Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 48

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 48
46* Búnaðarskýrslur 1954 magns, er ætla má, að farið hafi til nýræktarinnar, en það er þó tilviljun ein, því að mjög lítið af þeim áburði, sem notað er í garða og á bletti í kaupstöðum kemur á búnaðarskýrslu. Hlýtur því mikill hluti þess áburðar, er notaður er til nýræktar í sýslum að vera talinn rekstrarkostnaður í skattskýrslum og koma þar með á búnaðarskýrslu, þó að svo eigi ekki að vera. Með lceyptu útsæði er fræ, bæði sáðhafrar og grasfræ, og svo að sjálfsögðu kartöflur til útsæðis. Fyrning landbúnaðarvéla var alls fram talin 7 632 þús. kr. árið 1954. Þetta er veruleg hækkun frá því 1951, en þá var fyrning landbúnaðarvéla fram talin 4 420 þús. kr. Viðgerðarkostnaður landbúnaðarvéla og rekstrarvörur til land- búnaðarvéla var fram talinn 12 149 þús. kr. 1954, og er það mikil liækkun frá því 1951, er þetta var 5 687 þús. kr. Þessi hækkun stafar að verulegu leyti af verð- hækkun rekstrarvara. Verð á hráolíu hækkaði úr kr. 0,70 á kg 1. júlí 1951 í kr. 0,76 1. júlí 1954, og á bensíni úr kr. 1,58 á 1 í kr. 1,72. Hitt veldur þó meiru, að vélakosturinn og notkun lians hefur aukizt mikið, og loks gætti meira gamalla véla 1954 en 1951, er flestar dráttarvélar ásamt tækjum voru nýjar eða aðeins fárra ára, þar sem innflutningur þeirra hófst fyrst að ráði 1946. Heildarkostnaður við rekstur bifreiða var 1954 fram talinn 2 554 þús. kr., en 1951 2 124 þús. kr. Þetta framtal er ekki mikið að marka, því að auk þess sem það er óáreiðanlegt á skattskýrslum manna, liafa skattanefndir verið mjög í vafa um, hvaða bifreiðareigendur skuli teknir á búnaðarskýrslu. Aðkeyptur flutningskostnaður er talinn í tvennu lagi: flutningskostn- aður á mjólk og annar flutningskostnaður. Flutningskostnaði á mjólk er haldið sér, m. a. vegna þess að hann er ekki talinn á búnaðarskýrslu alls staðar, þar sem mjólkursala er, og varð þá að afla vitneskju um hann úr öðrum heimildum en búnaðarskýrslum skattanefnda. Sérstaklega er þessu á þennan veg farið á Suður- landsundirlendinu, þar sem Mjólkurbú Flóamanna annast flutningana og dregur kostnaðinn við þá frá útborgunarverði mjólkur. Flutningskostnaður mjólkur á svæðinu frá Hellisheiði að Mýrdalssandi í töflu XII er þannig fundinn, að Hag- stofan hefur reiknað flutningskostnað á alla framtalda mjólk samkvæmt upplýs- ingum Mjólkurbús Flóamanna, en það reiknaði hann tæpa 22 aura á hvert kg mjólkur í næstu sveitum við búið, og að auki Y2 eyri fyrir mjólk úr Skeiðahreppi, Grímsneshreppi, Holtalireppi og Ásahreppi, 1 eyri fyrir mjólk úr Gnúpverjahreppi, Hrunamannalireppi, Biskupstungum, Laugardal, Djúpárlireppi, Landmanna- hreppi, Rangárvallalireppi, Hvolhreppi og Fljótshlíð, \ý2 eyri fyrir mjólk úr Land- eyjum, 2 aura undan Eyjafjöllum og 4 aura úr Mýrdal. Annars staðar er flutn- ingskostnaður á mjólk tekinn úr búnaðarskýrslum skattanefndanna, en hann sýnist sums staðar eitthvað vantalinn. — „Annar flutningskostnaður" er aðal- lega á fóðri, tilbúnum áburði og sláturfé. Eftirgjald eftir ábúð liefur hækkað úr 1 419 þús. kr. 1951 í 2 143 þús. kr. 1954, og er það einkennilega mikil hækkun. Keyptur búpeningur. Þessi kostnaðarliður var ekki á búnaðarskýrslum 1951, þar eð dálk vantaði fyrir liann á búnaðarskýrslueyðublaðinu. Þessi kostn- aðarliður þarf að sjálfsögðu að koma móti andvirði seldra lamba og áa tekju- megin. Keypt lömb eru hér reiknuð til gjalda á sama meðalverði og þau eru reiknuð til tekna sem sölulömb, þar sem þau voru seld, samkvæmt skýrslu frá Sauðfjár- sjúkdómanefnd, en ær eru alls staðar reiknaðar á sama verði jafnt við sölu sem kaup, 400 kr. ærin. Er það líklega í lægsta lagi, því fram taldar keyptar og seldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.