Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 59

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 59
Búnaðarskýrslur 1954 57* bárust 1953 og 1954, fyrr en á næsta ári. Yar þá tekin upp sú regla, að afgreiða þau lán ein á árinu, er að fullu voru undirbúin af láutakanda fyrir tilskilinn dag (árið 1954: 10. des.) — hin biðu fram á komandi ár. Þessir erfiðleikar ná aðallega til áætlunarinnar um fjárfestingu í peningshúsum, því að treysta má því, að tekin hafi verið lán úr Byggingarsjóði til byggingar allra nýrra íbúðarhúsa, er bændur hafa reist. Þar er því aðalvandinn sá, að áætla, hvað byggingar þær, sem lánað hefur verið út á, hafa kostað. Hér hefur þeirri reglu verið fylgt, að áætla lánveit- inguna 2/5 kosnaðarverðs livers húss að meðaltali, en verið getur, að áætlunin verði við það of lág, því að lánvcitingin mátti aldrei fara yfir visst liámark, 60 þús. kr. Hér fylgja ydirlit yfir lánveitingar úr Byggingarsjóði (9. yfirlit) og Ræktunarsjóði (10. yfirlit). Áætlunin um fjárfestingu í raflínum, rafstöðvum og rafvéluin 1952—54 er gerð eftir upplýsingum frá skrifstofu raforkumálastjóra. Það skal fram tekið, að talinn er allur kostnaður, bæði kostnaður bænda og annarra aðila (ríkisrafveitna, héraðsrafveitna) að því er varðar rafvæðingu sveitabæja. Reynt hefur verið að afla sem fyllstra heimilda um vélvæðingu land- búnaðarins 1952—54, en þær heimildir eru í molum og talsvert varasamar. — Innflutningur verðmestu landbúnaðarvéla liefur verið þessi, talinn í stk.: 1952 1953 1954 Beltisdráttarvélar........................................ 5 6 16 Hjóladráttarvélar (heimilisdráttarvélar) ............... 500 195 483 Dráttarvélarplógar....................................... 72 52 72 Dráttarvélarherfi ....................................... 56 41 81 Rakstrar-, snúnings- og múgavélar...................... 52 29 78 Jeppar .................................................. 31 89 213 Jeppasláttuvélar.......................................... - 50 40 Skurðgröfur.................................... - 5 Þessi upptalning er hvergi nærri tæmandi, og eru mörg nokkuð dýr innflutt tæki ekki talin hér, auk þess sem allmargt af dýrum tækjum er srníðað eða sett saman innanlands, og má þar t. d. nefna súgþurrkunartæki og vagna við heimilis- dráttarvélar. Hins vegar fer dálítið af innflutta vélakostinum, sem talið er land- búnaðinum, til annars, svo sem beltisdráttarvélar, sem fara sumar til vegagerðar, skurðgröfur og jeppar. Þó að allmiklar lieimildir séu til um það, í liverju fjárfesting í vélum og tækjum til landbúnaðarins er fólgin, er mjög örðugt að reikna liana til verðs í hendur eigenda. Vegna heimildaskorts um það, hvað orðið hefur um hvert eitt tæki, er það einnig oft óvíst, hvað af þeim á að koma (og hefur raunvcrulega komið) á búnaðarskýrslu. Þannig verður talsvert af stærstu og verðmestu tækjunum eign búnaðarfélaga og annarra aðila, er vinna í þágu landbúnaðarins, en eignir slíkra aðila eru ekki með I þessuin skýrslum, og á þá heldur ekki að telja þær hér með fjárfestingu í tækjum. — Þá þarf einnig, þegar fjárfesting í vélum og tækjum er áætluð, að taka tillit til viðlialds á vélakosti landbúnaðarins. Á síðari árum hefur mjög mikið verið tekið úr notkun af eldri véla- og verkfærakosti landbúnaðarins og ný tæki komið þar í staðinn, og er þá mikið vandamál að ákveða, hvað sé ný fjárfesting og hvað viðhald. Það eru einkum hestaverkfæri til jarðyrkju og hey- skapar, sem almennt hefur verið hætt að nota á síðustu árum. Sumt af þeim var að vísu keypt fyrir síðasta stríð fyrir lágt verð, en þó verulegur hluti þeirra fyrstu árin eftir stríðið, áður en menn höfðu áttað sig á því til fulls, hvílík umskipti voru í vændum í þessu efni. — Hafa þurfti hliðsjón af öllu þessu við áætlun talna þeirra um fjárfestingu í landbúnaðarvélum, sem eru í töflum XXI—XXIII. h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.