Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 39

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 39
Búnaðarskýrslur 1954 37* Förgun nautgripa virðist vera talin vel fram til búnaðarskýrslu. Hefur athugun á tölum fram kominna húða í verzlanir staðfest það. Fer hér á eftir saman- burður á tölu fram talinna slátraðra nautgripa á búnaðarskýrslu 1954 annars vegar og slátrun samkvæmt tölu fram kominna húða liins vegar. Slátrun nautgripa 1954 Skv. búnaðarsk. Skv. tölu húða ‘5S ...... 2 684 3 555 ...... 3 624 4 601 Samtals 26 959 27 564 Alls virðist á skorta til þess, að allt hafi verið talið fram, 605 nautgripi til slátrunar eða 2,2%, og mega það teljast góðar heimtur. Um skiptinguna milli kálfa, geldneyta og kúa er það að segja, að hún er engan veginn örugg, þegar skipt er eftir húðum. Gert er ráð fyrir, að þær húðir, sem kallaðar eru ,,smáhúðir“ í verzl- unum, séu af alikálfum, og þær, sem kallaðar eru „nautshúðir“, séu af geldneytum. Eitthvað af þeim geldneytum, sem skila „nautshúðum“ inn í verzlanir, liafa fram- teljendur kallað kálfa á framtalsskýrslu, en liins vegar hafa þeir talið geldar kvígur með geldneytum, en húðirnar af þeim eru kallaðar „kýrhúðir“. Sláturhross virðast mjög vantalin til búnaðarskýrslu svo sem sjá má á eftir- farandi samanburði á framtali þeirra annars vegar og tölu fram kominna húða í verzlanir hins veear: ° Slátrun hrossa 1954 Skv. húnaðarsk. Skv. tölu húða Mismunur Fullorðin hross................. 2 722 6 103 3 381 Folöld og tryppi ............... 4 937 8 242 3 305 Samtals 7 659 14 345 6 686 Ungkálfar Alikálfar . Geldneyti Kýr...... Um aðrar búsafurðir verða hér engar athugasemdir gerðar aðrar en þær, að telja má fullvíst, að ull og egg séu mjög vantalin. Vanhöld eru talin hér á sömu skýrslu og búsafurðir. Þau hafa verið fram- talin á öllu landinu: Vanhöld alls Vanhöld t% af tölu búfjárins í ársbyrjun 1950 1951 1954 1950 1951 1954 Sauðfé .. 26 119 24 378 19 686 6,5 5,9 3,6 Nautgripir 558 516 489 1,3 1,2 1,1 Hross 375 489 336 0,9 1,2 0,9 Vanhöld á sauðfé hafa minnkað stórlega við fjárskiptin, og eru nú víðast samkvæmt framtölum um 3% af framtöldu sauðfé í ársbyrjun og sums staðar minni. Árið 1954 voru vanhöldin langsamlega mest í Norður-Múlasýslu, 9,9%, í Suður-Múlasýslu, 7,2%, og má rekja það til garnaveikinnar, sem þar var ekki fullsigruð 1954. Einnig voru talsverð vanhöld í nyrztu hreppum Þingeyjarsýslu af sömu sökum, — vanhöld í þeirri sýslu eru 3,3%. 7. Hlunnindi 1954. SubsidiaTy income 1954. Töflur IX A og B á bls. 40—43 sýna framtal hlunninda eftir sýslum árið 1954, tafla A hlunnindi alls, en tafla B hlunnindi bænda sérstaklega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.