Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 66

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 66
64* Búnaðarskýrslur 1954 þremur árum varð skuldaraukningin mest 1954 (enda fjárfestingin mest þá), og er ekki ólíklegt, að 2/6 skuldaraukningar þessara þriggja ára hafi orðið á því ári. í Búnaðarbankanum varð skuldaraukning bænda 1954 rúmlega 30 millj. kr., og er ekki ólíklegt, að skuldaraukningin alls á árinu hafi numið allt að 40 millj. kr. Fjárfesting önnur en bústofnsauki er samkv. töflu XXIII talin nema 166 millj. kr. Þar af er ríkisframlag til jarðabóta 13,6 millj. kr. og til rafvæðingar 11,5 millj. kr. eða alls um 25 millj. kr., og ættu bændurnir þá að hafa lagt í þessa fjárfestingu, með vinnu sinni við hana og af tekjum sínum á árinu, allt að 100 millj. kr., ef inn- stæður hafa ekki lækkað. En þó að svo hafi verið, er þetta einkennilega mikið framlag, en þess ber að geta, að hér kemur til framlag „búlausra“ aðstandenda, sem aftur kemur livergi til reiknings, auk vinnu bændanna sjálfra. Reikningslega er hér um að ræða miklar tekjuupphæðir, en erfitt er að meta þær, auk þess sem það getur verið mikið álitamál, hve mikið af þeim beri að telja viðhald og hve mikið eiginlegan eignarauka. Það kemur glögglega fram á 11. yfirliti, að tekjur bænda voru árið 1954 ærið misjafnar eftir sýslum, og kemur þar ýmislegt til greina. Oft ræður árferði miklu um það, hvernig afkoma bænda er í einstökum landslilutum, en þess gætti ekki mikið 1954, þó var árferði betra þá á Suður- og Suðvesturlandi en Norður- og Norðausturlandi. í annan stað má ekki treysta því, að tölur 11. yfiilits sýni rétt muninn á afkomu bænda í einstökum sýslum, m. a. vegna þess að framtölin eru einmitt talsvert misjöfn eftir sýslum, og fer það bæði eftir því, hvernig bú- skapnum er háttað og hversu inikil alúð er við framtölin og búnaðarskýrslurnar lögð. Yfirleitt eru búnaðarskýrslur beztar úr þeim sveitum, þar sem nærri ein- vörðungu er stundaður landbúnaður, og afurðir og tekjur bezt fram taldar, þar sem landbúnaðarframleiðslan er fyrst og fremst mjólkurframleiðsla. Sauðfjár- afurðir eru yfirleitt lakar fram taldar, og eru þó ágætar búnaðarskýrslur úr mörgum sauðfjárræktarsveitum, t. d. úr öllum hreppum Norður-Múlasýslu, þar sem þó koma fram mjög lágar nettótekjur af búrekstri. Afurðir af hrossum eru lakast fram taldar, og eru því tekjur bænda í þeim sýslum, er flest liafa hrossin, meira van- taldar að öðru jöfnu en í öðrum sýslum. Þó að búnaðarskýrslur sýni ekki háar meðaltekjur bænda 1954, og jafnvel litlar tekjur í sumum sýslum, er það vafasamt, að raunverulegar tekjur bænda hafi nokkru sinni verið hærri. Hins vegar hefur bændum varla fundizt afkoman eins góð og stundum áður, vegna þess hve mikið var lagt í fjárfestingu á árinu, bæði í bústofnsauka og framkvæmdir. Það á sér oft stað, að bóndi reikni það ekki sem tekjur, þó að bú lians hafi aukizt, né heldur það, þó að hann hafi aulcið túnið og liúsakostinn sem svarar til aukningar búsins — og e. t. v. vel það. Hins vegar fer það ekki fram hjá honum, ef skuldirnar liafa aukizt og hann á erfiðara með að borga úttekt sína í kaupfélaginu en árið á undan. Um framtalið á eignum bænda er það fyrst að segja, að framtal tveggja eignar- liða, fasteigna og sparifjárinnstæðna, er svo að segja algerlega marklaust. Það er til marks um, hve fjarri sanni fasteignamatið er orðið, að varið var til nýbygg- inga og jarðabóta á jörðum árið 1954 tvöfaldri þeirri uppliæð, sem fasteignir voru að matsverði alls í árslokin, og höfðu þá svipaðar umbætur verið gerðar á þeim á hverju ári 5 ár í röð, að vísu fyrir dálítið minni fjárupphæð 4 fyrri árin, hvert fyrir sig. Vegna mikilla byggingarframkvæmda, og mjög misjafnra eftir sýslum, og vegna stórfelldra breytinga á allri aðstöðu við landbúnað hér á landi, er það sam- ræmi, er uppliaflega var í matinu milli sýslna, að engu orðið. í sumum sýslum má gera ráð fyrir, að verðmæti fasteignanna sé orðið tvítugfalt fasteignamat þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.