Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 29
Búnaðarskýrslur 1954 27* 3. yfirlit. Tala búpcnings í árslok 1952, 1953 og 1954, eftir sýslum. Number of livestock at the end of 1952, 1953 and 1954, by dislricts. Nautgripir Sauðfé Hross Sýslur cattle sheep horses districts 1952 1953 1954 1952 1953 1954 1952 1953 1954 Gullbriugu- og Kjósarsýsla 3 156 3 209 3 135 3 944 5 002 8 433 670 658 633 Borgarfjarðarsýsla 2 411 2 624 2 700 12 198 16 686 21 695 2 196 2 184 2 121 Mýrasýsla 1 670 1 684 1 747 18 631 23 966 29 694 2 095 2 017 2 019 Snæfellsnessýsla 1 338 1 304 1 327 20 803 24 983 29 729 1 351 1 297 1 263 Dalasýsla 825 811 852 21 359 25 317 27 190 1 378 1 361 1 270 Barðastrandarsýsla 681 743 773 19 307 20 593 23 067 495 525 481 Isafjarðarsýsla 1 121 1 152 1 253 22 913 24 453 25 835 547 514 508 Strandasýsla 577 620 619 15 280 16 336 18 545 601 556 549 Húnavatnssýsla 2 174 2 434 2 641 53 183 64 171 71 382 6 920 7 082 6 879 Skagafjarðarsýsla 2 338 2 453 2 542 33 155 42 150 48 719 5 726 5 565 5 522 Eyjafjarðarsýsla 4 385 4 710 4 868 21 608 26 518 30 294 1 426 1 385 1 315 Þingeyjarsýsla 2 689 3 008 3 188 53 610 63 087 69 732 1 257 1 219 1 188 Norður-Múlasýsla 1 274 1 315 1 411 46 517 51 628 55 032 1 072 1 074 1 047 Suður-Múlasýsla 1 631 1 708 1 723 36 092 40 374 42 388 683 685 679 Austur-Skaftafellssýsla ... 553 589 637 13 775 14 750 16 184 433 449 407 Vestur-Skaftafellssýsla ... 1 265 1 356 1 360 19 943 23 904 28 254 801 820 820 Rangárvallasýsla 5 672 6 239 6 627 4 013 15 498 28 462 5 459 5 778 5 743 Arnessýsla 7 526 7 634 8 078 20 018 30 760 43 600 4 072 4 169 3 949 Sýslur samtals tolal 41 286 43 593 45 481 436 349 530 176 618 235 37 182 37 338 36 393 Kaupstaðir towns 1 670 1 636 1 847 9 592 12 884 16 845 862 738 793 Allt landið Iceland 42 956 45 229 47 328 445 941 543 060 635 080 38 044 38 076 37 186 arsýslu og Árnessýslu vestan Sogs og Ölfusár, en 7 400 í Rangárvallasýslu austan Ytri-Rangár. tír suðursveitum Borgarfjarðarsýslu voru flutt 1 400 lömb í Kjósar- sýslu og Grafning og um 2 000 lömb úr Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands í Rangárvallasýslu og Mýrdal. Þá voru nokkur liundruð lömb flutt úr Þingeyjar- sýslu í Árnessýslu austan Sogs og Ölfusár. Með þessum fjárflutningum átti fjár- skiptunum að vera lokið. Þó að tala sauðfjár liafi aukizt stórlega árin 1952—54, var fjártalan í árslok 1954 víðast talsvert lægri en hún hafði mest orðið áður en fjárpestirnar komu til landsins. í 6. yfirliti er samanburður á fjártölunni 1954 og þeirri fjártölu, er hæst varð í hverri sýslu þau árin, er sauðfé taldist flest á tímabilinu 1930—34. í þeim saman- burði er fjártala kaupstaða 1954 lögð við fjártöluna í þeim sýslum, er þeir voru upphaflega liluti úr. í 3 sýslum var árið 1954 fleira sauðfé en það hefur verið flest áður: Skaga- f jarðarsýslu, Þingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu. í fimm sýslum hefur sauðfé aðeins einu sinni eða tvisvar verið talið fleira: Snæfellsnessýslu, Dalasýslu, Barðastrandar- sýslu, Suður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu. í öllum þessum sýslum má telja, að fjártalan sé eins og hún hefur mest orðið áður, og einkum ef þess er gætt, að lömb eru nú fleiri móts við ær um allt land en nokkru sinni fyrr. Sumarhagar eru því í öllum þessum sýslum setnir af sauðfé eins og mest hefur orðið áður. Sama máh gegnir með Húnavatnssýslu, sem ekki hefur fengið að nota afréttarlönd s£n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.