Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 26
24* Búnaðarskýrslur 1954 1952 1953 1954 Eyrarbakkahr., Árn 1 675 3 403 1 717 Hrunamannahr., Árn 1 298 4 042 1 707 Biskupstungnalir., Árn 666 1 124 823 Af tölum þessum virðist mega ráða, að garðrækt sé yfirleitt árvissari sunuau lands en norðau. Þessi þrjú ár, 1952—54, verða geysilegar sveiflur á uppskerunui í helztu garðyrkjusveitum Norður- og Austurlands, Öngulsstaðalireppi, Svalbarðs- strandarhreppi og Fellahreppi. Sunnan lands eru sveiflurnar mestar í Rangárvalla- hreppi, en það er ekki að marka, því að sum árin voru þar gerðar tilraunir með kartöflurækt í stórum stfl, en önnur ekki. Gulrófnarækt hefur verið minni liér á landi síðan 1945 en var um skeið. Orsökin er útbieiðsla kálmaðks, sem hér var lítt þekktur fyrir 1940. Tafla III (bls. 8) um framleiðslu gróðurhúsanna og framleiðslu kálmetis utan þeirra er að mestu samin eftir skýrslum í Garðyrkjuritinu og nokkrum við- bótarupplýsingum frá Sölufélagi garðyrkjumanna. En til samanhurðar við hana eru svo tölur um þessa sömu framlciðslu 1954 samkvæmt framtölum til skatts og búnaðarskýrslu. 5. Tala búpenings 1952—54. Number of livestock 1952—54. Töflur IV—VI á bls. 10—21 sýna tölu búpenings í árslok 1952, 1953 og 1954 eftir sýslum og tafla VII á bls. 22 eftir hreppum. Töflur IV—VI eru tví- skiptar (A: heildartölur, B: bændur sérstaklega), en tafla VII er óskipt og er þar sýnd búpeningseign í lieild eftir hreppum. Búfjártölur búnaðarskýrslna liafa oft verið vefengdar, og hefur Hagstofan því reynt að atliuga nokkuð, hversu öruggar þær eru. Framtöl nautgripa hafa þó ekki verið athuguð, nema þar sem sérstök hætta þótti á, að eitthvað væri van- talið, en mjög lítið virtist kveða að því. Þó munu kálfar ekki alveg fulltaldir alls staðar. Dálítið öðru máli gegnir um sauðfé og hross, einkum hrossin. í Búnaðar- skýrslum 1951 (bls. 15*—16* í inngangi) voru framtöl sauðfjár borin saman við böðunarskýrslur frá sama ári á hálfu landinu, og virtist samkvæmt þeim saman- burði vanta um 5,4% sauðfjárins á búnaðarskýrslu. Ætlunin var að gera sams konar samanburð fyrir árið 1954. En er til átti að taka, voru færri böðunarskýrslur til frá því ári, og sumar þeirra, er fyrir lágu, virtust ekki öruggar. Virðist svo, að í sumum hreppum liafi menn ekki liirt um að fylgja því fram, að allt sauðfé væri baðað, líklega vegna þeirrar ástæðu, að „hvorki hefur sézt færilús né önnur mein- dýr síðastliðin tvö ár“, svo að orð séu tekin úr einni böðunarskýislunni. En saman- burður, sem gerður var á búnaðarskýrslum og böðunarskýrslum, sem virtust ör- nggar. er a þessa lcið: Fjártaia Mismunur Hreppar Skv. böðunarsk. ^Skv. búnaðarBk. Alls % Borgarfjarðarsýsla.............. 4 9 792 9 446 346 4,5 Húnavatnssýsla ................. 2 13 818 12 855 963 6,0 Skagafjarðarsýsla.................. 11 34 781 33 477 1 304 3,7 Þingeyjarsýsla .................... 10 40 298 39 032 1 266 3,1 Vestur-Skaftafellssýsla ............ 3 19 639 18 234 1 405 7,2 Samtals 30 118 328 113 044 5 284 4,5 Ef þessir 30 hreppar mega skoðast fullgilt úrtak fyrir allt landið, ætti raun- veruleg tala sauðfjár að hafa verið um 30 þús. liærri 1954 en búnaðarskýrslur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.