörkuspennandi mynd með Cuba Gooding Jr. í aðalhlutverki. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (23:26) e 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 14:40 The Voice (10:13) 17:10 Gordon Ramsay Ultima- te Cookery Course (17:20) 17:40 Dr.Phil 18:20 America's Next Top Model (13:13) 19:05 America's Funniest Home Videos (20:44) 19:30 Cheers (24:26) e 19:55 Solsidan (7:10) e 20:20 Happy Endings (15:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvern- veginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Max girnist ársmiða á körfuboltavöllinn og þykist vera gagnkyn- hneigður til að fá þá. 20:45 Parks & Recreation (15:22) Geggjaðir gaman- þættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. Loksins þegar Leslie ætlar að baða sig í sviðsljósinu, er því stolið af einhverri slúður- blaðakonu. 21:10 Scandal (3:7) Vandaðir þættir sem fjalla um yfirhylmingu á æðstu stöðum í Washington. Olivia er aðalpersóna þáttanna og starfaði áður sem fjölmiðlafulltrúi í Hvíta húsinu. Hún hefur stofnað eigin almannatengslafyr- irtæki enda nóg að gera í rotinni borg fyrir ráðgjafa sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. Kynferð- isobeldi kemur við sögu í þessum þætti og siðferð- isspurningar koma upp hjá fyrirtæki sem segist taka við öllum viðskiptavinum. 22:00 Coach Carter 7,1 Samuel L. Jackson leikur þjálfar- ann Carter sem er afar umdeildur en virðist skila árangri með liði sínu. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem fjallar um það þegar þjálfarinn setti stjörnum prýtt lið sitt allt á varamannabekkinn vegna þess að þeir fengu ekki þær einkunni í skólanum sem ætlast var til af þeim. 00:15 Under the Dome (11:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Hópurinn færist sífellt einu skrefi nær því að komast að hinu sanna um hvelfinguna dularfullu. 01:05 Excused 01:30 In Plain Sight (5:8) 02:20 The Client List (5:10) 03:05 Blue Bloods (9:22) 03:55 Pepsi MAX tónlist Menning Sjónvarp 35 S pennumynd Alfreds Hitchcock, Psycho frá árinu 1960, er fyrir löngu orðin ein af frægustu kvikmynd- um sögunnar, ekki síst vegna hins ógleymanlega sturtuatriðis. Myndin er á dagskrá RÚV næst- komandi föstudagskvöld en þar er sagt frá skrifstofustúlkunni Marion Crane sem leitar skjóls á drunga- legu gistihúsi. Þar ræður ríkjum ungur maður að nafni Norman Bates en mamma hans virðist þó stjórna gerðum hans að mestu. Myndin er fræg fyrir það að í henni sést sturtað niður úr kló- setti í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu. Myndin er svarthvít en helsta ástæða þess er sú að litfilma var miklu dýrari en sú svarthvíta. Þá taldi Hitchcock að myndin yrði of ógeðsleg í lit. n Fimmtudagur 5. desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN SkjárGolf Psycho í sjónvarpinu Spennuþrunginn föstudagur Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák Bruce Harper gegn eist- neska stórmeistaranum Paul Keres, sem tefld var í Vancouver á dánarári stór- meistarans, árið 1975. Á yngri árum sínum var Ker- es þekktur fyrir leiftrandi sóknarstíl og lok þessarar skákar sýna að hér hafði hann engu gleymt. 36. ...Rf3+! 37. gxf3 Dg3+ 38. Bg2 Hd2 og hvítur gafst upp Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid 11:00 Nedbank Golf Challenge 2013 B 16:00 Meistaradeild Evrópu (Juventus - FC Kaupmannahöfn) 17:40 Evrópudeildin (Swansea - Valencia) 19:20 Evrópudeildarmörkin 20:15 Sportspjallið 21:00 NBA (NB90's: Vol. 1) 21:25 Spænsku mörkin 2013 21:55 Spænski boltinn 2013-14 (Athletic - Barcelona) 23:35 Evrópudeildin (AZ Alkmaar - Maccabi Haifa) 01:15 Nedbank Golf Challenge 2013 11:40 Messan 12:50 WBA - Man. City 14:30 Sunderland - Chelsea 16:10 Stoke - Cardiff 17:50 Arsenal - Hull 19:30 Ensku mörkin - úrvalsd. 20:25 Premier League World 20:55 Ensku mörkin - neðri d. 21:25 Man. Utd. - Everton 23:05 Liverpool - Norwich 00:45 Fulham - Tottenham 11:50 Win Win 13:35 Nanny McPhee 15:15 Her Best Move 16:55 Win Win 18:40 Nanny McPhee 20:20 Her Best Move 22:00 Hunger Games 00:20 Ray 02:50 Crank: High Voltage 04:25 Hunger Games 16:55 Strákarnir 17:25 Friends (13:24) 17:45 Seinfeld (8:23) 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men (15:24) 19:00 Hæðin (1:9) 19:45 Eldsnöggt með Jóa Fel 20:15 Heimsókn 20:35 Hið blómlega bú 21:15 Veggfóður (6:20) 21:55 Týnda kynslóðin (1:34) 22:20 Mér er gamanmál 22:50 Fiskur án reiðhjóls (7:10) 23:15 Hæðin (1:9) 00:00 Eldsnöggt með Jóa Fel 00:30 Heimsókn 00:50 Hið blómlega bú 01:25 Veggfóður (6:20) 02:05 Týnda kynslóðin (1:34) 02:30 Mér er gamanmál 03:00 Tónlistarmyndb.Popptíví 16:50 Top 20 Funniest (2:18) 17:30 Smash (12:17) 18:15 Super Fun Night (7:17) 18:35 Game tíví (13:13) 19:00 Bunheads (13:18) 19:40 The X-Factor US (21:26) 21:00 Shameless (1:12) 21:45 The Tudors (3:10) 22:35 Grimm (3:22) 23:20 Strike Back (2:10) 00:10 Bunheads (13:18) 00:50 The X-Factor US (21:26) 02:10 Shameless (1:12) 02:55 The Tudors (3:10) 03:45 Tónlistarmyndbönd 20:00 Hrafnaþing Norðurlands- leiðangur.Þjóðlagasetur,- Arnfinna í búðinni. 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Fiskikóngurinn Sælgæti hafsins er óþrjót- andi Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 06:00 Eurosport 09:00 OHL Classic 2013 (4:4) 12:00 OHL Classic 2013 (4:4) 15:00 OHL Classic 2013 (4:4) 18:00 OHL Classic 2013 (4:4) 20:00 World Challenge 2013 23:00 World Challenge 2013 02:00 Eurosport 30% afsláttur Af sóttum pizzum ef þú velur áleggið sjálfur 20% afsláttur Af sóttum pizzum af matseðli Gildir ekki af Como og Parma → Heimsending → Take away → Salur  55 12345 Italiano.is Hlíðarsmára 15, Kópavogi Erum beint fyrir ofan Smáralind

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.