Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 37
Búnaðarskýrslur 1954
35*
ær, cn áður hefur verið, eftir því sem séð verður af búnaðarskýrslum. Talin á sama
hátt og hér að ofan hefur verið gerð grein fyrir, hefur tala lamba verið:
Móti hverjum 100 fóðruðum
kindum ára
1947 ................................. 81 105
1948 ................................ 80 103
1949 ................................ 76 102
1950 ................................ 85 107
1951 ................................ 82 113
1954 ................................. 85 118
Lömb seld til lífs, sem talin voru með förguðum lömbum í búnaðarskýrslum
1947—50, hafa hér verið dregin frá (samkvæmt skýrslu Sauðfjársjúkdómanefndar).
Fjöldi lamba móts við fóðraðar kindur er talsvert misjafn eftir sýslum. Fer
hér á eftir samanburður á því árið 1954:
Tala lamba móti 100 fóðruðum
kindum óm
Gullbringu- og Kjósarsýsla 82 115
Borgarfjarðarsýsla 92 136
Mýrasýsla 84 119
Snæfellsnessýsla 85 114
Dalasýsla 85 112
Barðastrandarsýsla 87 109
ísafjarðarsýsla 85 108
Strandasýsla 98 123
Húnavatnssýsla 87 110
Skagafjarðarsýsla 88 121
Eyjafjarðarsýsla 95(96) 134(136)
Þingeyjarsýsla 98 132
Norður-Múlasýsla 75 109
Suður-Múlasýsla 74 103
Austur-Skaftafellssýsla 78 101
Vestur-Skaftafellssýsla (74) (107)
Rangárvallasýsla 62 258
Arnessýsla 77 130
Kaupstaðir (106)(104) (148)(144)
Allt landið 85 118
í Vestur-Skaftafellssýslu og kaupstöðunum eru tölur um fjölda lamba móts
við fóðraðar kindur hafðar í svigum, vegna þess að fara varð út fyrir búnaðar-
skýrslurnar til þess að fá þær. Svigatölurnar við Eyjafjarðarsýslu og síðari sviga-
tölurnar við kaupstaði eru fengnar með því að draga frá Eyjafjarðarsýslu og leggja
við kaupstaði (Akureyri) fjártölu 1953 á þeiin bæjum Glæsibæjarhrepps, er liurfu
til Akureyrar við sameiningu Glerárþorps og Akureyrar.
Lægsta tölu lamba móti fóðruðum kindum hafa Rangæingar, 62 lömb
aðeins, en þeir liafa flest lömb móti fóðruðum ám. Þetta stafar af því, að veturinn
1953—54 höfðu þeir aðeins 3 711 ær, en 11 625 gemlinga, og hafa 5 000—6 000
af lömbunum 1954 verið gemlingalömb. Þetta dæmi sýnir það ljóslega, að tölurnar
um fjölda lamba, bæði móts við fóðraðar kindur alls og ær sérstaklega, verður að
skoða með aðgæzlu. Víðast hvar er nokkur hluti gemlinganna látinn eiga lömb,
og því meiri liluti sem það er og því fleiri sem gemlingar eru, því fleiri lömb móts
við fóðraðar ær. En því fleiri sem gemlingarnir eru, því færri verða lömbin að öðru
jöfnu móts við fóðraðar kindur, og þó gætir þess mest, þar sem aðeins fátt eða
ekkert af gemlmgunum er látið eiga lömb. Þar sem vanliöld á sauðfé eru mikil,
eins og t. d. liefur verið í Múlasýslum, er alltaf margt gemlinga, og því verður þar
fátt lamba, livort sem miðað er við allt fóðrað fé eða ærnar sérstaklega. Við þetta