Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 34

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 34
32* Búnaðarskýrslur 1954 En þegar búnaðarskýralurnar eru betur athugaðar, kemur í ljós, að hækkun meðal- kýrnytar 1954 kemur því nær einvörðungu fram í þeim sýslum, er hafa mikla mjólkursölu. Þetta mun að verulegu leyti stafa af því, að framtal mjólkurinnar er að miklu leyti áætlun, þar sem ekki er mjólkursala, og áætlunaraðferðin óbreytt frá því 1951, en hins vegar er líklegt, að meðalkýrnytin hafi einnig hækkað þar, fyrst hún hefur hækkað í mjólkursölusýslunum, þó líklega minna. Annars er víðast í mjólkursölusýslunum nokkur liluti mjólkurframleiðslunnar áætlaður af skatta- nefndum, sá hluti hennar, sem tekinn er til heimanotkunar, og hefur þar verið fylgt sömu reglum og gert var 1951. Hækkun mcðalkýrnytar í mjólkursölusýslum er því alla að rekja til aukningar sölumjólkur eftir hverja kú, en gera má ráð fyrir, að aukning framleiddrar mjólkur frá 1951 til 1954 liafi verið eitthvað meiri en búnaðarskýrslur sýna, þó aðeins í þeim sýslum, er ekki liafa verulega mjólkursölu. Meðalkýrnyt, fundin á þann hátt að deila kúatölunni (þ. e. samanlögðum kúa- fjölda í ársbyrjnn og árslok deildum með 2) í fram talið mjólkurmagn, reyndist þessi í sýslum landsins (talin í lítrum 1951, en kg 1954, sem þó er hér eitt og sama): 1951 1954 lítrar kg Gullbringu- og Kjósarsýsla 2 341 2 658 Borgarfjarðarsýsla 2 283 2 527 Mýrasýsla 2 153 2 352 SnæfeUsnessýsla 2 176 2 297 Dalasýsla 2 169 2 092 Barðastrandarsýsla 2 488 2 454 Isafjarðarsýsla 2 381 2 452 Strandasýsla 2 428 2 346 Húnavatnssýsla 2 288 2 451 Skagafjarðarsýsla 2 348 2 389 Eyjafjarðarsýsla 2 380 2 669 Þingeyjarsýsla 2 392 2 580 Norður-Múlasýsla 2 216 2 238 Suður-Múlasýsla 2 147 2 235 Austur-Skaftafellssýsla 2 126 2 384 Vestur-Skaftafellssýsla 2 224 2 594 Rangárvallasýsla 2 026 2 419 Arnessýsla 2 183 2 648 Kaupstaðir 2 174 2 658 Allt landið 2 234 2 508 Förgun sauðfjár hefur verið sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslum, síðan byrjað var að afla vitneskju þar um: Lömb Fullorðið fé Samtals 1946 307 735 69 785 377 520 1947 323 741 96 123 419 864 1948 277 325 72 704 350 029 1949 272 318 91 560 363 878 1950 261 772 62 931 324 703 1951 273 216 74 995 348 211 1954 331 960 39 734 371 694 öll árin eru lömb seld til lífs talin með förguðum lömbum, en þau komu sér- staklega fram í búnaðarskýrslum 1951 og 1954, en eigi áður. Svo sem rakið var í Búnaðarskýrslum 1949—50 (bls. 13*—14*) og 1951 (bls. 21*—23*) hefur talsvert vantað á, að fargað fé væri fulltalið. Þetta hefur færzt talsvert í lag 1954, og mun það m. a. því að þakka, að framtalið hefur verið meira sundurliðað, svo að minni liætta hefur verið á, að niður félli framtal sökum gleymsku. Skal nú framtalið borið saman við aðrar heimildir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.