Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 52

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 52
50* Búnaðarskýrslur 1954 Kostnaður við húseignir er fram talinn 6 296 þús. kr., en var fram talinn 5 276 þús. kr. 1951. Hækkunin frá 1951 er eðlileg, en báðar tölurnar virðast í lægsta lagi. Hér er um að ræða brunabótagjöld og önnur gjöld af húseignum, viðhald og fyrningu. Þess ber þó að geta, að talsverður hluti viðhaldskostnaðar er vinna landbúnaðarframleiðendanna sjálfra, og er hún ekki talin með í þessum kostnaði. Hins vegar er hér um að ræða kostnað jafnt við íbúðarhús sem peningshús. Auk þeirra tekna og gjalda, sem valda mismun þeim, sem tilgreindur er í 3. dálki frá hægri í töflum XIV A og B, eru í tveim síðustu dálkum þeirra „ýmis gjöld“ og fjárfesting í landbúnaði. Fyrir henni verður gerð grein í 14. kafla inn- gangsins, þar sem eru skýringar við töflur XXI—XXII. Það eitt skal tekið fiam hér, að þar sem eigi er unnt að greina sundur í fjárfestingu bænda og annarra framteljenda til búnaðarskýrslu, eru sömu tölur í fjárfcstingardálkuin taflna XIV A og B, en því nær öll fjárfestingin er hjá bændum. — „Ymis gjöld“ eru frá- dráttarliðir 3—11 á skattskýrslu, en það er eignarskattur, tryggingarsjóðsgjald, iðgjöld ólögbundinna persónutrygginga, sjúkrasamlagsgjöld, stéttarfélagsgjöld o. fl. Þetta nemur alls 16,2 millj. kr. 1954, en 11,4 millj. kr. 1951. Brögð eru að því, að þessi gjöld séu ekki fram talin. 13. Jarðabætur 1952—54. Improvements of estates 1952—54. í töflum XV—XX á bls. 60—69 eru yfirlit um jarðabætur 1952—54 sam- kvæmt skýrslum til Búnaðarfélags íslands. Töflur XV—XVII eru um styrkhæfar jarðabætur aðrar en skurðgröfuskurði, en töflur XVIII—XX um skurðgröfuskurði. Síðan ófriðnum mikla lauk, 1945, hefur miklu meira verið unnið að jarða- bótum hér á landi en nokkru sinni fyrr. Fyrstu 2—3 árin eftir ófriðinn vantaði nýtízku tæki til jarðabóta, en árið 1948 var svo komið, að bændur gátu liafið jarða- bótastörf af alefli með nýjum tækjum. Það ár voru jarðabætur rúmlega 26% meiri en þær höfðu mestar orðið áður. Arið eftir, 1949, torvelduðu sérstaklega illvíg vor- harðindi jarðabótastörfin, en 1950 urðu jarðabætur aftur meiri en nokkru sinni fyrr og liafa farið vaxandi með hverju ári síðan. Tala jarðabótafélaga og jarðabótamanna hefur verið mjög lík öll bin síðustu ár. Síðan 1948, en þá voru orðin umskipti bvað snertir aðstöðu til jarða- bóta. liefur tala starfandi jarðabótafélaga og jarðabótamanna verið þessi: Félög Jarðabótamenn 1948 ................................ 220 4 239 1949 ................................ 216 3 533 1950 ................................ 216 4 244 1951 ................................ 217 4 267 1952 ................................ 218 4 327 1953 ................................ 217 4 441 1954 ................................ 216 4 481 Breytingarnar á tölu starfandi jarðabótafélaga stafa af því, að sum árin hafa ekki verið teknar út neinar jarðabætur í sumum kaupstöðum og kauptúnahreppum. Tæplega liefur verið lögð eins mikil stund á byggingu safnþróa og áburðar- liúsa síðustu árin og oft áður. Stafar það af því, að tilbúinn áburður hefur verið auðfenginn og ódýr í notkun móts við búfjáráburð. Alls hefur verið byggt af safn- þróm og áburðarhúsum 1948 og síðan, tabð í m3:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.